Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. júlf 1962. VISIR 211. dagur ársins. Næturlæluiii ei 1 slysavarðstot- unni. Sími 15030. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- vfkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi ti) föstudags. Slmi 11510. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl. 9,15 —8, laugar daga frá kl. 9,15 — 4, helgid frá 1-4 e.h. Sfmi 23100 Næturvörður vikuna 21.-28. júlí er f Reykjavíkur Apóteki. Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Ymis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir j hljóðfæraleikarar, VII: David Oistr j akh fiðluleikari. 21.00 Upplestur: j Einar Ól. Sveinsson prófessor les kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. 21.15 Þrír hljómsveitarþættir eftir Delius (Konungl. fílharmoníusveit- in f Lundúnum leikur). 21.30 Út- varpssagan: „Á stofu fimm“ eftir Guðlaugu Benediktsdóttur, II. (Sig- urlaug Árnadóttir). 21.50 Einsöng- ur: Erna Berger syngur lög eftir Bach og Schubert. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 KviMdsagan: „Bjartur Dagsson“ eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson, XII. (Séra Sveinn Víkingur). 22.30 Tónaför um víða veröld, — Ungverjaland (Þorkell Helgason, og Ólafur Ragnar Grírns- son). 23.15 Dagskrárlok. Söfnin Árbæjarsafn; Opið á hverjum degi nema mánudaga kl 2-6 Á sunnudögum kl. 2-7. Bæjarbókasafnið. Lokað vegna sumarleyfa ti) 7. ágúst. Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30 til 4 e.h, Listasafn Einars ionssonai er opið daglega kl 13.30 -15.30 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunr.udaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13.30 ti) 16.00 Árbæjarsafn opið alla daga frá Altari Brynjólfs biskups, sem seHiverður.í Skáloholtskirkju. kl. 2-6 nema mánudaga. Sunnu- daga frá kl 2-7. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, ákúlatúni 2. opið daglega frá kl 2 til 4 e h uema mánudaga Bókasafn Kópavogs: — Otlán briðjudaga og fimmtudaga f báðum ;kólunum Ameriska bókasafnið 'okað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni skili þvi á skrifstofu 'Jpp lýsingaþjónustu Bandarikjanna, — Búnaðarfélagsbyggingunni Gullkorn Því að svo segir hinn hái og háleiti. Hann sem ríkir eilíflega og heitir Heilagur: Ég bý á háum og helgum stað, en einnig hjá þeim, sem hafa sundurkramin og auð- mjúkan anda ,til þess að lífga anda hinna auðmjúku, og til þess að lífga hjörtu hinna sundur- krömdu. Jesja 57.15. 1) Heyrðu, :,:ýrimaðurinn er að koma. Farðu niður úr trénu. Hann má ekki komast að neinu. 2) Heyrið þið piltar, eigið þið i ekki að fara á vaktina bráðum. Jú, jú, rétt strax. 3) Nú finnst apanum gamanið búið og þar með er úti síðasta von Lokið er þriðja starfsári Voga- skóla. Landsprófsdeildum skólans var sagt upp 14. júní, en öðrum gagnfræðadeildum og barnadeild- um 30. maí. I skólanum voru alls 1312 nem- endur í 48 bekkjardeildum, 878 í 33 barnadeildum, 325 í 11 unglinga deildum og 109 í 3. bekk gagn- fræðastigs, en hann skiptist 1 alm. bóknámsdeild, verzlunardeild og tvær landsprófsdeildir. Kennarar skólans voru alls 47, þar af 38 fastir, en stundakenn- arar 9. Vogaskóli er fyrsti skólinn hér á landi, sem byggður er og þegar tekinn til nota fyrir allt barna- og gagnfræðastigið. Geta nemendur skólans stundað