Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 13.10.1962, Blaðsíða 12
V I S I R . Laugardagur 13. október ISSK æauia:* maaaasmsm r,m Sveitastört. Okkur vantar tólk | VELAHRLINGERW'NGir <*p til starfa I sveitum víðs vegar um landið Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðninaar- stofa Landbúnaðarlns. simi 19200 Hreingerninga*, gluagahreinsun Faamaður 1 hveriu starfi — Sím'. 35797 Þórð^ 0g_ Geir.________ Voga- og Heima-búar. — Við- !!erðir á rafmagnstækium og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sími 33-9-32.________ Hreingerningai. Vanir jg vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- pierðir Setjum ' tvöfalt gler o. fl Hólmbræður. Hreingerningar — Simi 35067. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Hreingerning íbúða. Sími 16739. Snowcremum miðstöðvarherbergi, þvottahús, geymslur o. fl. Stúlka óskar eftir heimavinnu eða kvöldvinnu. — Uppl. f slma 10114.______________________(391 Afgreiðslustúlka helzt vön síma- afgreiðslu óskast strax á Nýju sendibílastöðina. Uppl. á stöðinni eftir hádegij _iag.___________(407 Sníð og saunia drengjabuxur. Stekkjarkinn 9^ Hafnarfirði. (399 Stúlka, vön saumaskap og frá- gangi, óskast strax. Prjónastofan Snældan, Skúlagötu 32. HínrafSflndur — f,ítii,' ikkur 'eifia Það kostar vður ekk' neitt Leigumir^töðin Lauanvegi 33 B bathiicið simi 10059 Lopapeysur. Á börn.unglinga og , iMVANAs< allar stærð'u tyrirliggj Þ R I F Simi 35-35-7 Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt gler. Setjum upp loftnet og gerum við húsaþök o. fl. Vönduð vinna. Sími 1091(_ eftir kl. 8 siðdegis. Aukavinna óskast á kvöldin og um helgar. Þaulvanur akstri og út- keyrslu. Hef meirapróf. Allt kem- ur til greina. Tílboð sendist afgr. Vísis merkt „Reglusamur" sem fyrst. (397 Stúlka óskast til að gæta barns þrjá til fjóra eftirmiðdaga f viku f Kópavogi. Sfmi 38425. (396 Kona óskar eftir kvöldvinnu, helzt ræstingu á skrifstofum eða hliðstæðu. Sfmi 23498._______(415 Flugmaður í millilandaflugi ósk- ar eftir leiguíbúð, 2—3 herb., helzt sem næst flugvellinum. Æskilegt að bílskúr fylgi. — Uppl. i síma 20658._________________________ Herbergi óskast, helzt í Hlíðun- um eða nágrenni. Uppl. í síma 18823.______________________(390 Tvö herbergi og eldhús til leigu nú þegar f fjölbýlishúsi. Leigan greiðist fyrirfram fyrir árið. Til- boð með uppl. um fjölskyldustærð sendist afgreiðslu Vísis fyrir há- degi á mánudag 15. okt. merkt „25"._________________(394 Ung stúlka óskar eftir herbergi ; sem næst Sólheimum. Uppl. f síma 18461 (410 Herbergi óskast, helzt í Austur- bænum fyrir reglusama stúlku. — Sfmi 10061 eftir kl. 1.__________ Ung hjón óska eftir einu her- bergi og eldhúsi. Alger reglusemi. Uppl. i síma 20237. (419 íbúð óskast, 1, 2—3 herb. - Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 38173. (414 fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1, Sím'i 19315.____._______________ Barnava'jnar. Tökum í umboðs- sölu notaða barnavagna og kerrur. Selium nýja og notaða vagna og kerrur. Barnavagnasalan, Baldúrs- götu 39-, sími' 20390. Vörubill óskast. Verð og tilboð sendist afgr Vísis merkt ..Vöru- bíll — 398". Tii sölu skellinaðra í góðu standi. Sími 50295 eða Brekkugötu 18, Hafnarfirði. Fótsnytting Guði'innr Pétursdóttii Nesvegi 31. • Simi 19695. .^Ui p „OOtfUrl SIGtJ/i0 ^N SELUR '•%, «*** 9a Volkswagen '55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. — Volkswagen '62 keyrður 18 þús., Ijósgrænn, samkomul. — Fíat 1100, station, mánaðargr. — Opel Kapitan '56, einkabíll, samkomul. — Volks- vvagen '55 ljósgrár, nýendurnýjaður mótor og kassi. 