Vísir - 11.09.1962, Side 1

Vísir - 11.09.1962, Side 1
52. ár. — Þriðjudagur 11. september 1962. — 207. tbl. Dr. Robert Soblen banda ríski njósnarinn sem flúði frá Bandaríkjunum í júlí mánuði s. i. andaðist í morgun á sjúkrahúsi í Lundúnum. Þannig hefur dauðinn skotið ioku fyrir það að bandarísk yfirvöld fái hann framseldan. Á fimmtudaginn í síðustu viku átti að framselja Soblen banda- rískum yfirvöldum samkvæmt fyrir skipun Brookes innanríkisráðherra Breta. En þegar verið var að flytja njósnarann út á fiugvöllinn tók njósnarinn gríðarstóran skammt af barbitur-svefntöflum og veit eng- inn hvernig hann komst yfir þær. Varð nú að flytja hann á sjúkra hús í skyndi. Þar hefur hann legið síðan meðvitundarlaus unz hann gaf upp öndina í morgun. Fuðifriícir isSisnds á þingi S.Þ. Á sautjánda allsherjarþingi Sam einuðu þjóðanna maeta eftirtaldir aðiljar af íslands hálfu x upphafi þingsins: Guðmúndur í. Guðmundsson, ut anríkisráðherra, Thor Thors, sendi herra, Kristján Albertsson, sendi- ráðunautur, Hannes Kjartansson, aðalræðismaður og Jónas Rafnar, alþingismaður. Kvöldverður í Glaum- bæ með Mai Zetterling Það er ævintýraljómi , yfir nafni kvikmynda- stjama. Þær eru eins og verur úr annarri veröld. Nöfn þeirra minna okk- ur á breið neonskilti sem glampa út í nóttina eins og eldingar, björt og skínandi — Mai Zett- erline töfrabirtan set ur glýju í augu áhorfend ans og ^manni dettur ekki í hug að það sé persóna að bald slíku nafni. Okkur dreymir ekki um að kvikmynda stjörnur séu fólk eins og við. Að vísu frægari en engu að síður fólk eins og við, fólk sem mætir baráttu lífsins rétt eins Síldaraflinn 710- 720 mmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmimsmmm^amxmísexasmBmisBmam>a: milljóna króna virði Sumarsíldveiðunum er nú um það bil lokið, þótt enn séu mörg skip fyrir norðan og austan, en um það bil helmingur síldveiðiflot ans mun farinn til heimahafna. Eins og komið hefir fram í fregn- um, er aflinn nú meiri en nokkru sinni áður við þessar veiðar eða yfir 2 millj. tunna og mála, en það mun gera um 280 þús. smál., ef þannig er reiknað. Mörgum leikur vafalaust hugur á að vita, hversu mikið fæst fyrir þetta aflamagn, hversu mikinn er- lendan gjaideyri þjóðin fær fyrir sildveiðina að þessu sinni. Vísir hefir leitazt við að afla sér nokk- urra upplýsinga um það, og fara hér á eftir nokkrar tölur, en taka verður fram í upphafi, að þær eru ekki hárnákvæmar, svo að nokkru getur skeikað of eða van. , Úr hverjum þúsund málum, sem j lögð eru á land til bræðslu, fæst lýsi og mjöl, sem eru um 200 þús. kr. virði. Ef reiknað er með, að í bræðslu hafi farið um 1.900,000 mál, m‘á áætla, að heildarverðmæti lýsis og mjöls sé um 380 millj. kr. Fyrir hverja tunnu saltsíldar, sem flutt er á erlendan markað,' munu fást um. 1000 krónur, og þar sem tunnufjöldinn var milli 330 og 340 þúsund, þegar hætt vaí söltun, mun láta nærri, að verð- mæti saltsíldarinnar sé milli 330 og 340 millj. króna. Má þess vegna gera ráð fyrir, ef tölur þessar standast að öðru leyti ,að verð-g mæti sumarsíldarinnar sé 710 ti! ' 720 milljónir króna. og aðrir og stendur nak- ið frammi fyrir sjálfu sér, svipt allri gyllingu tilbúins heims frægðar og lystisemda. Dg hvað gerir blaðamaður Framhaid á bis. Mai Zetterling við arininn i Glaumbæ. Margt likt með landi og þjóð Myndin var tekin þegar nýi norski sendiherrann afhenti embættisskilriki sín 7. september afhenti hinn nýi ambassador Noregs, herra Johan Zeier Cappel- en forseta íslands trúnað- arbréf sitt við hátíðlega at- höfn. Herra Cappelen hef- ur nú hafið störf sín sem sendiherra og á skrifstofu sendiráðsins norska náði blaðamaður Vísis í sendi- herrann í morgun. Herra Cappelen er stór og myndarlegur maður, allur hinn geðfelldasti og glæsilegur fulltrúi frænda okkar Norðmanna. — Það er mér mikil gleði að koma til íslands og ég er stoltur Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.