Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 12
n VISIR Föstudagur 3. ágúst 1962. y Orðsending til bifreiðaeigenda Vegaþjónusta F.Í.B. hófst í júlí-mánuði og er veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjald fyrir 1962 eru hvattir til að koma og greiða ár- gjaldið í skrifstofu félagsins og fá límmerkið í bifreið sína. Skrifstofa félagsins annast eftirfarandi: Útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir bif- reiðar. Sölu alþjóðaskírteina. Sölu Í.S.-merkja á bifreiðar. í Sölu félagsmerkja F.Í.B. á bifreiðar. Afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsing- ar veittar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstofunni Austurstr. 14, 3. hæð, sími 15659. Bifreiðaeigendur, gerist meðlimlr í Félagi ís- lenzkra bifreiðaeigenda, og styrkið hags- muni sjálfra ykkar. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl. 10 —12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—12. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA Áusturstræti 14, 3. hæð, sími 15659 Útboð Tilboð óskast í að byggja upp og gera fok- heldan dýralæknisbústað á Hvanneyri í Borgarfirði. Uppdrátts og útboðslýsingu má vitja á teiknistofu Húsameistara ríkisins gegn kr. 500.00 skilatryggingu. Útboðsfrest- ' ur er til 21. ágúst. HÚSAMEISTARI RÍKISINS. ■'■■'V / / Járnsmíði —Viðgerðir Tökum að okkur ýmis konar járnsmíði og viðgerðir. Vélaverkstæðið JÓSAFAT HINRIKSSON H.F. Hrísateigi 29 . Sími 3-5994 Nauðungaruppboð sem augðlýst var i 61., 63. og 65. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962 á hluta í húseigninni nr. 57 við Tómas- arhaga, hér i bænum, þinglesin eign Karls Jónssonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur og kröfu Hafsteins Sigurðssonar hdl.,1 á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. ágúst 1962, kl. 2V2 síðdegis. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. BSert á eftirBiti á Þingvöllum Þingvallanefnd hefur ákveðið að Ieggja fyrir þjóðgarðsvörð að leita aukinnar aðstoðar lögreglunnar, ef á þarf að halda og brögð verða að óregiu. Skal tafarlaust flytja f burtu af Þingvölium alla óróaseggi og halda uppi fullkominni reglu. Voru löggæzlumál í þjóðgarðin- um rædd á fundi Þingvalanefndar þann 26. júlí s.I. aðallega f tilefni af því, að mikil óregla átti sér stað í sambandi við nýafstaðið hesta- mannamót á Þingvöllum. © Norðmenn hafa samið við franska skipasmiðastöð um smíði hafskips, sem verður stærra og hraðskreiðara en BERGENSFJORD sem er flaggaskip norska kaup- skipaflotans og ^ 18.000 smálestir. Mikid úrval at 4 5 og 6 manna bilum Hringið i i. sima 23900 og leitið upplýsinga Bílo- og búvélasulun S E URi Volkswagen ’55 —’62 Corvair ’6C Ford ’5" j Ford '55 góður bíl) Chevrolet '55 Skoda '56 — ’59 Moskovvitch '55 — ’60 .leppai 42 — '55 Austit '46 — ’55 VÖRUBILAR Mercede. Benz '55 — ’61 Chevrolet '55 — ’6I Volvo '55 — ’5? Bedford '60-'61 Chevrole 47 Ef þér ætlið að selja bll, þá lítið inn. Ei þér ætlið að kaupa bll, þá lftis inn. við Miklatore Slrm Í3i3r FRlMERKl, kaupi frimerki háu verði. Guðjón Bjarnason Hólm- garði 38. Sími 33749. (2281 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijósmyndir hvaðanæfa að af land- iriu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstæt. verð Ásbrú Grettisg. 54 BARN.AVAGNAR. Notaðir barna- vagnar og kerur. Einnig nýir vagn- ar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er Tökum í umboðssöh Barnavagnasalan Baldursgötu 39 Sími 20390 ÓSKA EFTIR litlu húsnæði í 4 mánuði. Uppl. í síma 23853. (83 TIL SÖLU svefnsófi, eins manns og bónvél. Lauganesveg 84, 3. h. til vinstri. (84 BATUR. Til sölu er nýlegur, gang góður og skemmtilegur 2V2 tonna frambyggður bátur. í bátnum er góð 4ra cil 16 h.a. bátavél. Bátur- inn er léttur og væri heppilegur vatnabátur. Uppl. í síma 36057. (86 SOLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 HÚSGAGNASKÁLINN, Njáisgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SÍMl 13562 Fornverzlunin Grett ísgötu Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verziun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. — Simi 10414. INNRÖMMUM lálverk, ljósmynd- ir og saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sími 19108. — Ásbrú, Klapparstíg 40. KAISER ’49 í ógangfæru standi til sölu. Selzt ódýrt. Tilboð merkt — „Ódýr — 78“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. TIL SÖLU Silver Cross barnavagn og sundur dregið barnarúm. Uppl. í síma 51161. (80 HUSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið). Sími 10059. FULLORÐIN HJÖN óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð til leigu, tvennt í 4æimili. Sími 24545. (81 ELDRI MAÐUR óskar eftir einu herbergi. Uppl í síma 32041. (79 »•••••• •.•_•_•_•_*. VÉL AHREIN GERNIN GIN góða. Fljótleg. menn Þ R I F h. f. — Simi 10329 — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum. — Einnig viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Sími 17041 (40 MÚRARI eða maður vanur múr- verki óskast strax til smá viðgerða. Nánari upplýsingar í síma 16398. MtJRHÚÐUN, get tekið að mér minni háttar múrhúðun nú strax. Tilboð merkt „Múr — 82“ sendist Vísi. i HREINGERNING 16-7-39. ÍBÚÐA. Simi ÓDÝRAR eftirprentanir málverk frægra málara. HNOTAN, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla. Sím' 19715 SKERPUM garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga Grenimel 31 (244 GULLÚR, merkt S. G. tapaðizt, miðvikudaginn 1. ágúst, vinsamleg- ast hringið í síma 38409. (85 KVEN-STÁLÚR tapaðist frá Lækj argötu út á pósthús. Finnandi vin samlega skili því á lögreglustöðina eða hringi í síma 19509. (243 TI LSÖLU Ford-bíU, árg. ’31. — Uppl. í síma 34223. GLERAUGU í svörtu hulstri töp- uðust í gær. Finnandi vinsamleg- ast skili þeim á skrifstofu Sig. Þ. Skjaldberg, Laugavegi 49. — Sími 11491 eða 33472. FÉLAGSLÍF FLUGBJÖRGUNARSVEITIN Skemmtiferð helgina 11.12. ágúst. Tilkynnið þátttöku til forstjóra fyrir þriðjudag. — Stjómin. j K. F. U. M. Samkoma fellur niður annað kvöld. Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á hluta í húseigninni nr. 1 við Dalbraut, hér í bænum, eign þrotabús Gunnars Jóhannssonar á eigninni sjálfri föstudaginn 10. ágúst 1962 kl. 4 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.