Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 04.08.1962, Blaðsíða 14
14 f ’ Sl R GAMLA BIO Feföin (The Journey). Spennandi og vel leikin banda- rísk kvikmynd í litum. Yul Brynnei Deborah Kerr. Sýnd kl. 5 og S. Bönnuð im.an 14 dra. TÓNABÍÓ Skipholti 33 Sími 11182. Eddie sér um alit Hörkuspennandi, ný, ensk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine. Dansk- ur texti. Eddie Constantine Pier Angeii. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Eldur undir niöri Afar skemmtileg og spennandi litkvikmynd, með úrvalsleikur- unum Rita Hayworth, Jack Lemmon, Robert Mitchum Sýnd kl. 9. I Ævintýr i frumskógiffum Sýnd kl. 7. Prinsessan í Casbah Spennandi litmynd úr Þúsund og einni nótt. Sýnd kl. 5. lAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 - 381Ó0 f í Lokað Gomla BÉlasalan KOMIÐ með bílana, nú ei sala. i fullum gangi. Höfum noKk;-!. Volkswagen, Ford Anglia og Opel Caravan. NYJA BIO Sími 1-15-44 1912 1962 Meistararnir í myrkviði Kongolands („Masters of the Congo Jungle“.) Litkvikmynd i Cinema Scope, sem talin hefur veri af heims- blöðunum, bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sen gamia, iærða sem leika, og mun verða öllum sem sjá hana ógleymanleg. Sýnd kl. 5, 7 or; 9. Biautar götur (Nasser Asphalt) Mjög spennandi og áhrifarík, ný þýzk kvikmynd. 'Aðalhlutverk: Horst Buchholz Martin Held. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blue Hawaii Hrífandi fögur ny amerisk söngva- og músikmynd leikin og sýnd i litum og Panavision 14 ný lög eru leikin og sungin myndinni Aðalhlutverk Elvis Presley, Joan Blackman. -ýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 19185 Gamla krain viö Oóná Létt og bráðskemmtileg ný austurrísk litmynd. Marianne Hold Claus Holm Annie Rosan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3 C-IMLA Bíla og ,CVÍUP SIG *°>stuJB u«OssOÁ f-ord station ’59. Samkomulag um verð og greiðs.u. Ford sendibíll '55 1 mjög góðu siandi. Verð samkomuiag. Volkswai; ser.diferðabíl) '54 í góðu standi. Vili skipta á -:-f manna bfl, helzt Volks- wagen ’57-’58. Renau Dauphine ’61, keyrður 12 þús. Verð samkomulag. Opel Caravan ’59. Opel CarT ai: 't Moskwitch ’55-’61. Skoda station ’55-’58. Volkswagen ‘52. '55. 58. ‘59. ‘61, ’62. Volvc 444 54 I góðu standi kr 60 oús., Chevrolet '59, samhomul. um ver’) og greiðslur. Fíat ’54. Skoda station ’5i Deutz ’54 V-motor, sjálfskiptur power-stýri kr. 65 þús Opel Reckord '58 Vill skipta ð OpeJ Jaravan ’60-’62 eða Ford Taunus. Ford Sheffier 5'. ki. 95-98 þús Aðeins keyrður 23 þús. mílur Vauxhal) '53. Volkswageu sendibíll '54. Vill skipta á Opel Caravan '54-55. Chevrolet '57 kr 135 þús sam- komulag um greiðslu Borgartúm t. Gjörið svo vel jg komið og skoðið bílana. Þeir eru a staðn- um Simar 19615 og 18085 LAUGAVE6I 90-92 Opel Kapitan ’62 nýr Opel Rekord ’62. Selst fyrir skuldabréf a.m. Opel Rekord ’56, selst fyrir skuldabréf. Volvo Station ’61. Skuldabréf kemur til greina. Voiks;agen. Allar árgerðir frá ’51 til ’62. Chevrolet ’55, mjög góður einka bíll. Mercedes Benz 220 ’55. Skipti möguleg eða skuldabréf. Aðal hílasalan Ingólfsstreeti — Sími 15-0-14 IrfíLÁSALAR^SV 15-CH^,^—==y> □ Raudará Skúlaqötu 55 S’imi 15812 Tekkneskir sfrigaskór uppreimaðir biipartasalan Höfum til sölu m.a.: Volkswagen '62, keyrður að- eins 9000 Renau tation '55. Höfum kaupendur að 1 og 5 manna bilum. Seljum og tökum í u.nboðssölu. Eíia og bílpartasalan Kirkjuvegi 20, Hafnarfirði. Sími 50271. Volkswagen '62. Volkswager, '61, ekinn 14 þús km., gullfallegur, útb. kr. 70 'pús. Fiat Multipla ’61 ekinn 6 þús km Útb ki 55 þús. Ford '59, lítið ekinn, mjög glæsilegur. For>' ’53, 4ra dyra, allur upp- gerður, mjög góður. Ford Station ’55, selst fyrir skuldalrét Mercede.s Btnz 6" diesel hag- ; . stæð lán. í Taunus Station ’58. Opel Rekord og Caravar 55 Aðalstræti Sfmi 1-91-81 ‘ng6"sstra>ti Simi 15-0-1' Nýr Landrover til sölu og sýnis í dag. Félags íslenzkra bifreiðaeigenda um vegaþjónustu um verzlunarmannaheigina. Á vegum sunnan lands og vestan verður vegaþjónusta á eftirtöldum leiðum: Rey k j a vík—Þing vellir—S elf o s s—Reyk j avík Selfoss—Hvolsvöllur Reykj a vík—Kef lavík Rey kj avík—H valf j örður—Borgarf j örður. Á þessum leiðum verða staðsettir ca. 15 bíl- ar, þar af 8—9 bílar með talstöðvar (4—5 kranabílar frá Þungavinnuvélum h.f.). Gufunesstöðin tekur á móti hjálparbeiðnum til talstöðvabílanna í síma 33032. Eftirtalin bifreiðaverkstæði og einstaklingar munu veita ökumönnum fyrirgreiðslu og við- gerðaþjónustu: Dalvík: Jónas Hallgrímsson, bílaverkst., sími 97. Blönduós: Vélsmiðjan Vísir, sími 29. Miðfjörður: Laugabakki, bifreiðaverkstæði. Fornihvammur: Gunnar Gunnarsson. I I-Ireðavatnsskáli: Leopold Jóhannesson. Borgarnes: Bifreiða- og trésm. Borgarness hf., sími 18. Akranes: Ingvar Sigmundsson, Suðurg. 115, sími 192. Hveragerði: Viggó Þorsteinsson. Selfoss: Bifreiðaverkst., Kaupfélags Árne^? ., inga, sími 25 eða 130. Hvolsvöllur: Bifreiðaverkst. Kaupfél. Rangæ- inga. Bifreiðaeigendur, hafið auglýsingu þessa með í ferðalagið og munið að taka með félags- skírteini F.Í.B. STJÓRN FÉLAGS ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA. Bifreiðaeigendur athugið Höfum til sölu 15 og 16 tommu felgur og dekk undir flestar tegundir bíla. HJÓLBARÐASTÖÐIN Sigtúni 57 . Sími 38315 Bifreiðaeigendur afhugið Opið yfir verzlunarmannahelgina frá kl. 1-11 e.h. HJÓLBARÐASTÖÐIN Sigtúni 57 . Sími 38315

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.