Vísir - 14.09.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 14.09.1962, Blaðsíða 10
Föstudagur 14. september 1962. ! W Bifvélavirkjar Bifvélavirícjar eða menn vana bifreiðaviðgerðum vantar okkur nú þegar, eða sem fyrst. FORD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 . Sími: 35300. Saumastúlka Stúlka vön saumaskap, óskast einnig stúlka til breytinga. Upplýsingar í síma 19768. Miðstöðvarketill 14 fermetra miðstöðvarketill ásamt baðvatnshitara, kynditækjum og olíugeymi. Til sölu vegna hitaveitu- framkvæmda. — Símar 34909 og 32749. KONI höggdeyfar þessi viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar, fást venju* lega hjá okkur f margar gerðir bifreiða. OTVEGUM KONI höggdeyfa 1 allar gerðir bifreiða. SMYRILL LAUGAVEG 170 — SlMl 1-22-60. HAFNFIRÐINGAR Nokkrir verkamenn geta fengið góða bygg- ingarvinnu strax. Upplýsingar í síma 51427. matborðið Nýsviðin svið, dilkakjöt af nýslátruðu, ný lifur, hjörtu, nýru, svartfugl, hvítkál, blómkál, gulrætur, gulrófur, appelsínur, bananar og melonur. Kjöt & óvextir Hólmgarði 34 . Sími 34995 FRÁ SJÁLFSBJÖRG Reykjavík Aðalfundur verður að Bræðraborgarstíg 9 í dag, föstudaginn 14. september, kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Lagabreytingar. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. VÍSIR — Umfer Framhald af bls. 7. — Nú setjið þið ekki verktök- unum skilyrði. — Jú vissulega, en þeir voru bún ir að grafa upp all hverfið áður en við vissum af. Þeir komu með þrjár gröfur, grófu og grófu. LOKAÐIST INNI VEGNA SKURÐGRAFTAR. Þessir aðilar sem vinna þurfa verk á umferðaræðum, þurfa að sjálfsögðu að gera um það áætl- un, sækja um leyfi og ráðgast við aðila innan lögreglunnar, um á hvern hátt verkið verði fram- kvæmt, án mikilla óþæginda fyrir vegfarendur. Lokun gatna verður að fram- kvæma eftir ákveðnum leiðum, svo að ekki fari eins og hjá manninum, sem ætlaði til vinnu sinnar um morguninn og komst hvergi vegna þess að bifreið hans hafði lokazt inni vegna skurðgr^ftar. Verktakar verða að hafa viðað að sér efni til girðinga og merkja. Fjarlægja uppgröft og þar sem upp gröftur er á gangplássi, verður að Að utan — Framhald af bls. 8. að hún vildi hvergi annars stað- ar búa en þar og það þrátt fyrir giftingu hennar við Þjóðverj- ann Gunther Sachs. Milljóna- niæringurinn Onassis hefur eng- an konungsskjöld, en verður þó að teljast til hópsins, og skinið af gulli hans er skærara en jafn vel af kvikmyndastjörnunum, sem einnig eru boðnar velkomn ar i Marbella. Eisenhower kem- ur sjaldnar, en það var þó sigur þegar hann Káus að vera við ströndina frekar en í Estroil. En því verður ekki neitað að koma hertogans af Windsor til spönsku rivierunnar er mönn- um almennt gleðiefni þar. Hér er kominn hvítþveginn konung- ur, þ.e. fyrrverandi hans hátign Ed;ard konungur af Englandi. Rivieran er stolt af návist hans. ðarsíðan marka gangandi leið eftir toötunni. öllu efni verður að koma fyrir þannig að sem minnst fari fyr'r þvi og frágangur á verkinu vejrði þann ig að ekki sé eins og um skotgrafa hernað að ræða. STÓRHÆTTULEGT FYRIRBÆRI — En af hverju eru þessár göt.i r sem framkvæmdir eru við, ætíð svona holóttar? Ekki hafa þeir, sem grófu t. d. hér neitt hreyft við sjálfri götunni. — Nei, það virðist gilda sú fjar stæða aðferð við viðhald gatrn hér að á meðan verk stendur yfir i götu, eru vegheflar ekki látnir fara þar um. Það gagnstæða ætti auð- vitað að eiga sér stað. Næst ökum við niðui Laugaveg og tökum fljótlega efHr heljar- mikilli girðingu, sem he' 1 verið sett út í götuna. Við spyrjum Sig- urð hvernig á þessu standi. — Hérna er verið að graía grunr. fyrir