55 þús. — Ford Station '59, fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW '63. Volkswagen '59 með öllu tilheyrandi. Útb. 90 þús. — Volkswagen '63 keyrður 3 þús. kr. 120 þús. — Ford Sodiac '55 kr. 65 þús. fallegur bill. Opel Caravan '60, skipti æskileg á 4—5 manna bíl, helzt VW '55—'56. Opel Caravan '59 kr. 115 þús. útborgun. Opel Caravan '54 kr. 35 þús., samkomul. Þarf lagfæringu. — Ford Cheffir '58 kr. 95 þús., samkomul. Ford Consul '57 kr. 80 þus. samkomul. — Mercedes Benz 18—220 gerð. Verð samkomul. — Hefi kaupanda að Mercedes Benz '62—'63 220. Plymouth station '58, gott verð ef samið er strax. Consul 315 '62, samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen '56. GjöriS svo vel, komið með bílana — og skoðið bilana á staðnum. BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 . Símar: 18085, 19615 og 20048 st biíreiöasala oqieiqa Laugavegi 146 SÍMI OKKAR ER 1-1025 Við höfum ávallt á boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna oifreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða. Við bendum yður sérstaklega á: Morris Minor 1949, kr. 25 þús. Dodge Weapon '53, 80 þús., útb. 20 þús. Ford 500 1957, einkabfll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bíl mögul. Chevrolet-station 1955, mjög góður bfll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús. og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi. Opel Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962. volkswagen, Opel, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg. Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður. Aukavinna óskast Ungur piltur óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn, hefir bílpróf. Sími 12497 eftir kl. 5. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni, er vanur meðferð stórra vörubíla. Uppl. i sfma 20033 milli kl. 2 og 3. Matsvein og háseta vantar á handfærabát. — Uppl. í síma 33428. 1 herbergi og eldhús óskast fyrir barnlaus hjón. Uppl. í síma 32940. ______________________(416 Tvo unga og reglusama menn vantar rúmgott herbergi, helzt í Austurbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10219 kl. 5.30—6.30. ___________ (417 Ibúð óskast strax fyrir barnlaus hjón, maðurinn f millilandasigling- um. Sími 32919. Til leigu. — Lítið herbergi til leigu fyrir áreiðanlega stúlku, gegn barnagæzlu tvö kvöld í viku. Engin greiðsla. Uppl. í síma 50526. SMURBRAUÐSSTOFAN ^JlUr Njálsgötu 49 Sími 15105 M.s.Goðafoss fer frá Reykjavík, miðvikudaginn 17. þ.m. austur um land til Akur- eyrar. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar Húsavik Akureyri Dalvík. Vörumóttaka á mánudag. H.f. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Til sölu nýleg springdýna 130 x 180. Tækifærisverð. Nánari upp- lýsingar Miðstræti 4,_ uppi_ (393 Vel með farinn tveggja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 10114. _j______________(392 Pedigree barnavagn til sölu. — Verð kr. 1500. Uppl. að Ásgarði 39.________ (406 Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn, stærsta gerð — Sími 23721.__________. (405 Afgreiðsluborð í verzlun óskast keypt. Tilboð merkt „Verzlunar- borð" sendist Vísi. __• (409 Teppi ca. 3y2x5y2 m. óskast til kaups. Sfmi 2-02-78. Notuð ritvél óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Ritvél".