Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1991, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.12.1991, Blaðsíða 2
Desember 1991 Skýrslutæknifélag íslands: Skýrslutæknifélag Islands, skammstafað SI, er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsinga- málum og upplýsingatækni á íslandi. Félagar eru um 1000 talsins. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á Islandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur, félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum og námskeið um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Aðild er öllum heimil. Tölvumál er málgagn SÍ. Það er vettvangur fyrir málefni og starfsemi félagsins. Blaðið kemur út 9 sinnum á ári og er sent félagsmönnum að kostnaðarlausu. Á vegum SÍ starfa ýmsar nefndir. Skrifstofa félagsins er að Hallveigarstíg 1, 3. hæð, sími 27577. DAGBÓKIN 7.-8.2. 1992 Workshop on Multimedia Information Systems. Phoenix, Ariz. U.S.A. 1.-3. 3. 1992 1992 ACM SIGAPP Symposium on Applied Computing. Kansas City, U.S.A: 11.-13.3.1992 5th Annual Computer Virus and Security. New York, U.S.A. 11.-18. 3. 1992 Hannover Fair CeBit '92. Hannover, Þýskalandi. 11.-14. 5. 1992 14th Intemation Conference on Software Engineering. Melbourne, Ástralíu. 9.-11. 6. 1992 6th Intemational Working Conference on Scientific and Statistical Database Management. Sviss. 17.-19. 6. 1992 4th Intemational Conference on Software Engineering and Knowledge Engineering. Capri, Italtu. 29.6.-3.7. 1992 ECOOP '92, 6th European Conference on Object-Oriented Programming. Utrecht, Hollaiuli. 2 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.