Vísir - 01.11.1962, Side 4
4
VÍSIR . Fimmtudagur 1. nóvember 1962.
*
Eg óttast, að mennirnir
snúi huga sínum frá guði
Jónas Þorbergsson fyrrverandi útvarpsstjóri.
Nýlega er komin út
bók um spíritisma eftir
Jónas Þorbergsson fyrr-
verandi útvarpsstjóra, en
hann hefur um árabil
helgað sig málefni spírit-
ismans. Hér á landi hef-
ur löngum verið mikill á-
hugi á eilífðarmálum og
þess vegna hefur Vísir
komið að máli við Jónas
í tilefni af útkomu þess-
arar bókar, „Líf er að
loknu þessu“. Samtal það
sem hér fer á eftir, fjall-
ar þó ekki um bókina,
heldur um skoðun hans
á eilífðarmálum almennt
og persónulega reynslu.
Trú eða vísindi.
Við hittum Jónas Þorbergsson
snemma dags að heimili hans,
hann er hvatlegur, öruggur í
tali og vafningalaus. Við snúum
okkur því beint að efninu og
spyrjum: Er spíritismi- trú eða
vísindi?
Hann svarar: Spiritismi er
rannsóknarstefna og þvf í sjálfu
sér vísindi. Hann er fyrst og
fremst leit að sannleikanum um
lífið eftir dauðann, sem er kjarni
allra trúarbragða. öll trúarbrögð,
þjóðsögur og þjóðsagnir virðast
styðja það, að mennimir hafi allt
frá þvf, er joeir gerðu sér grein
fyrir tilveru sinni, verið að sjá
og hlusta inn á næsta tilverusvið.
Er nauðsynlegt að sanna ann-
að líf?
Ég álít þörf á að sanna þetta.
Eins og ástatt er í veröldinni nú,
álít ég þetta mikilvægasta málið
í heimi. Kærleikur manna á milli,
ekki sízt kærleikur ástvina og
skyldmenna er sterkasta kennd-
in, sem ræður í lífi manna og
jafnframt sú mikilvægasta. Sár-
asta spurningin í hjarta sérhvers
heilbrigðs manns verður venju-
lega einhvern tíma á ævinni
spurningin um það, hvort horfnir
ástvinir lifi'áfram, og hvort nokk
ur von sé þess að hitta þá aftur
og njóta ástúðar þeirra.
Fullnægjandi svar.
Er þetta þá ekki í rauninni
eigingimi einstaklingsins?
Þetta er einstaklingsbundið og
það, sem honum verður fyrst
fyrir að hugsa um síðasta spöl-
inn, þegar samfylgdin stöðvast
svo hastarlega við moldarbing-
inn. Að því er mig sjálfan varð-
ar, missti ég móður mína 8 ára
gamall, og móðurmissirinn mun
að mjög miklu leyti hafa mótað
líf mitt og hugarfar í þessum
efnum. Og þessi sára spurning
þjáði mig fram eftir allri ævi og
varð þess valdandi, að ég hef
lagt á það mikla stund að leita
til beztu miðla utanlands og inn-
an. Og ég tel mig hafa fengið
fullnægjandi svar.
Er þar um að ræða einhverj-
ar beinar sannanir?
Ég hef haft nálega 20 ára
samstarf við Hafstein Björnsson
miðil, sem ég samkvæmt kynnum
mínum af mörgum miðlum tel
vera miðil á heimsmælikvarða
á hæfileikasviði sínu sem trans-,
sannana- og skyggnimiðil. Og
um þá reynslu mína fjallar nýút-
komin bók mín. En stærsta
reynsla mín má teljast vera sú,
að ég hef oftar en einu sinni ver-
ið einn Islendinga á líkamninga-
fundi hjá Einari Nielsen í Kaup-
mannahöfn, þar sem fyrri kona
mín, sem andaðist árið 1923, hef-
ur komið fram líkömnuð og lagt
mig undir vanga sinn. Ég hef
fundið tár hennar renna niður
kinnar mínar. Ég hef getað skoð-
að nákvæmlega andlit hennar og
RÆTT VIÐ
Já, það tel ég hiklaust. Það
er það, sem ég tel nauðsynlegt.
Og ekki sízt mundi það breyta
trúarlífi manna. Ég óttast efnis-
hyggjuna, sem er í svo stórkost-
andlegri reisn um allar byggðir
þessa lands. Samkvæmt minni
hyggju eins ' óg nú er háttað í
veröldinni verður helgasta og
sterkasta vé trúarinnar og þar
með kirkjunnar í hjarta sérhvers
manns, sem hefur óbifanlega trú
studda af sannreyndum á fram-
haldslíf allra manna.