__________________- Málningarsprauta til sölu, og kanna. Uppl. í síma 18730. (418 Skólaritvél óskast. Sími 34849. (413 Samkomur K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar á Amtmannsstíg, Kirkjuteigi og Langagerði. — Stofnfundur nýrrar drengjadeildar fyrir ' Langholtið verður í húsi félagsins við Holta- veg (áður Ungmennafélagshúsið). Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í husi félagsins við Amtmannsstíg. Benedikt Arnkelsson, guðfræðing- ur, talar. Allir velkomnir. EINAR SIGURÐSSON. hdl. ; vióitlutningui Fasteignasak Ingóltsstræti 4 Sirru 16767 BILA OG BILPARTASALAN Höfum til sölu m. a.: Dogde '55 einkabíl, skipti æskileg á góðum 4 manna bíl '58—60. Ford '55 station skipti æskileg á fólksbíl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti- drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl. Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271. BILASALA Opnum á morgun bilasölu við Vitatorg (áður Bifröst). Símar 23900 og 14917. — Volkswagen '62 með toppgrind o. fl. til sýnis og sölu, fæst í skiptum fyrir Benz '56 og yngri. Fiat 100 '62, Fiat 1800 '60 lítið keyrður. Herald Triumph, Dodge '60 taxi, skipti á eldri. Ford 2 dyra '53 8 cyl. skipti. MILLAN - HJOLBARÐAVERKSTÆÐI Opn ðalla daga frá kl 8 að morgni Viðgerðir á alls konar njólbörðum. - stærðir hjólbarða - VJnduð vinna. MILLAN. Þverholti 5. til kl 11 að kvöldi. - Seljum einnig allar — Hagstætt verð. — andi. Tökum einnig bólstruð hús- gógn i) viðgerða Húsgagnabólsti »'-'n IVIiðstræti 5 sími 15581 HUSGAGNASKALINN. Njálsgötu 11.2 kaupir og selur notuð hús- cögn. errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570________(000 ¦II r CKIFÆRISGJAFA: — Má! ^erk og vatnslitamvndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Hkólavörðustig 28. - Simi 10414 ÍÍÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk vatnslitamyndir. litaðai Ijsmyndir hvaðanæfa að af land inu. barnamvndir og biblíumyndir Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 INNROMMUM alverk, Ijósmynd ti og saumaðaj myndii Asbrú. Gretrisgötu S4 Sími 19108 - Asbrú. Klapparstig 40__________ - SMURSTÖDIN Sætúni 4 — Selium allai tegundir af smurotiu. FHót oi' aóð afgreiðsla. ,________Simi 16-2-27_________ Tan Sad barnavagn til sölu. — Sim_ 3245_L____________________ Útvarpstæki í Chevrolet Cover til sölu. RadíóverkstF^ðinu Hljóm- ur, Skipholti 9.________' Rúmfataskápur fyrir barn eða ungling með dýnu og 2 páfagaukar í búri til sólu. Sími 33998. Silver Cross barnavagn til sölu. Einnig vel með farin Hoover ryk- suga. Sími 11199.__________. Skellinaðra til sölu, Victori, model 1960. Uppl. í síma 32928. _______'____________________(404 Vel með farinn Pedegree barna- vagn til sölu. Úpptffl «fhía'51030. __; .- ¦ . ;.i:-:.^-i; '(403 Stór C hevroíet sendiferðabíll, árg. 1958, til sölu. Uppl. í síma 20707 eftir hádegi.__________(402, Barnavagn óskast. Uppl. í sfma 10982.________;______________(400 Barnavagga á hjólum til sölu Uppl. í síma 24688 milli kl. 1—3. (395 Hjólsög, fremur lítil, óskast keypt. Skiltagerðin. Sími 14896. ____________ (411 Hoover þvottavél, stærri gerð. til sölu, Skipasundi 31._______412 Barnakojur óskast. Simi 50831. Í.R. heldur innanfélagsmót í köstum á Melavelli kl. 2 í dag. SJCKSMSLA HRAFNÍ5TU344.SÍMÍ 38443 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Maðurinn minn Pétur Lúðvik Marteinsson andaðist að heimili sínu, Lind- argötu 34, hinn 10. október. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Sigmundsdóttir. ftsmm:«a-?íKfBmmm-M;.Tr^r-x\', :.¦ .*.-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.