Vísir - 21.08.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 21.08.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. ágúst 1962. B AS W.WN AKKIVEP'. II TAKZAN VVAS ( SUWW0NE7 70 « APF’EAK SEFOKE THE KINS. 'YOU flE HA/AEC'IATELY!4' HE SHOUTE7. THEMONST£ZCAME AGAIN LASTNIGHT!" Skrímslið ynsiR SAKAMÁLASAGA ^ |> ffT//? CHARLES WILLIAMS FJÁRSJÓÐURINN meðal tveir lögregluþjónar En svo hvarf allt eins og i þoku — nema hún. Það var dimmt og fárviðri, en ekkert sást, nema gangstétt framúndan og á henni gekk Madelon Butler og fjarlægðist æ meira Hún hafði peningana og ef hún kæm- ist undan myndu þeir hengja mig. Ég hrópaði. Ég reyndi að æpa og ég benti: — Þarna fer Madelon Butler! Þarna fer Marelon Butler! Enginn hlustaði á mig. Eng- inn tók mark á mér. Sáu þeir hana ekki? Það var gripið í mig. Um háls mér, handleggi, fætur. Ég fann til þyngsla ofan á mér. Það var æpt og kallað og ég heyrði flautuvæl úr lögreglubíl. Óþekkt tandlit voru allt í kringum mig, komu og hurfu, og ég sveiflaði handleggjunum, og barði frá mér, og losnaði við suma, og dró hina með mér, og ég sá kopar- rauðu lokkana sá mjaðm- irnar vaggast, ég sá töskuna með 120 þúsund dollurum á handlegg hennar. En svo var ég laminn í höfuðið og féll á kné og nú skreið ég á gangstéttinni og fram milli tveggja bíla á bíla- stæði, hristi enn af mér þá, sem reyndu að hefta för mína: — Stöðvið hana, kallaði eg. stöðvið Madelon Butler, stöðvið Madelon Buti ... Og nú dundu á mér kylfuhögg in og ég reyndi að berjast áfram og nú kom hún og gekk fram hjá rét hjá, eins og lítiil hvifi’- vindur, sem kemur kjölfar ann- ars meiri, og hún horfði á mig kuldalega með hæðnissvip og vaggaðist áfram í sínu nýja Susie Mumble hlutverki. Ég rak upp óp,,ég henti árás armönnum á búðarglugga og heyrði brak og brothljóð, og ég varð þess var, að blóðið lak úr andlitinu á mér. Og þegar ég féll í hinzta sinn í götuna fyrir ofureflinu sá ég henni bregða fyrir, er hún gekk fyrir næsta horn — gerði sein- ustu mjaðmahreyfinguna og svo var hún horfin. Sögulok. Ég er ekki vitskertur. Fg er eins andlega heilbrigður og þeir, sem segja, að ég sé ekki he.ill á geðsmunum. En ég skal leiða ykkur í allan sannleikann um þetta. Hlustið þið bara á mig. Ég get sagt ykkur, að Made- Það var ekkert alvarleg bilun aðeins þessi fjöður laus. lon fiutler er á lifi. Skiljið þið það? Hún er á lífi. einhvers staðar þarn'a úti í veröldinni er j hún. Hún hlær. Hún er frjáls.; mig spurningum, og á þessu fært sig um, að konan sem hjá Hún hefur þessi eitt hundrað; gekk í 24 tíma. Hver tók við af mér bjó var ekki einhver, sem og tuttugu þúsund. Þið spyrjið j öðrum. Þeir vildu vita hvar ég engu máli skipti, heldur Made- kannske hvers vegna ég haldi það? Spyrjið þið bara. Eg skal svara. Fimfn menneskjur reyndu að ná þeim frá henni og ég var einn í þeim hópi. Tveir úr hópn- um eru dauðir, tveir dúsa í ríkis- fangelsinu og ég er hafður hér innan um þetta fólk. Þarna eru ástæðurnar fyrir, að hún náði fjársjóðnum. Kannske gætuð þið. fundið hana ( stað þess að sitja og hrista höfuðið, þegar ég er að reyna að útskýra þetta fyrir ykkur, að hún sé enn á lífi. Hún geymdi peningana, heimtuðu, lon Butler. hótuðu, fóru vel að mér á víxl, ; En það var bara það, að þeir en ég bað þá um að setja vörð á fundu ekki nokkurn skapaðan allar flugstöðvar og járnbrautar hlut. Ekkert. Alls ekkert, Slopp- stöðvar, svo að hún kæmist ekki urinn var horfinn, inniskórnir, á brott. Eg æpti þangað til ég var uppgefinn og þeir æptu hver í sínu lagi og loks allir í kór og ég sofnaði við þann söng undir lampanum. Og svo skildist mér, að hún hefði komist undan, og ég get ekki sannað, að ég hafði ekki drepið hana. Að lokum fékk ég verjanda er rauðhærð núna, hefur kopar-, og ég sagði honum alla söguna rautt hár og guð einn veit hvað j svo oft, að hann var farinn að hún kann að kalla sig. Hún er | trúa henni. Hann kom því til déskoti falleg, eins og þessar j leiðar, að íbúð mín var skoðuð fallegustu á veggalmanölpnum, j