þar nám samfellt í 10 ár, og munu fyrstu gagnfræð- ingar skólans að forfallalausu út- skrifast næsta vor. Fyrstu barna- prófsnemendurnir luku prófi í vor. Þurfa þeir ekki að skipta um skóla, er þeir færast á gagnfræðastigið, en hins vegar er húsnæði skipt í þrjár megin álmur: Fyrir yngri deildir barnastigs, fyrir eldri deild- ir barnastigs og fyrir gagnfræða- stigið. Leiksvæði verða einnig að- skilin. Barnaprófi luku 116 nemendur. Þar af hlutu 15 ágætiseinkunn. Hæst var Sólveig Jónsdóttir (aðal- eink. 9.69). 1 1. bekk gagnfræða- stigs varð Baldur P. Hafstað hæst- ur (9.51). Unglingaprófi lauk 191 nemandi. Hlutu tveir ágætiseink- unn: Guðrún Zoega 9.40, og Stein- unn P. Hafstað (9.20). 1 almennri bóknámsdeild 3. bekkjar varð Haf- «32 - Ef það er rétt að ást yðar til mín sé óeigingjörn, — viljið þér þá ekki kynna mig fyrir Haraldi vini yðar? steinn S. Hafliðason hæstur (7.54), í verzlunardeild varð Áslaug Harð- ardóttir hæst (8.00). Af 27 nemend- um landsprófsdeilda, sem hlutu framhaldseinkunn, fengu tveir ágætiseinkunn: Þorsteinn Helgason 9.47 og Viðar Ólafsson 9.32. gCaupmannafélag ísafjarðar stofnöð Fimmtudaginn 28. júnl s.l. var haldinn stofnfundur Kaupmanna- félags ísafjarðar. Til þess tíma hafði ekki verið starfandi almennt Kaupmannafélag á ísafirði, en þó höfðu nokkrir vefnaðarvörukaup- menn bundizt samtökum um sér- hagsmunamál sín fyrir nokkrum árum. Á s.l. vetri komu flestir kaup- menn á ísafirði saman til fundar, og var það einróma álit allra fund- armanna, að brýn nauðsyn væri á Kirbys, sem er lokaður inni í graf- hýsinu. því, að þeir stofnuðu með sér fé- lag, til þess að vinna að hags- munamálum sínum. Var þá kosin 5 manna nefnd til þess að vinna að undirbúningi félagsstofnunar. í undirbúningsnefnd áttu sæti kaupmennirnir Jón Bárðarson, Kristján Tryggvason, Gunnlaugur Jónasson, Aðalbjörn Tryggvason og Ágúst Leós. Lauk nefnd þessi störfum og boðaði til fundar 28. júnf s.l. eins og fyrr segir. Á þess- um fundi voru mættir flestir kaup- menn á ísafirði og var þar gengið frá félagsstofnuninni, en félagið heitir Kaupmannafélag ísafjarðar. Er starfssvæði þess ísafjörður og nágrenni, það er kauptúnin Hnífs- dalur og Bolungarvík. Á fundinum vooru afgreidd lög fyrir félagið og kosin stjórn þess. Stjörnina skipa: Jón Bárðarson, formaður, en með- stjórnendur Gunnlaugur Jónasson og Aðalbjörn Tryggvason. 1 vara- stjórn voru kosnir þeir Kristján Tryggvason og Ágúst Leós. Fund- urinn ákvað að gerast aðili að Kaupmannasamtökum Islands, og var aðalfulltrúi félagsins 1 stjórn Kaupmannasamtakanna kosinn Jón Bárðarson, en varafulltrúi Kristjáa Tryggvason. Á þessum stofnfundi félagsins vooru mættir Sigurður Magnússon, formaður Kaupmannasamtaka Is- lands og Sveinn Snorrason, fram- kvæmdastjóri þeirra, en Kaup- mannasamtökin hafa aðstoðað und irbúningsnefndina við undirbúning- inn að félagsstofnuninni. Flutti Sveinn erindi um stofnun og störf Kaupmannasamtakánna og hinna einstöku aðildarfélaga þess frá upphafi ,en Sigurður Magnússon um þau verkefni, sem Kaupmanna- samtökin og aðildarfélög þess ættu nú helzt við að glíma og mál, sem úrlausnar biðu f framtíðinni. Mjög mikill áhugi rlkir meðal kaupmanna á ísafirði um eflingu bessa nýja kaupmannafélags. þriðja starfsór Vogaskóla /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.