Vísir - 14.09.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 14.09.1962, Blaðsíða 12
I 12 V'SIR Föstudagur 14. september 1962. HOSRAÐENDUR Látið okkur leigja - Leigumiðstöðin Lauga vegi 13 B iBakhúsið) Simi 10059 Vantar- 2-3 herbergja íbúð til leigu strax eða 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20258. (224 Tvær stúlkur óska eftir góðu herb. eða 1 herb. og eldhúsi í Vest urlrenum. Tilb. merkt: Vesturbær 30“ sendist Vísi. (222 Reglusamur maður í fastri at- vinnu óskar eftir herb. helzt í Vest- urbænum. Sfmi 32420. (221 íbúð óskast til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í síma 12941. (220 Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Helzt í Hlíðunum. Uppl,- f síma 37833. (214 Hafnarfjörður. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 20348. (2153 3 herbergi og eldhús til leigu ná- lægt Miðbænum. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „3 herbergi“ sendist afgreiðslu Vísis. • (2154 2 reglusamar stúlkur óska eftir herbergi helzt í nágrenni við Land- spítalann. Á sama stað er til sölu Royal ritvél. Uppl. í síma 32787. íbúð óskast. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 32530. (229 ítil íbúð óskast handa reglusöm- um hjónurrt. Möguleiki á húshjálp og kennslu í hljóðfæraleik. Sími 11785. (230 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Ragnar Björnsson. Sími 19933. ___________________________«231 Stofa til leigu í Skipasundi 85. 1 risi. (237 2-2 herbergja íbúð óskast strax. eða 1. okt. fyrir starfsmann hjá oss. Ford-umboðið Sveinn Egilsson hf. Laugaveg 105. Sími 22469 (2176 Ung reglusöm hjón óska eftir 1- búð. Uppl. í síma 20974. (2169 Innheimtur Lögfræðistörf Fasteignasala Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Hermann G. Júnsson hdl. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Bifreiðor til sölu Volksjagen 1961 Iftið ekinn. Chevrolet 1947 í góðu ástandi Willýs station 1955, mjög góður bíll. Willýs Jeepi 1955, mjög góð- ur bíll. Standard Vanguard 49 Morris 6 manna 1955. Skoda 440 1956 BIFREIÐASALA STÉFÁNS Grettisgötu 80 - Sími 12640 Áskriftarsíminn er 1 16 60 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34931. (223 Hjúkrunarkonu vantar 1 herb. og eldhús, nálægt Landsspítalan- um. Sími 24663. (2162 Mæðgur utan af landi óska eftir íbúð í vetur. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 19493 kl. 10-3 í dag og næstu daga. (204 Einhleyp kona óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi, helzt sem næst miðbænum. Brnagæzla 1-2 kvöld í viku eða smávegis húshjálp. — Uppl. í síma 35219. (209 Herb. f Laugarásnum til leigu gegn húshjálp. Sími 37790. (210 ATHUGIÐ! Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu stórt herbérgi í nánd við Húsmæðrakennaraskólann. Alger reglusemi. Uppl. f síma 23347 f kvöld eftir kl. 7. (208 Karlmaður óskar eftir herbergi í Hlíðunum eða nánd. Helzt með húsgögnum. Sfmi 10065. (234 Skrifstofustúlka óskar eftir her- bergi nálægt miðbæ. Uppl. í síma 32797 eftir kl. 5,30. (235 Háskólastúdent óskar eftir góðu herbergi í vetur sem næst Háskól- anum. Sími 12576 kl. 9-5. 1- 2 herbergi óskast fyrir reglu- saman pilt, helzt f Holtunum eða nágrenni. Sími 16125 eftir kl. 7. 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst til leigu. Má vera í Silfurtúni. Sími 34595. (2171 Óska eftir góðu herbergi. Uppl. í sima 34142. (2167 Lítil íbúð í Háaleitishverfi til leigu gegn húshjálp fyrir miðaldra konu eða hjón. Sími 38182 kl. 7-9. Vantar íbúð strax helzt á hita- veitusvæðinu og mikil fyrirfram- greiðsla. Sfmi 11872. 