hátt og lágt og teknar myndir af ögrandi og eins og bjóðandi upp i fingraförum. Sloppurinn hennar á allar heims lystisemdir sem i — þessi gagnsæi — inniskórnir kunnar eru frá því Eva kom \ — með þetta í höndunum hefði í heiminn. En hún er Madelon í svo sem átt að vera unnt að Butler. j rekja slóðina. Einhvers staðar Þeir létu mig sitja undir sterk j hafði hún keypt þessa hluti. Ein um lampa og það draup af mér ' hver hafði afgreitt hana. Þá svitinn. en þeir stóðu úti í myrkr i hefðu þeir þessi þönglu — inu og spurðu — létu rigna yfir j sem yfirheyrðu mig, getað sann THE AZE-MAN SASF’EP IN AMAZEMENT— THEKE IN THE FltESH 7\ZT WEKE FOOTFKINTS OF SOM.E WEIKFANIMALÍ U-30-5710 Um morguninn var náð í Tarzan i og hann leiddur fyrir konung. I Þú deyrð strax, í nótt. kom | Apamaðurinn varð orðlaus af. I undrun, þarna í moldinni voru ný- ie'í för eftir e. fhvert risadvr. Barnasagan KALLI græni páfa- §oukur» inn Hið ágæta skip Krák leysti akk- eri og sigldi út. Á sama tíma fékk fuglakaupmaðurinn í Mudanoze heimsókn nýs viðskiptavinar, sem bað um talandi páfagauk. Það var lítill skuggalegur náungi. Ég heiti Jack Tar sagði hann og ég rann- saka sjómannsvenjur. Ég hef heyrt að þér hafið til sölu talandi páfa- gauk sem hefur verið á sjónum í yfir 100 ár. ímyndið yður hversu mikinn fróðleik hann hefur að geyma og þar að auki ku hann tala jafn vel og við mennirnir. Gullnáma fyrir vfsindamann. Hann mun heita Jakob. Jakob, sagði i fuglakaupmaðurinn, og, svo hafði kaupmaðurinn og hrökk við, ég ' hann sítt og mikið skegg. Sá fitu- seldi hann fyrir fáeinum tímum ' keppur, hrópaði Tar og mundi síðan sjómanni nokkrum. skyndiiega eftir stýrimanninum Hvað segir þú, seldir hann sjó- sem hann hafði slegið. Bf ég næ __: 1 - V 1 - 1 ..'i. T- .. .. .. O 1 Konrí Kl*íÁt l-\<7 rVnl manni, hvað, hvernig leit hann út? Hann var stór og feitur, sagði einhverntíma í þann þrjót, þá skal hann aldeilis fá fyrir ferðina. umbúðirnar utan af því sem hún keypti um morguninn sein- asta daginn. Það fannst ekki sigarettustubbur með varalit á, ekki fingrafar á glasi — eða whiskyflöskunni. Það' vottaði ekki fyrir varalit á handklæði eða koddaveri. Það var ekkert eftir af efninu í heimapermanent ið, og ekkert af hárlitnum. Þetta var allt sett í skýrslu og niður- staðan sú, að það hafði ekki verið nein stúlka í íbúðinni minni. Og ég fór að skilja hvernig í öllu lá. Hún gat ekki hafa farið þangað eftir að ég var handtek- inn, því að hún hafði engan lykil. Nei, hún hafði tekið til höndum meðan ég var að raka mig, hent öllu sem þurfti að losna við í úrgangsrennuná, en úr henni var allt hirt daglega og farið með það og brennt í sorpeyðingarstöðinni. Ég hafði ætlað mér að gera þetta, en svona fór það. Hún gerði það, þegar ég var kominn bak við lás og slá. Þeir fundu bréfið í jakkavasan um mínum, bréfið. sem ég hafði skrifað lögreglunni og frímerkt, en aldrei sent. Þeir spurðu mig hvort það væri satt, að ég hefði haft Madelon í íbúðinni svo að lögreglan gæti ekki fundið hana, en samt skrifað bréf til þess að segja frá því hvar hún væri. Ég reyndi að útskýra þetta en saga mín um fjársjóðinn eyði- lagði allt ,fyrir mér. Og þess vegna vildi rétturinn ekki fallast á, að grafa í rústirnar. Það var sagan um peningana sem sann færði þá um, að ég væri vit- skertur. - Það — og tvennt eða þrennt annað. Eitt var það, að enginn hafði séð Madelon frá því augnabliki, að lögregluþjónninn beindi vasa Ijósinu sínu að henni í garðinum. Clarissa Finlay hafði borið það í réttinum, að ég og Madelon hefð um farið saman úr bústaðn- um, og allir voru sammála um að mark beggja var það sama, að ná peningunum, og vitanlega myndi það enda með því, að annað hvort yrði hins bani. Og hinn lögreglumaðurinn og afgreiðslumaðurinn í bensínstÖð inni báru, að ég hefði komið þar 4 stundum síðar — og verið einn í bílnum. En ekki er allt búið með þessu. Lögregluþjónninn, þessi sem ég barði niður úti á strönd- i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.