Vísir - 21.08.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1962, Blaðsíða 2
VISIR Þriðjudagur 21. ágúst 1962. n TTgrTD w/sa _mm Mdm k % I3=j r—J [ps=T V//////Æ*ZW/////^^ HLJzTir’ T'dI mmm mm »^Aw.,.yAy^*wr<j5'/ Lítil myndasaga frá leiknum í gærkvöldi. Akumesingar voru að vanda í sókn og Þórður Þórðar skaut án þess að Birgi Lúðvíks- syni tækist að hindra, en óheppnin var söm við sig og boltinn fór fram hjá markinu, en á síðari myndinni er Þórður kominn inn fyrir Geir markvörð, sem er liggjandi á veliinum og horfir spenntur eftir boltanum. Fram ennþá efst í 7. deild Fram — ÍA Aldrei í sumar hefur sh'k- ur mannfjöldi sótt leik í 1. deild sem í gærkvöldi, en yfir 4000 manns horfðu á yfirburði Akurnesinga, er máttu láta sér nægja 0:0 í ieik, sem hefði átt að enda minnst 3:0 fyrir þá, en þau í gærkveldi úrslit hefðu sett þá efst á stigatöflu íslandsmótsins, en með jafntefli heldur Fram sæti sínu þar eins og sjá má hér á síðunni. Leik- urinn var mjög spennandi og skemmtilegur og gam-! an var að sjá þá aftur! Þórð Þórðarson og Svein Teitsson, en Ríkharður var þó sá maðurinn, sem bjó bak við dugnað Akurnes- inga, sem unnu svo til öll einvígi Framara. Akurnesingar byrjuðu með fiiiklum djöfulmóði og var greini- legt að þeir ætluðu að taka leik- inn í sínar hendur með því að verða á undan að boltanum en and- stæðingurinn. Vörnin virtist hins vegar nokkuð opin á stundum, en gjörbitlaus framlína Fram vann þó ekki á henni að gagni. Möguleikor í deildinni Þrír leikir eru eftir í I. deildar- keppninni: Valur —Akranes, Akur- eyri — Fram og KR — Akranes. Öli liðin,/að Akureyringum und- anskildum, eiga enn möguleika á að hreppa titilinn „bezta knatt- spyrnufélag Islands 1962“, KR og Valur með smáheppni. Vinni Fram Akureyri, sem getur vel hugsazt hafa Framarar unnið mótið, þ. e. tapi Skagamenn öðrum hvorum Ieikja sinna, eða báðum. Akranes vinnur mótið ef báðir leikirnir vinnast. Valur getur unnið mótið, ef þeir vinna Akranes og Fram tapi fyrir norðan. KR getur unnið mótið, en hefur minnstu möguleikana. Þeir geta fengið 12 stig og orðið jafnir 3 öðrum liðum. Segjum að Fram tapi fyrir Akureyri, Akranes og Valur geri jafntefli, en KR vinni síðan síðasta ieik mótsins, Akranes, en þá eru Fram, Akranes, Valur og KR jöfn, með 12 stig. Akurnesingar sóttu fyrstu 20 mín. að heita má, en hættulegasta tækifærið var þegar Þórður Þórðar lék upp að endamörkum og gaf laglega á skalla Ingvars Elíssonar, sem skallaði fast yfir. Framararj eins og réttu úr kútn- Framhald á bls. 5. ;,Við vinnum samti — sögðu Skagamenn Akurnesingar voru ekkert hnuggnir eftir leik- inn í gærkvöldi, enda þótt þeir hefðu þá rétt tap- að einu dýrmætasta stigi íslandsmótsins. — Þetta er allt í lagi, sagði Ríkharður, fyrir- liði, er hann reimaði af s^r skóna, allur löðrandi í blóði, sem lagaði úr smásári á fæti kempunnar, - við eigum tvo leiki eftir, og þeir geta gert 15 stig. Jú, við vinnum mótið eins og ég sagði strax í vor, sagði hann glaðklakkalega. — Sveinn Teitsson, sem átti hvað stærstu tæki- færin, lofaði að gera betur næst og þannig var stemmningin góð innan liðsins, og greinilegt er, að innan herbúða Akurnesinga er einmitt rétti bar^ áttuandinn til að vinna mót fyrir hendi. lírslitin í kvöld í kvöld kl. 8 fer úrslitaorustan ir Ieiki sína. Ármann tapaði fyrir Geir Kristjánsson markvörður Fram bjargaði félagi sínu frá tapi í gær með öruggri markvörzlu og hann var bezti maður liðs síns. — Hér grípur hann inn í hornsendingu. í handknattleiksmóti kvenna fram á vellinum við barnaskólann i Digraneshálsi. Það eru stúlkur úr FH og Ár- manni sem leika til úrslita, þar eð hæði urðu liðin jöfn að stigum eft- i FH en FH tapaði síðasta leik sín- um óvænt gegn Breiðabliki úr Kópavogi. Án efa verður keppni stúlknanna í kvöld hörð enda liðin mjög jöfn. Umdeilt mark á Akureyri skipti stigunum milli félaga Með jafntefli sín á milli glötuðu bæði liðin mögu- leikanum á að sigra ís- landsmótið í ár, og þó, eft- ir leiknum að dæma mátti álíta áð sanngjarnast hefði verið að titillinn hefði lent hjá öðru hvoru þeirra, KR eða Akureyri. Almennt var búizt við tvísýnum leik. Tvö síðastliðin ár hefur KR sigrað með miklum yfirburðum nyrðra, en nú þegar KR-ingar komu nánast með varalið sitt norð- ur, gerðu heimamenn sér nokkrar hugmyndir um sigur. Lengi vel leit einnig út fyrir að þessar vonir þeirra mundu rætast, því í hálfleik stóðu leikar 0 — 0, og í seinni hálfleik sóttu Akureyr- ingar mun meira. Er um 15 minút- Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.