Vísir - 02.11.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 02.11.1962, Blaðsíða 16
Síldarleit hefst um helgina B.v. Guðmundur Péturs, Bolung arvik, sem leigður hefur verið til síldarleitar í Faxaflóa frá og með deginum í gær að telja, er í þann veginn að Ieggja af stað hingað að vestan, og verður hann þegar útbúinn til Ieitarinnar við komuna hingað. Skipstjóri verður Jón B. j Einarsson, sem verið hefur skip- stjóri á Fanney. Vísir átti stutt viðtal við Jón B. , Einarsson í morgun, og sagði hann, j að skip af sömu gerð og Guðm. j Péturs, væru beztu skip, sem væri völ á til síldarleitar. Hann er fyrsti austur-þýzki togarinn (tappa Framh. á bls. 5 Hve glöð er vor æska... Lík finnst í gær barst lögreglunni tilkynn- ing um að ungrar hjúkrunarkonu frá Hrafnistu væri saknað og var , lögreglan beðin að lýsa eftir henni. Hafði stúlkunnar ekki orðið vart frá þvl sl. þriðjudagskvöld og þótti ekki einleikið um fjarvistir J hendar. I morgun, um eða rétt: fyrir kl. II, var lögreglunni til-j kynhft að lík af kvenmanni hafi fUndizt rekið í fjörunni við tanga sem gengur norður frá Kleppi. I Fór rannsóknarlögreglan á stað-1 inn og gat upplýst að líkið var, af kvenmanni þeim, sem saknað hafði verið frá Hrafnistu. Tt iljal :ólai isdt ómeki kihi m tm 0 ðfji illai m J n § I -S Vísir átti í morgun tal við Hákon Guðmundsson, forseta Fé lagsdóms, um læknadeiluna. Há- kon kvað stefnda, það er Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja fyrir hönd læknanna krefjast að málinu væri vísað frá Fé- lagsdómi, þar eð BSRB teldi Vilja svipta sveitarfélög- in 50 milljónum, króna Framsóknarmenn kröfð- ust þess í gær á Alþingi, að viðbótarsöluskatturinn yrði afnuminn eins og hann legði sig, en með þeirri kröfu sinni eru þeir að sjálfsögðu að fara fram á, að bæjar- og sveitarfé- lega sézt yfir þetta atriði, því van- ir eru þeir a. m. k. að básúna alls kyiís kröfur til handa sveitarfélög- unum. í þetta skipti sem raunar hann ekki bæran að fjalla um málið. Ákveðið var i gær að þessi krafa kyldi tekin til sérstakrar meðferðar, það er hvort Félags- dómur fjallar um málið eða ekki, og fer munnlegur málflutningur um það atriði fram kl. 4 í dag. Ákvörðunar um það er að vænta mjög fljótlega. IReykjavíkurtjörn. Tjörnin er yndi allra Reykvíkinga, ekki sízt hinna yngri. Fuglalíf og fagur- “ blátt svell laða og Iokka. Bömin hafa ætið heilbrigða þörf fyrir að gefa fuglunum brauðmola og annað góðgæti, og fuglarnir sjálf ir hafa aldrei meiri þörf fyrir góðgerðirnar en nú, þegar vetur sverfur að. Þess ættu allir að minnast, er leggja leið sína nið- ur á Tjarnarsvell um þessar mundir. Og þeir eru margir. — Yngri börnin koma með skaut- ana sína, meðan sól er á lofti, til þess að iðka eina hina heil- brigðustu íþrótt, sem til er. Og þegar skólagöngu er lokið á daginn, leysa unglingamir böm- in af hólmi og Tjömin gamla og góða syngur undir æskuleikjum þeirra. „Hve glöð er vor æska og létt er vor lund“. Myndin er tekin að kvöldlagi af unglingum á Reykjavíkurtjörn. Mikið um skyttur — lítið um rjúpur Vetrargarðinum lokað um áramót lög verði svipt 52 milljóna króna tekjustofni. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu mun viðbótarsöiuskattur nema á! er ekki einsdæmi, lögðu þeir engar næsta ári kr. 260 milijónum króna tillögur fram um, hvað f stað sölu- j en um 50 milljónir af þvi renna skattsins skyldi koma svo kröfur til bæjar- og sveitarfélaganna. I. þeirra um afnám hans er ekki ákafanum í að mótmæla því, sem j hægt að skilja á annan veg en þeir Reykjavík og hingað austur i Þing ur á hvern þeirra, og auk þess dýr. frá stjórninni kemur, hverju nafni vilji svipta bæjar- og sveitarfélög- vallasveit, sagði Guðbjörn Einars Borga skytturnar fyrir veiði- sem það nefnist, hefur þeim greini- j in sínum tekjustofni. son hreppstjóri á Kárastöðum við leyfi? Umræður þessar sköpuðust, þar Vísi í t 'tgun. — Þeir eiga að gera það, en sem fyrir lágu nefndarálit um frum En þeir hafa lítið borið úr být- gera þaíj fæstir. Sumir fara líka varp ríkisstjórnarinnar um fram- um til þessa í haust, bætti Guð- inn á afréttir og norður á Kaldadal lengingu ýmissa laga, þar á meðal björn við. Ég veit um mesta veiði til rjúpnaveiða og þá telja þeir sig Það rjúpnas fara stríðir straumar af höfðu samanlagt náð 3 rjúpum. ..yttum um hverja helgi úr Það verður ekki stór biti sem kem , viðbótarskattsins. Meirihluti fjár- 10 rjúpur hjá einni skyttu yfir dag- vera komna úr lögum við þjóð- | veitingarnefndar efri deildar, stjórn inn. Aðrir hafá verið með minna félagið. Kristófer í Kalmanstungu Vetrargarðurinn verður lagður niður um næstu áramót. Nýlega veitti heilbrigðisnefnd borgarinnar eiganda Vetrargarðsins bráðabirgðaheimild til að reka stað inn til 1. janúar 1963, enda verði starfsemi hans þá að fullu og öllu lögð niður. Vetrargarðurinn hefur í mörg ár verið rekinn með bráðabirgðaheim- ild. Einn af meðlimum heilbrigðis- nefndar kvað ástæðurnar fyrir á- kvörðun nefndarinnar vera þá, að í kringum staðinn væru mikil ólæti og alls konar vandræði, sem ekki væri hægt að hefta með öðru móti. arflokkarnir, lögðu til að frum- varpið yrði samþykkt, en Fram- Framh. á bls. 5. og sumir ekki neitt. Fimm skyttur skýrði mér frá því í sumar að í hitti ég nýlega sem voru bún-.r að fyrrahaust hafi hann og aðrir Borg- jganga allan Iiðlangan daginn og Framh. á bls. 5 SM YGL IRÍYKJAFOSS! Tollverðir . Hafnarfirði fundu viö komu m.s. Reykjafoss f fyrrakvöld En hann tók fram, að í rauninni mikinn smyglvaming í skipinu, og væri það ekki sök eigandans, sem hefði rekið staðinn ekki verr en aðrir eigendur. stendur rannsókn í málinu nú yfir. Meðal þess smyglvarnings, sem lega '180 flöskur af áfengi, þ. e. vodka, ennfremur fundust þar nokkrir pokar með /prjónavörum ýmsum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði tjáði fannst, voru 15 kassar eða rúm-1 Vísi í morgun, að við yfirheyrslur yfir skipverjum í gær hafi ekki sannazt hver eða hverjir séu eigend ur smyglvarningsins, en framhald verði á yfirheyrslunum eftir hádeg ið í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.