■ "i\
Uppspretta > *
allrar orku.
Hvað er að segja um manninn
og tengsl hans við æðri máttar-
völd?
Okkur hefur verið kennt, að
maðurinn sé líkami og sál. Ég
vil snúa þessu dálítið við og
segja, að maðurinn sé fyrst og
fremst andi (ego), sál og líkami.
Líkaminn, sem við störfum í hér
á jörð, tilheyrir efni jarðarinnar,
ferst og hverfur aftur til jarðar-
innar. Þá leysist næsti líkami,
sem hefur öldutíðni í samsvörun
við næsta tilverustig, og síðan
hver líkami af öðrum, eftir því
sem manninum þokar áfram á
næstu tilverustigum. Þetta er að
vísu kenning guðspekinga, en ég
er henni alveg sammála. Mín
skoðun er, að það, sem við köll-
um almætti og enginn getur skil-
greint, ekki guðspekingar heldur,
sé uppspretta allrar orku, að orka
sé undirstöðuverund alls, sem er
í alheimi. Allir sýnilegir og á-
þreifanlegir hlutir okkar takmörk
uðu skilningarvita séu fyrirbæri
geislunarinnar frá þessari upp-
sprettu.
Miðilshæfileikar.
Hvað er miðilsgáfa, og hvern-
ig er henni háttað?
JONAS ÞORBERGS
S.-Afríkustúdentar
heiðra LUTHULI
SON UM EILIFÐARMAL
Það hefir vakið mikla athygli
í S.-Afríku og víðar, að stúdent
ar I S.-Afríku hafa heiðrað
blökkumannahöfðingjann Albert
Luthuli.
Það var Luthuli, sem fékk
friðarverðlaun Nóbels á síðasta
ári, og hlaut hann þau fyrir frið
samlega baráttu sfna fyrir rétt-
indum blökkumanna f S.-Afríku,
en stjórnarvöld þar hafa beitt
aðferðum lögregluríkis til að
halda svertingjum og öðrum þel
dökkum mönnum niðri. Stúdent
ar sýndu hug sinn til slíkra
stjórnarhátta valdhafanna með
þvl að kjðsa Luthuli heiðurs-
forseta samtaka sinna fyrir
starfsárið 1962—’63. Hefir Lut-
huli tilkynnt, að hann muni
þiggja kjör þetta, þótt ekki sé
víst, að hann geti gegnt störf-
um, sem þessu fylgja. Stafar
það af því, að honum er bannað
að fara úr Stranger-hverfi sem
er skammt frá Durban að við-
lagðri refsingu. En stúdentar
hafa svarað, að ekki gerði til,
þótt Luthuli sitji heima, því að
ætlunin hafi fyrst og fremst
verið að auðsýna samúð með
baráttu hans.
hendur. Og hún hefur talað við
mig undir vanga sinn. Ég hef
sínu, íslenzku, með sínum sér-
stæða málrómi og öðrum þeim
auðkennnum í tali hennar, sem
ég taldi, að ekki gæti farið milli
mála.
Ég óttast
efnishyggjuna.
Teljið þér, að það mundi ger-
breyta breytni manna, ef hægt
væri að sanna þeim framhaldslíf?
legri framrás í sambandi við vfs-
indaframfarirnar og tækniþróun-
ina. Ég óttast, að mennirnir snúi
huga sínum algerlega frá guði
og almættinu og fari að trúa á
mátt sinn og megin. Hinar ev-
angelísku lútersku kirkjur á öll-
um Vesturlöndum eru að tæm-
ast. Það tel ég hættulegt. í gegn-
um allar aldir kristindómsins
hefur kirkjan verið trúar- og
sáluhjálparathvarf manna. I gegn
um alla okkar eymd á liðnum
öldum hafa prestarnir haldið uppi
Ég lít svo á, að miðilsgáfan sé
bundin því lögmáli, að nokkrir,
að vísu tiltölulega sárafáir menn
í veröldinni, séu gæddir þeim
hæfileika, að þeir fari svonefnd-
um sálförum. En sálfarir er það,
að næsti líkami vfkur sér út úr
jarðlíkamanum, getur farið sinna
ferða um svið jarðarinnar og önn
ur svið, sem eru f samræmi við
öldutfðni hans, og komið skynj-
un sinni og reynslu inn í dag-
vitund líkama sfns gegnum svo-
nefndan silfurstreng, sem tengir
líkamina saman. Þegar maðurinn
fer alfarinn úr líkama sínum á
jörðinni við svokallaðan dauða,
er klippt á þennan streng. Hann
gegnir hlutverki naflastrengs
hins nýfædda barns á jörðinni,
sem tengir barnið við móður
sfna.