húsi. Snemma í sumar var byrjað að grafa fyrir verkinu, þá neyddist lögreglan til að leyfí girð- ingu út á götuna, vegna þess að annars hefðu gangandi vegfa. end- ur þurft að ganga um þar sem vinnutækin voru við vinnu. Fyrir tæpum tveimur mánuðum hætti vinna við verkið, að sagt var vegná sumarleyfa. Enn hefur ekkert verið aðhafzt við framhald verksins og girðingin stendur alltaf. — Auð- velt var að færa girðinguna inn í húsalínur.a strax og verkið síöðv aðist. Ef bifreið stæði hérna á „normal“ tíma, fengi Ökumaður! hennar 100 kr. sekt. Hér er þessij girðing búin að standa 1 tvo mán- uði, hvað skyldi ökumaður hennar fá í sekt? Svo eru hér margar ösku tunnur. ALLUR UPPGRÖFTURINN A GANGSTÉTTINNI. Og ferðinni er haldið áfran:. —, Næst staðnæmumst við, þar sem Bridge áhugafólk notið tækifærið og takið þátt í einmenningskeppni, Bridgefélags Reykjavíkur, sem hefst n. k. þriðjudags- kvöld. Þátttaka tilkynnist í símum 10811 og 17324 fyrir föstudagskvöld. öllum heimil þátttaka. ■ 'imWfMrX Stjómin. er uppgröftur frá rafveitunni fyr- ir nýjum ljósastaurum. Ve;k :jór- inn hefur látið moka öí'um upp- greftrinum upp á gang itéttina, svo að gangandi vegfarendur verða að fara út í umferðina og við sjáum konu með barnavagn í miklura erf- iðleikum, þar sem hún verður að fara meðfram æðandi bílaumferð. — Hvað hefði verið réttast að gera hér, Sigurður? — Ef verkstjórinn hefði Iátið moka uppgreftrinum út á sjálfa götuna hefði hann ekki tekið meira svæði en lítil bifreið, og ekki er amazt við því að bílar standi hér. Þá hefðu gangandi vegfarendur hæglega getað gengið þar sem upp gröfturinn stendur núna. — En segðu okkur eitt. Er mik- ið um það, að verkstjórari'r láti umlerðarmerki og önnur aðv’irur- armerki liggja í hirðuleysi, jafnvel kannski eftir að verkinu er lokið? — Hér er eitt dæmi þess neðar í götunm. þar sem bærinn var msð framkvæmdir. Þarna stendur búkki fyrir gangstéttinni og gangandi vegfarendur verða að fara út á götuna til bess að fara framlijá honum. Búkkinn er þarni af eng- um öðrum ástæðum en þe' a. að bæjar-karlarnir hafa gleymt hon- um. GIRÐINGAR OG UMFERÐAR MERKI FÆRÐ ÚR STAÐ — Víða eru verk vel merkt og vel frá girðingum gengið. En er frá líður fer slík merking oft úr skorðum og oft er ektci hirt um að lagfæra hana. Unl rstaða lausra umferðarmerkja er allt of Iaus og auðveld skemmdarvörgum til aö ó- Iaga. Unglingar gera sér ott að le;k að færa til merkingar og girðing- ar umhverfis gröft. 1-að er ilía farið og ættu foretdrar og aðrir fullorðnir, er sjá það, að grfpa i taumana ef þeir varða varið við það. Einnig ber nokkað á þvi að drukknir næturhrafnar geri sér leik að því að færa úr stað umferðar- merki og er áberandi hve mikið er gert að þvf í námunda við skemmti staði En öllum ætti að vera Ijóst það ábyrgðarleysi, sem fylgir slíkti. — Hvað um vintiutækin i um- ferð'nni? — Það er áberandi hve mönnum er gjarnt að vinna með vinnutækj- um án þess að girða slikt af og hindra með því ið af séu óþæg- indi fyrir þá, sem fara um. — En vegfarendur sjálflr hvern- ig haga þeir sér á þe isum slóðum þar sem framkvæmdir standa yfir. — Það er mjög nisjifnt. Fólk á að forðast það sem mest að fara um þau svæði þar sero framkvæmd ir standa vfir. 8æ5i vcgia sír, sjálfs og eins vegna þemra. stni vinna verkið, svo þeir bafi meira næði við • tnnu. NÝ SENDiNG DANSKIR terylenekjólar og ullarkjólar. Stærðir 34 - 40 - Verð frá 780 kr. / Ennfremur, nýjar sendingar af dönskum vetrarkápum og holíenzkum heilsárskápum. Tízkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1. Sími 1-50-77. Bílastæði við búðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.