Vísir - 11.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 11.09.1962, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 11. september 1962. VSIR TVÆR REGLUSAMAR KONUR óska eftir lxtilli 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 36418 eftir kl 1. (66 2ja—3ja HERB. ÍBÚÐ óskast strx. Þrennt f heimili. Sími 33913 (58 EINS TIL TVEGGJA herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Tvennt í heimili. Reglusemi Askilin. Standsetning á fbúð kem- ur til greina. Uppl. f síma 15246. UNG REGLU5ÖM HJÓN með eitt barn, óska eftir íbúð. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 23043. (60 REGLUSAMT barnlaust kærustu- par, óskar eftir 2ja herb. íbúð. — Uppl. f síma 18498 eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA með 1 barn óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 37663. ELDRI KONA óskar eftir herbergi, helzt með einhvers konar eldunar- plássi. Á að vera f Hlíðunum eða Kleppsholti. Uppl. í síma 23014 eftir kl. 3 f dag. 5 HERB. tBÚÐ til leigu frá 1. okt„ hitaveita. Tilboð merkt: „1 októ- ber“, sendist afgr. Vísis. REGLUSÖM STÚLKA óskar eftir eins til 2ja herb. fbúð frá 1. okt. Uppl. f síma 15136 milli kl. 7 og 9 í kvöld. (57 ÓSKUM eftir 3ja til 5 herb. íbúð fyrir 1. okt. Uppl. f síma 37116 eða 18050. 2ja HERB. ÍBÚÐ óskast sem fyrst til leigu. Má vera f Silfurtúni. Sími 34595. (2022 UNGUR, regiusamur piltur óskar eftir iitlu herb., helzt f Vestur- bænum. Tilboð sendist Vísi, merkt „Húsnæði 200“. (714 GOTT HERBERGI í Laugarásnum til leigu gegn húshjálp. Sími 37790. KONA óskar eftir lftilli íbúð. Sími 32115. (2061 HÚSNÆÐI TIL LEIGU í Miðbæn- um. Sérstaklega hentugt fyrir lækn ingastofu eða skrifstofur. Sfmi 16104. (91 2—3ja herb. ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar, eða 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tvennt f heim ili. Uppl. f sfma 20642. (94 HAFNARFJÖRÐUR! Erum á göt- unnl með tvö börn. Vantar íbúð 2 til 3 herb. Sími 51254. Ung reglusöm bamlaus hjón, vinna bæði úti óska eftir 2-3 her- bergja íbúð til leigu fyrir 1. okt. n.k. Sfmi 35975 kl. 7-10 e.h. MIÐALDRA einhleyp hjón óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð, fyrir eða 1. okt. Skilvís greiðsla. Sími 24746. 2ja—3ja HERB. ÍBÚÐ óskast helzt í Austurbænum. Sími 14340. (2059 KENNI BÖRNUM og fullorðnum skrift í einkatímum. Sólveig Hvann berg, Eiríksgötu 15, sfmi 11988. LES MEÐ SKÓLAFÓLKI tungu- mál, reikning, stærðfræði o. fl. og bý undir samvinnuskóla-, lands- og stúdentspróf. Les m.a. þýzku og rúmfræði með þeim, sem búa sig undir 3. bekk Menntaskkóla. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. (71 KENNSLA í ensku. þýzku, frönsku sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi. v i Harry Vilhelmsson, Haðar- j stíg 22, sími 18128. I REGLUSÖM STÚLKA óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, frá 1. okt. Uppl kl. 7 til 9 í síma 15136. (2058 2ja — 3ja HERB. ÍBÚÐ óskast strax Þrennt í heimili. Sími 33913. ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt 1 herb og eldhús, sem næst Kennaraskói- anum. Uppl. í síma 32591. RISHERBERGI til Ieigu í Hlíðun- um. Sími 17977 kl. 7 til 8. (2055 UNG HJÓN óska eftir 2ja — 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 15589 Verkstæðishúsnæði óskast Til greina kæmi stór bílskúr. — Sími 32376. ' (2073 2-3 herbergjá ibúð óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. Sími 23572. Einhleyp kona, (kennari) óskar eftir 2 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 16507 kl. 1-3. (2065 Óskum eftir að kaupa notað fnótatimbur. Sími 32500. (2066 Húseigendur. Vill ekki einhver Ieigja miðaldra hjónum, barnlaus- um, sem búið hafa f sama húsnæði í 23 ár. Hringið í síma 33516 frá kl. 2-5 eftir það í 20739. (109 1—2 herbergi og eldhús óskast. Sfmi 36351. (99 Ung hjón óska eftir íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Sími 20101. (97 íbúð tii leigu. Uppl. f sfma 34625 (104 3-4 herb. íbúð óskast til leigu, 1-2 ár. Helzt í Vesturbæ. Góð leiga í boði. Uppl. f síma 16767. Herbergi við miðbæinn til ieigu. Aðgangur að baði og síma. Uppl. i síma 11029 eftir kl. 8 á kvöldin. (95 Tii leigu eru 2-3 herbergi og eld- hús f nýlegu húsi. Æskiieg væri einhver húshjálp. Tilb. sendist Vísi merkt: „Sanngjarnt" fyrir n.k. miðvikudagskvöld. 2ja tii 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 36562. (102 Gott karlmannsreiðhjól til sölu á 800 kr. Réttarholtsveg 67. Sfmi 34923. Tvær fuliorðnar stúlkur óska eft ir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 19877. GULLARMBAND tapaðist kvöldið 5. þ.m., merkt NANNA. Uppl. f síma 22899. (67 GRÆNT PENINGAVESKI tapaðist í Hlíðunum á laugardag. — Sími 10065. ___(87 FLEKKÓTT KISA, hyít, gul og syört, hefur tapazt í Austurbæn- um. Finnandi hringi í síma 10064. Svínaskinnshanzkafundur. Sími 11765. Gamla bílasalan Nýii bílar Gamlir bílar Dýrir bílar Ödýrir bílar Gamlc bílasalan RauOara. Skúlagötu 55 Slm) 15812 UNG STÚLKA eða roskin kona óskast til að gæta barna hálfan daginn. Sími 16208 til kl. 3 og eftir kl. 8:30. ( 80 KENNARA vantar síðdegis- eða og kvöldvinnu í vetur. Fjölmargt kemur til greina. Sendið nafn og símanúmer til Vísis, merkt: „Auka vinna 1“. fyrir 15. þ.m. (33 Stúlka um tvítugt óskast strax eða 15. sept. Uppl. ekki í síma. Gufupressan Stjarnan hf. Lauga- veg 73 Stúika óskast til afgreiðslustarfa Sími 19245 og 34995. (2075 Hreingerning ibúða, við önnumst þvottinn á íbúðinni i hólf og gólf. Pantið tímanlega fyrir flutnings- daga. Kristmann, sími 16-7-39. RÁÐSKONA ÓSKAST til að sjá urh heimili í ca. þrjá mánuði, vegna veikinda húsmóður. Uppl. í síma 35433 eftir kl. 6. STÚLKA EÐA KONA óskast til að sauma á verkstæði. Uppl. í síma 15830 eða 33423. (2064 TVÆR STÚLKUR óska eftir vinnu ■ á kvöldin. Uppl. f síma 22197. (86 STÚLKUR! Tekið í saum kápur o. fl. Einnig breytingar. Klæðsker- inn Kleppsveg 52. (73 HÚSEIGENDUR Annast uppsetn ingu á dyrabjöllum. dyraslmum og hátölurum Vanir menn. vaii? efni Sfmi 38249 ’ (38249 VINNUMIÐL NIN sér um ráðningar á fólki f ailar itvinnugreinar. VINNUMIÐLIJNIN Laugavegi 58 Sfmi ’627 ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhiólum. hjálnarmótorhiólum barnavögnum o. fl Reiðhjólaverk- stæðið LEIKNIR. Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512 (658 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stffa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er Sótt og sent. Sími 33199 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast, ann an hvem dag frá kl. 2. Smurbrauðs stofan Björninn, Njálsgötu 49. (70 HREINGERNING ÍBÚÐA. Við önn umst þvottinn á fbúðinni í hólf og gólf. Pantið tímanlega fyrir flutn- ingsdaga. Kristmann, sími 16-7-39. IÐNFYRIRTÆKI vantar 40—80 ferm. húsnæði, með innkeyrzlu, nú þegar. Mætti vera tvöfaldur bíl- skúr. Uppl. í sfma 14743. (83 HEIMAVINNA. Óska eftir einhvers konar heimavinnu er vön sauma- skap. Sími 36592. BARNGÓÐ stúlka óskast til heim- ilisstarfa .Uppl .í síma 24201. (2053 Stúlka eða eldri kona óskast til að gæta 2ja barna (2ja og 6 ára) hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 13742 eftir kl. 5. (2076 Afgreiðslustúlka óskast. Mokka- | kaffi, Skólavörðustíg 39. Tvær stúlkur ekki yngri en 17 árg óskast f létta vist á heimili í Englandi Æskilegt að þær geti talað Iftilsh. ensku. Uppl. Mrs. 1 Mason, 12 Stanley Avenue, Thorpe ; Norwich, England. (101 j Stúlka óskar eftir vinnu, helzt j í söluturn. Uppl. í síma 36996 eft- ir kl. 5 (106 Lipur og ákveðin stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sími 16339 og 14377. (2077 Stúika óskast til afgreiðslustarfa Sími 19245 og 34995. Vantar böm til að bera út Vísir Ránargötu, iLndargötu og Lauga veg. HUSRAÐENDUR Látið >kkui leigja - Leigumíðstöðin Lauga vegi 33 B (Bakhúsið) Slm* 10059 VAGGA til sölu, sem ný. Uppl. í sfma 15515. (79 NÝLEG svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 1C353 eftir kl. 7. (68 SMURT BRAUÐ og snittur. Smur- brauðsstofan Björninn, Njálsgötu 49, sími 15105._______________(69 AUSTIN 10 ’46. Allir varahlutir í Austin til sölu. Sími 15213. (63 TIL SÖLU nýtízku svefnherbergis- sett, barnarúm, barnavagn, skápur, ottómann, 2 stólar, teppi, lampar og margt fleira. Uppl. í síma 36095. (64 TIL SÖLU barnakojur með dínum og skápur. Uppl. í síma 32163. (65 GÓÐUR PEDIGREE bamavagn til sölu. Uppl. í síma 19364 eftir kl. 4 í dug. NÝR PEDIGREE. Verð 4500 kr. Uppl. í sfma 34508. 82 VEL MEÐ FARIN BARNAKERRA til sölu. Sími 14436. AMERÍSKT baðborð til sölu. Sími 38270. BARNAVAGN ÓSKAST. — Sími 24565. TVEIR VANDAÐIR sænskir svefn- bekkir til sölu. Verð 2.500 kr. stk. Uppl. í síma 15566 kl. 6 til 8 á kvöldin. (2063 VEGNA FLUTNINGS selst ódýrt, stofuskápur og kvenreiðhjól. Sími 34736 eftir kl. 6. NOTAÐUR PELS til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 37943 frá kl. 6:30 til kl. 8:30 e.h. , (89 FÓSTRA óskar eftir lítilli leigu- íbúð í Austurbænum. Uppl. í síma 35128. (90 ÓSKA EFTIR góðum bílskúr til leigu, til afnota á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 24660. (92 STEYPUHRÆRIVÉL. Rex steypu- hrærivél óskast til kaups. Uppl. í síma 32591. SEGULBANDSTÆKI til sölu. Uppl. í síma 19294. (85 AMERÍSKUR miðstöðvarketill — ásamt olíukyndingu, til sölu. Uppl. í sfma 19105. (74 Tento skellinaðra ’6# til sölu eftir kl. 8. Bræðraborgarstíg 15. Fallegir kettlingar fást gefins. Sími 13565. (100 Til sölu Remington ferðaritvéi. Verð kr. 1500. Einnig nýr enskui samkvæmiskjóll nr. 38. Verð kr. 2000. Sími 14922. (96 Dagstofuhúsgögn. Vegna brott- flutnings er 1 sófi og 3 stólar til sölu fyrir hálfvirði. Sfmi 34625. (103 Bamavagn til sölu, vel með far inn. Páfagaukar til sölu f Höfða- túni 5, kjallara. Búðar-innrétting fyrir litla verzi un, ásamt smálager til sölu. Til leigu litið verzlunarpláss á sama I stað. Uppl. í sfma 32068. (42 Stáleldhúsborð og barnakerra til sölu, sími 34775 og 19883. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesveg 31. Sími 19695. Nýtíndur ÁNAMAÐKUR til sölu á 1,00 kr. stykkið Sími 51261 Sent ef óskað er (244 FIL ffÆKlFÆRISGJAFA: - Mál verk'og vatnslitamyndii Husgagna verzlun Guðm Sigurðssonat. — Skólavörðustig 28. — Slmi 10414 HÚSGAGNASKALINN. Njáisgötc 1)2. kauoii og selur notuð bús gögn. herrafatnað, gólfteppi og fl Simi 18570 (000 SIMl 13562 Fornverzlunin Grett tsgötu Kaupum húsgögn vel með farin karlmannaföt og útvarps tæki. ennfremui gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 SOLUSKALINN i Klapparstig 11 kaupii og selui alls konar notaða mum Sfmi 12926 , (318 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk vatnslitamyndir. litaðai Ijósmyndii hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir jg biblfumyndir Hagstæi verð Asbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir t'yrirliggj- andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unin, Miðstræti 5. sími 15581 TIL LEIGU kjallaraíbúð við Njarð argötu. Leigist sem geymsla eða fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Kjallari". (76 TIL LEIGU nýstandsett 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leigu upphæð, sendist afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „Fyr- irframgreiðsla". (77 VERCO þvottapottur 50 lítra til sölu. Sími 36592. (2062 EINBÝLISHÚS til leigu í Kópavogi 3 herb., eldhús og bað. Sími 16990. ÚTIHURÐ, notuð en góð, 90x200 cm úr furu, með Assa skrá og koparlömum ásamt karmi og ger- ektum til sölu á Langholtsvegi 97. Sími 33915. (2060 SJÓMANNASKÓLANÉMI óskar eftir herbergi sem næst Sjómanna skólanum. Álger reglusemi. Sími 33474. (93 STÚLKA óskar eftir vinnu kl. 1— 6, helzt á veitingastað. Sími 34008 eftir kl. 5. (2054 TVEIR KETTLINGAR gefins, að Hringbraut 86, uppi til hægri. (84 SJÁLFVIRK ÞVOTTAVÉL, ame- rísk, til sölu, tækifærisverð. Raf- magnsverkstæðið Hringbraut 107, sími 18667. (72 HRÆRIVÉL (Hamilton) og hand- laug til sölu. Uppl. í síma 11374. (62 FERÐARITVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 35227. (81 SKERMAKERRA til sölu að Stóra- gerði 18, 3. hæð til h. (2071 Notaður kolakyntur þvottapottur í góðu standi. Uppl. í sfma 14620. Stórt baðker, ógallað til sölu. — Verð kr. 1100, Sfmi 16594. (2067 Fuglabúr óskast. Sími 33248. PEDEGREE bamavagn sem nýr til sölu. Sími 19247. (2069 KAUPUM flöskur, merktar ÁVR f glerið. Greiðum kr. 2 fyrir stykk- ið. Sækjum heim. Sí mi35610. — Geymið auglýsinguna. (2072 WILLYS JEPPI f góðu standi til sölu. Uppl. í síma 20755 milli kl. 19 og 22 í kvöld. (75 BARNAVÁGN til sölu. Uppl. í síma 32577. (78 Variete keypt á 10 kr. Bóka- verzl. Frakkastig 16. (107 ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.