Vísir - 27.07.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 27. júlí 1962.
VISIR
15
SAKAMÁLASAGA ^
^ EFTIR CHARLES WILLIAMS
FJÁRSJÓÐURINN
14.
— Gangið eftir stígnurn,
skipaði ég.
Gremja mín fór vaxandi ’jg
ég sagði:
— Það væri hyggilegast tyr'r
ykkur að segja mér strax h/ar
hann er, en ykkur langar til að
gera mér erfitt fyrir. En það
verður líka erfitt fyrir ykl:ur.
Við þurfum ekki að ganga nema
svo sem 30 kílómetra út á þjóð-
veginn og sömu leið til baka.
Þau virtu mig ekki svars.
— Við höfum allan daginn
fyrir okkur, sagði ég.
Þegar við vorum komin upp
á smáhæð sá ég bílinn í rjóðv
Það var sá, sem stúlkan hafði
ekið.
— Hvort ykkar hefur lyki)-
- inn? spurði ég.
Þau horfðu á mig og hatrið
leiftraði úr augum þeirra. Hún
var ekki með neitt veski, wo
að ólíklegt var, að hún væri með
hann. *
— Hvernig mundi þér líka að
fá skot í löppina? sagði ég við
bróðurinn.
Hann, tók upp lykil og ég lsink
aði kolli.
— Þú ekur, sagði ég, og sú
litla situr á milli okkar.
Við komum okkur fyrir í fram
sætinu.
— Aktu til sumarhússins og
farðu ekki að finna upp á neinu,
svo sem að aka á tré eða ein-
hverju því um líku.
Ég hélt pannig á skammbyss-
unni, að ógerlegt var fyrir hana
að ná henni og fallega andlitið
hennar var bara fáa þumlunga
frá mínu, er hún sneri sér að
mér og hvæsti:
— Manndjöfull!
9. kapítuli.
Ég skipaði bróðurnum að
stöðva bílinn við inngöngudyrn-
|ar' .
| — Inn með ykkur, sagði ég.
Frú Butler opnaði fyrir okk-
ur Hann hljóp fram og hún nam
staðar skyndilega og reyndi að
skeUa hurðinni að stöfum fyrir
. nefinu á mér, en ég kom fæti á
| milli og ýtti hurðinni inn af öllu
afli og stúlkan datt og ég um
hana, en bróðirinn var þegar
l búinn að taka frú Butler kverk-
taki. Hún reyndi árangurslaust
að losna úr greipum hans. Ég
stakk skammbyssunni í beltið
og lyfti honum upp, en hann
sleppti henni ekki, fyrr en ég
hafði greitt honum þrjú vel úti-
látin högg.
Madelon Butler hafði risið á
fætur og ég vissi ekki hvað hún
hugðist fyrir, fyrr en hún reyndi
að ná af mér skammbyssunni. t
— Látið skammbyssuna vera, j
sagði ég ósköp blátt áfram og j
geric svo vel að fá yður sæti, j
en það virtist hafa farið fram j
hjá henni, sem ég sagði, svo að |
ég dró fram st.ól og knúði hana
til að setjast.
— Sitjið kyrrar og gerið ekki
uppsteit ■— hér eftir nota ég
skammbyssuna.
Ég kinkaði kolli til hinna
tveggja og bróðirinn æpti næst-
um með grátstafinn í kverkun-
um:
— Ég skal drepa þig!
Ég settist, lagði skammbyss-
una milli knjánna, og kveikti
mér í sígarettu í rólegheitum og
allt var kyrrt í nokkrar mínútur.
En svo fór sú litla að hella úr
skálum reiði sinnar yfir Made-
lon Butler og því líkt orðbragð
hef ég aldrei heyrt fyrr né síðar
og er þó ýmsu ófögru vanur.
Ég hef aldrei komizt í tæri við
kvenmann, sem bjó yfir slíkum
orðaforða. Og nú talaði hún lágt
en það var eins og það væri eit-
urrör í hverju orði.
Þegar hún loks hætti til þess
að kasta mæðinni sagði frú Butl
er fyrirlitlega:
— Hefur rennusteinsunginn
lokið máli sínu?
Sú litla, ljóshærða leit á mig:
— Látið mig fá skammbyss-
una og ég skal drýgja mikla
dáð — eftir á getið þér afhent
mig lögreglunni eða gert við
mig hvað sem þér viljið.
— Hættið þessu, þér getið
fengið magasár af eintómu erg-
elsi.
liíit í
Mamma, ég cr búinn að gera
,i-
við dekkið á hjólinu þínu.
— Hvað ætlið þér yður með
hana?
— Við ætluð í skemmtitúr í
bílnum ykkar, þegar dimmt er
orðið. Hafið þið nokkuð á móti
því?
— Hve mikið borgar hún yð-
ur?
— £f hún borgar mér eitt-
hvað kemur það ekki ykkur við.