2168 2- 3 herb. íbúð á hitaveitusvæð- inu óskast. Fernt í heimili. Sími 11165. (242 Lítil íbúð f vesturhluta Kópa- vogs til leigu. Sameiginlegur inn- gangur og hiti. Tilb.. merkt: Sólrík 30“ sendis Vísi fyrir n.k. miðviku- dag. (241 Reglusamur háskólastúdent ósk- ar eftir herbergi, helzt í Haga- hverfi. Uppl. í síma 20874. (239 Húsráðendur. Ung hjón óska eft- ir lítilli íbúð nú strax eða 1. okt. Vel borgað fyrir góða íbúð.'Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 15519. VÉLAHREINGERNINGIN góða. Fljótleg. Þægileg. Vönduð vinna. Vanir nienn. ÞRIF Sími 35357. EGGJAHREiNSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður f hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fliót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27 VTNNUMIÐLUNIN sér um ráðningai á> fólki í allar atvinnugreinar. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58. - Sími 23627 ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum. hjálparmótorhjólum. barnavögnum o. fl Reiðhjólaverk- stæðið LEIKNIR, Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512 (658 MUNIÐ ST0RISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa iinnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er Sótt og sent. Sími 33199 KfSILHREINSA miðstöðyarqfn.a og kerfi með fliótvirkum^'tækjiiíA'"'^- Einnig viðgerðir bréytingart!'V|vný- lagnir Sími 17041 . (40 HÚS-----ENDUR. Bikum húsþök og béttum steinrennur Sími 37434 hreingerninga: ur. Sími 35067. Hólmbræð- (127 íbúð óskast fyrir eldri hjón ut- an að Iandi. Uppl. í síma 17079. Iðnaðar- eða lagerpláss til leigu við miðbæinn. Gæti verið verzlun. Uppl. í síma 14003. FÉLAGSLÍF Innanfélagsmót í dag kl. 6,30 á Melavelli. Keppt í 1500, 400 m grind og 100 m. — I<R. VIKNA Stúlka óskast í veitingahús ann- an hvern dag. Sími 16234. (2175 Húsmæður! Storesar stífstrekkt ir. Fljótt og vel. Sólvallagötu 38, sími 11454. (228 Húseigendur. Tek að mér að hreinsa garða og slá bletti. Uppl. í sfma 10059. (245 Gert við húsgögn á Vatnsstíg 10B. Vönduð og ódýr vinna. (216 Hreingerning íbúða. Kristmann. Simi 16-7-39. Ráðskona óskast út á land. Má hafa með sér eitt til tvö börn, gott kaup. Uppl. í síma 50116 eft- ir kl. 7 á kvöldin. (2149 Ræstingakona óskast strax. — Prentsmiðjan Hólar hf., Þingholts- stræti 27, sími 24216. Barngóð stúlka eða kona óskast til heimilishjálpar frá kl. 1—6 á daginn, þar sem húsmóðir vinnur úti. Uppl. í síma 33950. Stúlka eða kona óskast. Kaffi Höll, Austurstræti 3. Sími 1-69-08. Ung kona óskar eftir einhvers konar heimavinnu, t.d. vélritun eða léttum saumaskap. Fleira kemur til greina. Sfmi 17213. (2159 Konur óskast til afgreiðslu- og veitingastarfa. Uppl. gefur Sig- valdi Sigurgeirsson í síma 18500 eða 20740 eftir kl. 5. Óskum eftir stúlku 14-16 ára til barnagæzlu frá kl. 1-6 á daginn. Elízabet Guðmundsdóttir, Bók- hlöðustíg 11. (2161 Heimavinna. Iíona óskar eftir heimavinnu. T.d. saumaskap. Uppl. ■í síma 19869 eftir kl. 8. (174 Unglingsstúlka 12-14 ára óskast til að gæta barna í rúma 2 tíma, annan hvern dag. Uppl. í síma 24076. (211 Ráðskona óskast á hcimili í ca. 3 mán. vegna veikinda húsmóður. Uppl. í símg 35433. (213 HÚSMÆÐUR. líeimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, nerrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kapum húsgögn, vel með farin Karlmannaföt og útvarps- tæki. /Ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir. Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðai myndii Asbrú, Grettisgötu 54 Simi 19108 - Asbrú, Klapparstlg 40 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk, yatnslitamyndir, litaðar ljsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir ,og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 SKERMAKERRA óskast. - Sími 23661. Til sölu Silver Cross-skerma- kerra. Sími 35363. (227 Tti Isölu: Svefnsófi, mjög vand- aður. Borð og stólar. Uppl. ld. 5-8 í síma 10522. (233 Vönduð svefnherbergishúsgögn til sölu: 2 rúm, 2 náttborð, 2 bekk- ir og snyrtiborð með spegli. Einn- ig vagga á hjólum, barnarúm með dýnu og lítið tvíhjól. Sími 20929. Til sölu: ísskápur, mjög ódýrt, og kvenreiðhjól Gunnarsbraut 38, kjalíara. (203 Vandað sófasctt til sölu ásamt rúmfataskáp og borðstofustólum. Tækifærisverð. Uppl. í síma 15204. Skellinaðra ,Victoria 58, til sölu og sýiiis á Langholtsvegi 105. Sími 38262. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Simi 10414. HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað. gólfteppi og fl Simi 18570 (000 SlMl 13562 Fornverzlunin Grett isgötu Kaupum húsgögn vel með farin. karlmannaföt og útvarps tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 SÖLUSKALINN á Klapparstlg II kaupir og selur alls konsr notaða muni. Sími 12926 (318 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijósmyndir hvaðanæfa að af Iand- inu, barnamyndir jg bibllumyndir. Hagstæt. verð Asbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andl. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr unin, Miðstræti 5. sími 15581. SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 Austin 8 ’46, selst ódýrt. Uppl. í síma 36297 eftir kl. 5. (219 Til sölu vegna brottflutnings svefnhergbergishúsgögn, ísskápur, myndavél, kvikmyndavél, sýning- arvél o. fl. Uppl í Drápuhlíð 36, sími 19573. (218 Barnavagn til sölu. Verð 1000 kr. Kópavogsbraut 2. Sími 10473. ísskápur, 7 kúb. til sölu. Uppl. í síma 18118 milli kl. 7-8. (215 Til sölu gamla gerðin af Rafha eldavél, með nýjum hraðsuðuhell um, að Kleppsveg 42. (2148 Skúffa o ghús á Willys jeppa, eldri gerð, óskast keypt. Uppl. í síma 50419. (2170 Fermingarföt sem ný, til sölu. Einnig tvær kápur og dragt. Selst ódýrt. Sími 14983 eftir kl. 3. (2136 Notuð húsgögn til sölu, sófi, 2 djúpir stólar og 2 sófaborð, selst ódýrt. Sími 33374. (2156 Píanó óskast. — Upplýsingar í síma 23559. Telefunken útvarpstæki (consert eno) og Dual grammofónn með 50 plötum ti lsölu. Verð kr. 4500 Sími 18065. BTH straupressa til sölu. Sími Nýtízku tekk sófaborð til sölu, 33221 eftir kl. 6. (2160 'fallegt en ódýrt. Sími 13072 eftir kl. 8. Nýtíndur ánamaðkur til sölu á 1 kr. stk. Sími 51261. Sent ef ósk að er. (2164 Sem nýr eins manns svefnsófi til sölu á Víðimel 19. Gengið inn frá Birkimel. Til sýnis frá kl. 5-7. Renau 1946 sundurrifinn með nýja uppgerða vél til sölu Uppl. í síma 32380. (240 Fataskápur og barnarimlarúm, sem hægt er að taka í sundur ósk- ast keyþt. Sími 10444. (244 Kaupum flöskur nierktar Á.V.R. í glerið. Greiðum kr. 2 fyrir stykk- ið. Sækjum heim. Sími 35610 — Geymið auglýsinguna. - (247 Rafmagnshitaplata með þrískipt um hita til sölu. Stærð 175x75 cm Verð kr. 2000. Slmi 18575. Á sarna stað lítill jarðvinnslutraktor til sölu, ödýrt. (202 Nýlegur svefnsófi til sölu. Tæki færisverð. Uppl. í síma 13774. (236 Barnsburðartaska til sölu. Uppl. í síma 20417. (205 Enskur brúðarkjóll til söiu. - Stórt númer. Uppl. í síma 20417 Nýlegt 7 lampa Philips útvarps tæki til sölu. Sími 51373.' (212 Ébúð óskasí 2 herb. og eldhús óskast til leigu sem næst Sjómannaskól anum. Uppl. f síma 16643 eftir kl. 6. Tan-Sad skermakerra til sölu Uppl. á Öldugötu 4, Hafnarfirði op í síma 50364. (207 Bíll til sölu, Morris 10. Uppl. i síma 18940. (2163 Barnakerra meö skermi til sölu. Stóragerði 18. Sími 32809. (2160 Hseyðýsið í Vísi Svínaskinnshanzkafundur. Sími 11765. Tapast hefur Pierpont kvengull- úr við Breiðagerði. Finnandi vin- samlega hringi í síma 32492. Fund arlaun. (2172

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.