Tölvumál - 01.12.1994, Blaðsíða 32

Tölvumál - 01.12.1994, Blaðsíða 32
Desember 1994 pöntunarinnar er lokið velur hann hugsanlega aðgerðina prenta sem þá ætti við pöntunina sem er á skjánum. Annað dæmi er vel þekkt úr ræmd þannig að auðvelt sé að læra á annað kerfi eftir að búið er að læra á eitt. Þetta næst ekki nema með góðri stjómun og skipulagningu. Til er ágætt Seint verður nægj anlega brýnt að góð skipulagning gagna er forsenda góðra tölvukerfa. Reynsl- an hefur sýnt að gagnaskipu- lagning er sá hluti tölvukerfa sem Hönnun myndrænna notendaskila Hönnun á aluaaum • Byggt á hlutur/aðgerð leiðinni • Ofansækin skilgreining og frummyndagerð • Breytir kerfisgerð úr “fúski” í fagleg vinnubrögð. ritvinnslukerfum þar sem notand- inn velur sér skj al til að vinna með sem er þá "hlutur" og hefur síðan úrval aðgerða sem eiga við skjalið. Þetta kann að virðast augljóst og einfalt og er það kostur við þetta fyrirkomulag. Það þarf þó að halda vöku sinni og skipuleggja fyrirfram hvað er hlutur í viðkom- andi kerfi, hvað er í viðkomandi hlut og hvaða aðgerðir þarf að vera hægt að framkvæma á hann. Mikil vægt er að hlutimir séu valdir samkvæmt þörfum notandans og kallaðir nöfnum sem hann skilur og þekkir. Hjálpartæki við skipulagningu þessara hluta er hlutaskipurit og má nota til þess sömu tákn og fyrir einindalíkan. Hlutaskipurit er milliliður milli einindalíkans og framsetningar eða glugga. Mjög gott er að gera yfirlitsmynd sem sýnir þessi tengsl einindalíkans, hlutaskipurits og glugga kerfisins. 3. Mikilvægteraðfylgjastöðlum og gæta samræmis við fram- setningu glugga. Mjög stór hluti hagræðis sem fæst með þessari nýju framsetningu er að notendur þurfi sem minnst að læra áhvert kerfi. Framsetn- ingogvirkni þarfað verasam- hjálpartæki sem er glugga- skipurit, en það hjálpar til að halda samræmi innan kerfís og milli kerfa þar sem það má endumýta fyrir öll kerfí. 4. Mjög mikilvægt að notendur séu virkir þátttakendur m.a. við skilgreiningu og val á not- endahlutum og aðgerðum. Sjálfsagt erað setjafram frum- mynd (prototype) sem allra fyrst því auðveldast er fyrir notandann að átta sig hversu vel kerfíð hentar með því að skoða framsetninguna eins og hún kemur til með að verða. Á þessum tíma verða menn að vera til- búnir að endur- skoða fyrri skipu- lagningu, hugsan- lega breyta upp- byggingu hlutaeða jafnvel gagna ef þörfkrefur. Áfram- haldandi þróun er síðan ný og full- komnari frammynd, lagfæring- ar, prófanir og þannig koll af kolli þar til áfanginn eða kerfið er tilbúið. er stöðugastur en jafnframt sá hluti sem er erfíðast að breyta þegar kemur að viðhaldi. Það má líkja gagnauppbyggingutölvukerfis við burðarveggi byggingar, það er mj ög mikil vægt að þeir séu traustir og settir á rétta staði til þess að byggingin standi og til þess að húsnæðið nýtist sem best. Mjög slæmur misskilningur er í gangi að frummyndagerð geti komið í stað gagnaskipulagningar. Fram- myndagerð er góð til síns brúks og hefur vaxið að notagildi með góðum framsetningarverkfæram en hún er og verður aldrei annað en eitt af þeim hjálpartækjum sem notuð era við kerfísgerð. 32 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.