Vísir - 02.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 02.11.1962, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 2. nóvember 1962. 11 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13-17. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl. 9-4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 Næturvarzla vikunnar er 28. — 3. nóvember i Vesturbæjarapóteki (sunnud. £ Apóteki Austurbæjar) Útvarpið Föstudagur 2. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. Tónleikar. 14. 40 „Við, sem heima sitjum“: Svan- dís Jónsdóttlr les úr endurminn- ingum tízkudrottningarinnar Schia parelli. 17.40 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku (útvarpað á vegum Bréfaskóla SÍS). 18.00 Þeir gerðu garðinn frægan": Ouðmund ur M. Þorláksson talar um Sæ- mund fróða Sigfússon. 20.00 Er- indi: Óttar af Hálogalandi og Elf- ráður : ."ki (Björn Þorsteinsson sagn fræðingur). 20.30 Píanómúsik: Prel údía og fúga f a-moll eftir Bach (Johr. Brown leikur). 20.40 Leik- húspistill (Sveinn Einarsson fil. kand.). 21.05 Tónleikar. 21.15 T3r fórum útvarpsins: Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efn- ið. 21.35 Útv^.pssagan: „Játningar Fi-lix Krull“ eftir Thomas Mann, II. (Kristján Árnason). 22.10 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 22.40 Á síð- kvöldi: Létt klassísk tónlist. 23,20 Dagskrárlok. Laugardagur 3.^nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan. 15.00 Fréttir. — Laugardagslögin. — 16.30 Dans- kennsla (Heiðar Ástvaldsson). — 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Karl Halldórsson tollvörður velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni“ 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 20.00 Tónleik- ar: Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur. 20.15 Leik- rit: „Ósigurinn" eftir Nordahl Grieg, í þýðingu Sverris Kristjáns- sonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónavígsla. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Dóm- j kirkjunni af séra Jóni Auðuns ung- frú Jóna ???dóttir og Anton Guð- jf Þegar þýzka kvikmyndaleik- J ‘ konan Christine Kaufmann var ] 17 ára, öðlaðist hún heims- < frægð fyrir kvikmyndaleik. Hún j hóf feril sinn við kvikmyndim- ar árið 1953 bam að aldri, en < fyrsta stóra hlutverkið fékk ] hún á móti Kirk Douglas i kvik ] myndinni „Miskunnarlaus borg“ < — Town Without Pity — en ] skömmu áður hafði hún leikið < í myndinni Taras Bulba ásamt < Yul Brynner og Tony Curtis. í] „Jarðgöng 28“ Iék Christine< unga dóttur prófessors, en < myndin fjallar um flótta 28 ] Austur-Berlínarbúa um jarð- < göng til Vestur-Berlínar, en < flóttinn átti sér stað i janúar ] á þessu ári. Skipin Laxá er i ar á Austf Gengið Hafskip. Laxá er £ Gautaborg. — Rangá lestar á Austfjarðahöfnum. 26. október 1962. 1 Enskt pund 120,27 120,57 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 100 Danskar kr. 620,21 621,81 100 Norskar kr. 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 833,43 835,58 100 Pesetar 71,60 71,60 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissnesk. fr. 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1,071,06 1,073,82 100 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 I 100 Gyllini 1.91,81 1.94,87 Ýmislegt Á kvikmyndasýningu félagsins Germanía í Nýja Bíó á morgun, laugardag, verða að vanda sýndar frétta- og fræðslumyndir. Frétta- myndirnar eru frá helztu atburð- um í Þýzkalandi f júní sl. m.a. frá opnun hinnar miklu iðnaðarkaup- stefnu í Hannover, og opnaði við skiptamálaráðherra próf. Erhard sýninguna. Fræðslumyndirnar eru frá Berlín og eru þær myndir í litum. Gefur myndin glögga mynd af borginni, merkilegum nýjungum í byggingar list, lífi borgaranna í önn dagsins, við skemmtun og leik og við tóm- stundarstörf. Er borgin enn í mið- depli heimsathyglinnar, því að margir búast við miklum viðburð- um í sambandi við hana, og hlýtur það því að vera hverjum og einum fýsilegt til fróðleiks að kynnast högum hennar. Sýningin hefst kl. 2 e.h. og er öllum heimill aðgangur, börnum þó einungis í fylgd fullorðinna. