Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. júlí 1962. VISIR 9 ökumaður fólksbifreiðarinnar heldur hinn rólegasti áfram heim að bifr.varahlutaverzlun, sem þarna er. En ökumaður vörubifreiðarinnar horfir reiði- legum augum á eftir honum. Fullur taugaspennu eftir við- burðinn, en þó ánægður yfir, að þrátt fyrir óaðgætni annars hafi honum tekizt að forða árekstri. Þegar ökumaður bláa bílsins hefur stanzað, höfum við tal af honum. Þetta er greinargóður maður af erlendu bergi brotinn. Hafði tekið ökupróf erlendis. Verið hér á landi í mörg ár, aldrei valdur að slysi. Endurnýjar öku skírteinið á tilskildum tíma, en ekki gert neitt sérstakt tii að kynna sér nýju umferðarlögin. Þótt þetta brot hans, sé að sjálfsögðu ekki neitt það, er hin eldri ökulög náðu ekki yfir, þ.e.a.s. aka í veg fyrir þann sem kemur á móti. Jfa Er við höfum kvatt manninn, spyrjum við Sigurð. Hvernig hefði ökumaður bláa bílsins far ið rétt að? — Þið tókuð eftir þvi, þegar við ókum á eftir honum var ekk Vörubíllinn, sem stöðvaði alla umferð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Grensásvegar. Litlu seinna erum við á akstri eftir Suðurlandsbraut og á und- an okkur er vörubifreið, sem ekið er á rólegri ferð á vinstri vegabrún. Þegar hann kemur austur undir gatnamót Grensás vegar gefur hann stefnuljós til hægri, en ökumaður færir ekki bifreiðina neitt til hægri á vinstri akbraut. Er að gatna- mótunum kemur eru einir átta bílar á leið í bæinn og þá ert athugavert við akstur hans. Hann var vel til vinstri, gaf síðan stefnumerki til hægri og sveigði að miðlínu, svo við sem vorum á eftir honlim gátum hæglega ekið viðstöðulaust fram úr honum vinstra meginn. Þá kom fram eitt einkenni svo margra hér. Að mega ekki stöðvar vörubíllinn til að bíða eftir að þeir fari fram hjá. En ökumaður hafði þá á síðustu stundu sveigt lítið eitt til hægri og algerlega hindrað, að þeir sem á eftir komu kæmust á- fram vinstra megin við hann. Þegar að við litum aftur fyrir og töldum bifreiðarnar, sem Bifreið, sem kom akandi au » og ók í veg fyrir vörubifreiðina Slæm staðsetning bifreiðar á Miklubraut. Jeppabílstjórinn ók stöðugt á miðri akbrautinni, svo að hvorki er hægt að komast vinstra megin eða hægra megin fram úr. in af þeim bifreðium sem á eft- ir komu tafizt. — Eitt er víst, að þeir sem á eftir voru hafa ekki hugsað hlýtt til þessa klaufa í umferðinni. skv Næst liggur leiðin að gatna- mótunum við Nóatún — Lauga veg, til að fylgjast með gangi umferðarinnar. Allt í einu segir Sigurður. Sjáið þetta. Nú er rautt ljós við Laugaveg. Ökutækl koma að vestan, flest stórir vöruflutn- ingabílar, eða strætisvagnar. auk nokkurra minni bíla. — Við teljum átta bíla í hægri akrein, en aðeins þrjá í vinstri. Engin gefur stefnumerki til vinstri, en næst fremsti bíll í hægri akrein gefur merki til hægri. Þegar svo grænt ijós kemur, fara þeir þrír í vinstri akrein og sá fremsti í hægri, af stað, en annar bíli verður að bíða alllengi að beygja til hægri niður Nóatún, vegna bifreiða sem koma úr bænum. Þær bif- reiðir sem fyrir aftan eru fara að flauta og allt I einu er einni þeirra ekið eldsnöggt til vinstri. Án þess að gefa stefnuljós yfir í vinstri akrein. Það hvín og syngur í hemlunum, við gríp- um andann á lofti og ljósmynd- arinn verður eitt sólskinsbros yfir því að fá þarna eina virki- lega góða mynd, (sem mistókst þó). — Þetta er ljóta súpan, segir Sigurður. — Er ekki eðlilegt að menn velji hægri a'-rein, hún er beint af götunni? vera að því að biða. — Bíða að- eins það augnablik, sem það tók vörubifreiðina að komast fram hjá. — Hann tafði engan veginn umferð, sem á eftir hon- ufn kom, því gat hann hennar vegna beðið rólegur. stöðvast höfðu vegna þessarar einu bifreiðar, voru þær fimmt- án. Og við spyrjum Sigurð hvað valdi þessu. — Ef þessi maður hefði sveigt í tíma til hægri að hugs- aðri miðlínu götunar, hefði eng Áberandi er, hvað ökumönnum sem koma niður Laugaveginn, er gjarnt á að velja hægri akrein Laugavegar við Nóatún, en lenda svo í „stoppi" vegna bifreiða, sem aka þurfa til hægri niður Nóatún. Ef ekið er í vinstri akrein verða engar tafir. — Bogi getur stundum verið beinn. Þegar menn velja sér akrein við hin ýmsu gatnamót, verður þeim að lærast fljótt, hver akreinin hentar bezt við þá akstursstefnu, sem við á. Við erum að sjálfsögðu sam- mála um að sá sem beygja ætlar til vinstri, verður að fara í vinstri akrein og sá sem ætl- ar að beygja til hægri verður að vera í hægri akrein. Þeir sem ætla beint áfram verða að velja þá akrein sem bezt hent- ar. — Hér við þessi gatnamót eru tvær akreinar á hvorri ak- braut, að gatnamótunum, en óskipt hver akbraut handan gatnamótanna. Það liggur þvi Framh. á 4. síðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.