— Hve mikið?
— í öllu falli meira en þig
gætuð borgað.
Hún sneri sér að bróður sín-
um:
— Þarna sérðu, að hún laug
að þér þegar hún sagði, að hún
I gæti ekki fundið þá, Jack? Ætl-
j arðu aldrei að vitkast?
i En nú „vitkaðist" bróðirinn
og rak henni utan undir og þá
loks þagnaði hún.
Það voru að minnsta kosti sex
klukkustundir þar tiF" dimmt
yrði og tilgangslaust fyrir mig
að reyna að halda mér vakandi
svo lengi, því að ég hafði ekki
sofið í 30 tíma. En sú hætta
var yfirvofandi að þau dræpu
hvort annað, ef svo færi — og
ekki virtist frú Butler að treysta.
— Inn með ykkur þarna,
T
A
R
TAKZAN LEAPE7'
FOK.WAZP, SKAB5EP’
'THE BUFPALO'S
HOKNS, TWISTINJG
AN7 STKAWING TO
AI7 THE EULL OF
THE KOTE.
cÍ3!mo
DKtrl:'bV,UnUÍiTStu„’Ep,7ie*t^. Ine.
Tarzan hljóp nú fram meðan
snaran festist um háls uxans, greip
um horn hans og kippti í um ieið
og reipið hertist að.
Og bráðlega hafði hann unnið
bug á uxanum, hálsbrotið hann.
Svp skar hann halann af honum.
Sönnunargagnið fyrir sigri sfnum.
Barriasapn
Kcilíi
og
eldurL
Hin „einföldu tæki“ til að opna
hurð Slapzkys reyndust nú ekki
svo einföld þegar allt kom til alls.
Tækið var geymir með þefillum
vökva. Sprautuðu þeir honum inn
um skráargatið. Þetta er olía sagði
meistarinn og lyktaði. Það er hið
bezta efni til að sigra ryðið. —
Alveg rétt, sagði greifinn. Skráin
hefur verið ryðguð og þá þurfum
við að bera olíu á hana. — Það
er hræðileg lykt af henni, sagði
Tommi. — Auk þess er hún mjög
eldfim, bætti vélameistarinn við.
— Þúsund hákarlar, hrópaði Kalli
kapteinn, — munið þið ekki eftir
siapzyanska eldinum?
sagði ég við systkinin og benti
á geymsludyrnar.
— Ef þið verðið róleg mun
enginn gera ykkur neitt, sagði
ég, — og ég skal sleppa ykkur
út, þegar við förum. En vænt-
ið engrar miskunnar ef þið ráð-
ist á frú Butler á ný.
— Þú talar digurbarkalega,
enda hefur þú skammbyssuna,
urraði Jack.
— Vertu viss um, að ég mun
nota hana ,ef í það færi, sagði
ég. Hér er um peninga að tefla
og þá vi 1 ég góma og að
minnsta kosti skulið þið ekki
koma í veg fyrir það.
— Látið yður ekki detta í hug
að þér komizt yfir þá, sagði
stúlkan. Þér anið áfram í blindni
án þess að gera yður grein fyrir
við hvern er að eiga ...
Ég lokaði dyrunum og' settist
við borðið.
— Þér ættuð að leggja yður
smástund, sagði ég við Made-
lon Butler.
— Það er of heitt.
— Það verður enn heitara í
kvöld.
— Eruð þér smeykur við að
aka héðan?
N— nei.
Hún hafði á orði, að ég hefði
aldrei sagt henni mitt rétta nafn
og ég sagði aðeins:
— Alveg rétt!
Ég mókti víst nokkur augna-
blik, en í hvert skipti og ég
heyrði einhverja hreyfingu glað-
vaknaði ég. Eitt sinn heyrði ég,
að dymar á geymslunni voru
opnaðar lítið eitt. og stúlkan
gægðist fram, en hvarf þegar
inn í hana aftur og lokaði hurð-
inni, er hún sá, að ég var á
verði.
Loks var farið að skyggja og
ég stóð upp.
— Farið í sloppinn, sagði ég
við Madelon. Við verðum að
fara að komast af stað. Haldið
þér, að kjóll þeirrar ljóshærðu
sé af þeirri stærð, að þér gæt-
uð notað hann?
— Það veit ég ekki, en fyrr
mundi ég láta drepa mig en fara
í kjól af henni.
— Lækkið seglin, frú mín góð.
Þér getið sem bezt skipt heima
hjá yður, ef við komumst þang-
að. ,
Ég sleppti föngunum tveimur
úr geymslunni og lét þá koma
með út að bílnum. Frú Butler
lokaði dyruum sumarhússins og
þar næst stakk ég lyklinum í
vasann og sneri mér svo að
stúlkunni.
— Nú bíðið þið hér þar til
við erum komin af stað. Þegar
við erum farin getið þið gert
hvað sem ykkur sýnist. Kádil-