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur £ kirkjukjallaranum I kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. — Fermingarbörnum sóknarinnar frá í haust er sérstaklega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 1. nóv. kl. 8.30 £ Tjarnargötu 26. Fundar- efni: Ragnhildur Ingibergsdóttir læknir flytur erindi. önnur mál. Borgfirðingafélagið heldur spila- kvöld í Iðni föstudaginn 2. nóv. kl. 20,30. Góð verðlaun. Skemmtiat- riði. Félagar mætið vel og stund- víslega. Systrafélagið Alfa. Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systra- félagið Alfa, Reykjavík, bazar sinn næstkomandi sunnudag (4. 11.) í Félagsheimili Verzlunarmanna, Von arstræti 4. Bazarinn verður opnað- u. kl. 2. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Perlan í sólarhringnum er kvöldstundin, en þá er mjög góð afstaða til ásta fyrir þá sem eru í þeim aldursflokkum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Frístundum dagsins væri bezt varið við lesningu heimspekilegra rita eða trúarlegra. Heimsókn til vina I þeim tilgangi að skegg- ræða slík mál mjög æskileg. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að hafa tækifæri til að innheimta hjá einhverjum gömlum skuldunaut í dag með góðum árangri, ef þú sérð þér tækifæri til. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Horfur eru á að þú getir komizt út í kvöld með nánum félögum þínum eða maka. Fyrir þá seríf eru óbundnir eru allar horfur á talsverðri rómantík. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: 0-f1 Eí "W Söfnin Árbæjarsafn lokað .íerna fyrir liópferðir tilkynntar áður < sima 180' ^ Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7. Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7. Huh, — láttu bara eins og bjáni og sýndu vanþakklæti þitt á peys- unni sem, ég eyddi hálfu ári i að prjóna handa þér. Frístundum dagsins væri bezt varið heima fyrir, í félagsskap heimilisvina eða annarra náinna vina og kunningja. Skemmtilegt atvik gæti komið fyrir með kvöld inu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að láta verða af þvi að heimsækja' einhverja ættingja þína eða nágranna I dag. Þú þyrftir að létta á hjarta þínu og segja þeim þínar skoðanir á mál- unum, Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Síðari hluta dagsins væri bezt varið til að ditta að eignunum, lausafé og fasteignum. Nokkrar horfur á einhverjum aukapening um helgina. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Rómantíkin er undir heillavæn- legum áhrifum, sérstaklega fyrir þá sem eru óbundnir í þeim efn- um. Nokkurrar varkárni er þörf I bréfaviðskiptum og samræðum við fólk. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki að gefa nein bindandi heit um greiðslusl^yldu í dag. Ástvinir verða þér hjálp- legir. Leggðu ekki mikið upp úr skoðunum vina þinna nú. f Steingeitin, 22. des. til 20. 'jan.: Atvinnan getur orðið þér, til nokkurs travala við framkvæmd persónulegra áhugamála þinna í dag. Rómantíkin er undir góðum afstöðum með kvöldinu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Deginum væri vel varið til að heimsækja einhvern sjúkan vin eða kunningja. Kvöldstund- irríar ættirðu að taka með ró heima fyrir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Laugardagurinn hefur upp á sér- stök tækifæri að bjóða á sviði ástamálanna fyrir tilstilli vina og kunningja. Samt ættirðu að var- ast að gefa bindandi loforð. Allra snöggvast mætast hend- ur þeirra. „Gríptu í svifrána ..... „Allt í lagi.. með hána, - ég verð að snúa mér við og reyna að ná taki á hinni svif- ránni.“ er að Miklubraut 42. -L- | < < I ,i)i f r -fr’.'Trrvnnr Trrr ' r '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.