Vísir - 11.09.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 11.09.1962, Blaðsíða 2
2 V'ISIR Þriðjudagur 11. september 1962. ' ' n»* si-íKíhub.we: m***&KT- ipiip H wwwcíí ' ... •„ n|illM..— ■« I,;3r .-■■■! JUjUHiSBGE! - sooíís . ;í • tíiiiSss,;/^ íJjSWíW ‘ætv,* *a»»aEi«s;. . 1 r=a o=n M y/.y///A zv///////y w//////// W//M 4. fL drengir sem Gulliver í Risalandi á Melavellinum £ fyrri viku fór fram úrslit í ls- landsmótum 3. og 4. flokks í knattspyrnu og lauk með sigri Vals i 3, flokki en Fram í 4. flokki. Voru úrslitaleikirnir hinir fjörug- ustu og sönnuðu okkur að ef rétt verður á spöðunum haidið œtti PÍrslit og 4. hjá 3. flokki íslandsmótið i 3. fiokk. 3. flokkur. A riðill. 1 þessum riðli voru gefnir 4 leikir. Akranes gaf 2 leiki, Víkingur 1 og Þróttur 1 leik. Úrslit í riðlinum urðu þessi: Valur Vmeyjar Isafjörður Víkingur Akranes Þróttur M 24-1 3- 5 12-5 4- 7 3-7 2-22 3. flokkur, B riðiil. Þar voru allir leikir spilaðir. Spennandi og jafn riðill: Valur vann 3. flokk en SFram 4. flokk íslandsmótsins Fram K.R. Keflavik Hafnarfj. Breiðablik M 23-1 20-3 5-6 5-11 0-32 íslandsmótið í 4. flokki. A riðill: Fram Valur Akranes Þróttur Hafnarfj. Víkingur K.R. Keflavík Breiðablik B riðill. L U J T 3 3 0 0 3 2 0 1 3 10 2 3 0 0 3 M 17-1 8- 3 5-6 5-10 0-15 M 9- 2 9-2 7-9 enginn efnisskortur að vera í is- lenzkri knattspyrnu í framtíðinni, þ. e. ef hinum ungu mönnum verð- ur sýnd sú ræktarsemi að fá þeim velli uf réttum stærðum, keppni á fullgildum meistaraflokksvöllum, er furðuleg þegar um er að ræða litla drengi úr 4. flokki, sem hrein- lega týnast og fá ekki skorað nema 1—2 mörk í Ieik, eins og er í mótunum nú. Úrslitaleikurinn í 3. flokki var milli sigurvegara í A og B riðl- um, Fram og Vals, og var leikinn 4. sept. s.l. Greinilegt var að bæði liðin voru staðráðin í að fara með sigur af hólmi. Valsliðið lék eftir nýrri „taktík“, sem reyndist ekki of vel og vart voru nema 10 mín- útur af leik, er hinn eldfljóti mið- herji Fram renndi sér innfyrir annars svo vel þétta vörn Vals og skoraði örugglega. Mikið fjör færðist nú í leikinn, og jafnframt j harka og stundum var leikurinn alltof ruddalega leikinn af svo liprum drengjum og þarna voru, litið um hið fina og jákvæða en því meira af lang og hæðarspyrn- um, sem voru í tízku í tíð forfeðra drengjanna. I siðari hálfleik breyttu Valsmenn leikaðferð sinni og voru nú ólfkt betri en fyrr. Framarar fengu á sig sjálfsmark um miöjan síðari hálfleik og var það bakvörðurinn sem setti bolt- ann í eigið mark. Sigurmarkið kom svo rétt fyrir leikslok og skoraði það Bergsveinn Adolfsson úr aukaspyrnu við vítateigslinu, en skot hans þræddi smágat á varnarvegg Fram og beint í blá- horn marksins. Þannig sigruðu Valsmenn og var sigur þeirra sann gjarn. Valur vann bikarinn, sem Framhald á bls. 13. Bunnui að tefja í handknattleik ? Mörg merkileg mál é ráðstefnu handknattleiksmanna í Madrid — 2 fulltráar frá HSfi Á alþjóðahandknattleiks ráðstefnunni í Madrid, sem haldin verður í september, má búast við nokkrum breytingum á reglunum fyr ir leikinn. Ekki minnsta at- hygli mun vekja tillaga frá Tékkum þess eðlis að tafir í handknattleik verði bann aðar, en „það að tefja“ er orðið alræmt fyrirbrigði hjá liðum á örlagastund um, eins og flestir vita. I sumum löndum hafa tafirnar verið teknar upp sem kerfi eða leikaðferð, sem sumir kalla „svæf- ingu“, en það eru einkum lélegri andstæðingarnir, sem reyna þá að- ferð gegn fljótari og leiknari and- stæðingum. Margir dómarar hafa stöðvað slíka leiki en aðrir látið tafirnar afskiptalausar, enda eru reglur Framhald á bls. J3. SundeHand vildi kaupa Þórólf “»en St. Mirren vildi ekki selja Eins og menn muna lenti Þór ólfur Beclc I launadeilu við félag sitt St. Mirren í haust er knattspyrnu „vertíð“ Breta hófst aftur og var hann lengi eini maður liðsins, sem ekki hafði samizt við. Við hofum nú sannfrétt að meðan á samningum stóð reyndi hið fræga enska 2. deild- arlið Sunderland að fá Þórólf keyptan frá St. Mirren og mun framkvæmdarstjóri Sunderland hafa hringt í Bobby Flavell „kolIega“ sinn hjá Mirren í þessu skyni. Flavell, hinum tilraunasama framkvæmdastjóra, Ieizt hins vegar ekki á að selja svo góðan kraft sem Þórólf og samdi hið skjótasta við hann að því við Frh. á bls. 13. t&iP- VMh TOTTENHAM «I0TSPURS Hér gefur að lít góða mynd, sem sýnir ljóslega alian þan:: hinn mikla rekstur, sem knattspyrnu- félag í Bretlandi stendur undir. Það er Lundúnafélagið Tottenham, sem um ræðir. Hér er fólk sem hefur hin einkennilegustu störf með höndum. Þjónar, sjúkralið, „pró- gramma“-sölumenn, 7 manna skrif stofulið, verðir, Iögregla, læknar, 5 þjálfarar, forstjórar og aðstoðar- forstjófar, ritarar og alls kyns „toppar“, stór lúðrasveit og að lok um 3 knattspyrnulið, þar af eitt aðallið, eitt varalið og unglinga- flokkur. Allt þetta þarf atvinnulið í Bretlandi að hafa á velli sinum, er leikir fara fram en á myndinni eru eitthvað á 3. hundrað manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.