Vísir - 14.09.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 14.09.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. september 1962.- VISIR ?? Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, hvem virkan dag, nema laugardaga, kl. 13-17. Næturvörður vikuna 8. — 15. sept ember er i Lyfjabúðinni Iðunni. ÚTVARPIÐ Föstudagur 14. september Fastir liðir eins og venjulega. — 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna". 15:00 Síðdeg- isútvarp. 18:30 Ýmis þjóðlög. 20:00 Efst á baugi. 20:30 Frægir hljóð- færaleikarar, XIV. 21:00 Upplestur. 21:10 Svissnesk nútimatónlist. 21:30 Útvarpssagan. 22:10 „Við dánarbeð“, smásaga. 22:35 Á síð- kveldi: Létt klassísk tónlist. 23:15 Dagskrárlok. Laugardagur 15. september Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskaiög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laug- ardagslögin. 16.30 Fjör I kringum fóninn. 17.00 Þetta vil ég heyra: Kristrún Cortes velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar I léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson 20.00 „Heiðursmenn", smásaga eftir Jack London, 1 þýðingu séra Gunnars Árnasonar (Jón Sigurbjömsson) 20.35 Hljómplöturabb (Þorsteinn Hannesson). 21.25 Leikrit: „Mark- aður í Clocherbann" eféir John Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur simi 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Kofsvaliagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Örent á götu Um miðjan dag f fyrradag var lögregiu og sjúkraliði gert aðvart um roskna konu, sem var á gangi í Lækjargötu, en hnelg skyndilega niöur. Konan vár flutt í sjúkrabifreið í Slysavarðstofuna/ en þar kom í ljós að hún var örend. Tvö slys urðu hér í bænum f fyrradag. Annað skeði innanhúss, er kona datt á þvottahúsgólfi heima hjá sér og meiddist svo að flytja varð hana til iæknis. Hitt slysið varð á Suðurlandsbraut, er hjólandi maður varð fyrir bif- reið, en talið er að hann hafi lítið meiðzt. Coulter. Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephen sen, Árni Tryggvason og Brynja Benediktsdóttir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrálok. Flutningar dýra Göngur og réttir em að hefjast, og því er framundan stórfelldir rekstrar á búfé eða flutningar á því með vögnum og skipum. Samband Dýraverndunarfélaga Islands leyfir sér því að vekja at- hygli á eftirfarandi atriðum reglu- gerðar um meðferð búfjár við rekstur og flutning. Við rekstur og flutninga skal ávallt sýna búfé fyllstu nærgætni, svo að því líði eins vel og kostur er. Þegar sauðfé er flutt á bifreið- um, skai ávallt hafa gæzlumann hjá því, jafnvel þó um skamman veg sé að ræða. Jeppakerrur eða tengivagnar eru eigi lejrfileg farar- tæki til flutninga búfjár. Bifreiðar þær, sem ætlaðar eru til sauðfjárflutnings, - skal útbúa með grindum, sem skulu vera svo þéttar, að eigi sé hætta á, að dýrin festi ftstur í þeim, og gerðar úr traustum, sléttum við, án skarpra brúna eða horna. eigi skulu slíkar grindur vera lægri en 90 cm. Hólfa skal pall I sundur í stíur er rúmi eigi yfir 12 kindur. Ef flutningsleið er lengri en 50 km. á að hólfa pallinn sundur í miðju að endilöngu, svo að engin stía nái vfir þveran flutn- ingapall. Á pallinn skal strá hæfi- lega miklum sandi eða heyi, til þess að draga úr hálku. Eigi er leyfilegt að nota rimlafleka á bil- pöllum til þess að láta fé standa á meðan dagsbirtu nýtur. Verði því eigi við komið, skal hafa ljós á bifreiðapalli, svo að vel sjáist um allan pallinn meðan á flutningi stendur. Til þess að forðast hnjask eða meiðsli skal búa svo um, að unnt sé að láta búfé ganga á flutnings- pall og af. Ef flutningur tekur lengri tfma en 12 klst., skal sjá dýrunum fyrir nægilegu fóðri og vatni. Vakin skal athygli gangnamanna á því að tekin sé fjárbyssa með I göngur, svo deyða megi lemstrað fé með skoti. Varast skyldu gangna menn að reiða lemstraða kind. Er þetta ekki sniðugt? Vinur minn hélt að ég fylgdist með yður og svo höfum við aldrei séð hvort annað fyrr. •Jiengið - 120,68 43,06 39,96 622,48 602,30 837,35 13.40 878.64 S6.50 100 Gyllini 1192,43 1195,49 100 Svissneskir fr. 993,12 995,67 00 Tékkneskai kr. 596,40 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 -19V fto prjrÁT ® S 2 l Sterl.pund 120,38 1 Jan rfkjad 42,95 1 Kdnadadollar 39,85 100 Danskar kr. 620,88 100 Norskar kr. 600,76 100 Sænskar kr. 835,20 100 Finnsk mörk 13.37 100 Franskir fr. 876,40 100 Belgiskir fr. 86,28 1000 Lfrur 69.20 69.38 §f?irniispá mærgundagsins Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Dagurinn verður þér hag- stæður í flestu tilliti þar eð svið- ljósið skín nú á þig. Samt máttu búast við einhverjum erjum á heimili þínu. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Þú ættir nú að taka lífinu sem mest með ró í dag og halda þig á baksviðinu. Hætt er við að þreyta sæki á þig og því væri róiegt kvöld heima hentugast. Tvfburamir, 22. mai til 21. júni: Þú ættir að vera varkár f fjármálunum nú þvi hætt er við að kunningi þinn geti reynzt þér nokkuð dýr að öðrum kosti, sak- ir ósanngjarnrar fjárkröfu. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Árekstur við valdamann á vinnu- stað er líklegur seinni hiuta dags- ins, hins vegar gætirðu afstýrt hættunni að nokkru 'með því að iáta ekki mikið á, þér bera og halda þér að venjulegum aðferð- um. x Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Fréttir langt að gætu orðið nei- kvæðar og^gætu boðað einhver veikindi eða óhöpp. jíjfe (} i mm y',:| l^érssðsmét nð BreiðabBiki Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldið að Breiðabliki sunnu daginn 16. sept. kl. 6 e.h. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð herra, og Jón Árnason, alþm. flytja ræður. Sýndur verður gamanleik- urinn „Heimilisfriður“ eftir Georg es Courteline, í þýðingu Árna Guðnasonar, magisters. Með hlut- verk fara leikararnir Rúrik Haralds son og Guðrún Ásmundsdóttir. — Ennfremur verður til skemmtunar einsöngur og tvísöngur. Flytjend- ur eru óperusöngvaramir Guð- mundur Jónsson og frú Sigurveig Hjaltested, og undirleik annast Fritz Weisshappel, píanóleikari. — Dansleikur verður um kvöldið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Sameiginleg fjármál þín og ann- arra eru nú undir nokkurri spennu. Deilur gætu því risið út af á hvern hátt fénu verði bezt varið til ávöxtunar. Vogin, 24. sept. til 23. Okt.: Leyfðu öðrum að eiga frum- kvæðið í dag því þú hefur mán- ann £ gagnstæðu merki við þitt sólmerki. Leitastu því við að vera sem samstarfsfúsastur til að forðast óánægju. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Einhver spenna getur ríkt á vinnustað sakir óhagstæðra fregna iangt að. Þú ættir að taka öllu sem að höndum ber með þolinmæði og tileinka þér ekki nýjar*vinnuaðferðir nú. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þd gætir átt skemmtilegt völd að liðnum degi en samt skaltu varast að láta eyðslusem- ina hlaupa með þig í gönur, því aðrir gera talsverðar kröfur á peningabuddu þlna nú. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það getur orðið nokkuð á- rekstrasamt á heimilinu sérstak- lega síðari hluta dagsins. Þú gætir lægt öldurnar með því að sýna svolitla sanngirni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Þér ætti að bjóðast nokkur góð tækifæri til að auka við fróðleik þinn sérstaklega á sviði bókmennta í kvöld. Vinnan krefst samt talsverðrar athygli þinnar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Hætt er við að þessi sólarhring- ur verði þér talsvert dýr, ef þú lætur eftir þér með að fara á skemmtun í kvöld. Reyndu því fremur að velja kvikmyndahús- heldur en dansstað eða eitthvað álíka dýrt. Blómasalan varð til engrar leið- beiningar. Peningar og prentaður miði þar sem á stóð pöntuninni fyrir ungfrú Marsh var skilin eftir á borðinu, miðinn lá með. Ég sá ekki hver kom méð það. Takk fyrir. Inace gæti verið að senda sér sjálfri þessa miða af einhverri á- stæðu, Victor Boren, framkvæmda stjórinn gæti gert það. Jæja, við skulum sjá hvort hún símar sjálfri sér ógnanir þess- ar upphringingar meðan ég er með henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.