Vísir - 06.11.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 06.11.1962, Blaðsíða 12
v 1SIR . Þriðjudagur 6. nóvember 1962 Hreingemingai, gluggahreinsun Kagmaður 1 hverju starfi. — Sími '5797 Þórði. og Geir. Bifreiðaeigendur. Ni er bezti tíminn að láta bera inn f brettin á bifreið yðar. Uppl. í sfma 37032 eftir kl. 6. Hólmbræður. Hreingerningar. — Sími 35067. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. Vönduð vinna. Fa' móttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Tökum að okkur níði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri iárn smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Hrc gerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Ilúsgagnaviðgerðir. Húsgögn tek in til viðgerðar. Uúsgagnavinnu stofan, Nóatún 27, Sími 17897. Hreingerning íbúða. Simi 16-7-39 VELAHREINGERNINGtN 7óða Vönduð vinna Vanii menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir híbýla. Sími 19715 og 11363. Stúlka vön afgreiðslu- og upp- artingu óskar eftir vinnu strax. Uppl. i síma 24902.________________ Otvarpsvirkjun. Vil komast sem nemi f útvarpsvirkjun. Sími 14777. Athugið. Ungur maður utan af landi óskar eftir vinnu strax. — Sími 36414. Stúlka óskar eftir góðri atvinnu nú þegar við afgreiðslustörf eða á tannlækningastofu. Tilb. sendist Vísi merkt: „Sem fyrst“. Veggfóðrun dúka og flísalagning Sfmi 34940. Stúlkur vantar til að taka að sér heimasaum. Létt og góð vinna. — Sími 16284. Snið og máta dömukjóla. Uppl. í síma 14120. Geymið auglýsing- una. Stórisar hreinsaðir, stífaðir og strekktir. Seljaveg 9. Sími 14669. Málaranemi. Reglusamur piltur getur komist að sem nemi f mál- araiðn. Tilb. merkt: „Reglusamur 5“, sendist afgr. yísis._______ Reglusamur maður óskar eftir vinnu eftir kl. 5 e.h. og jafnvel um helgar. Listhafendur leggi nöfn sín og heimilisföng á afgr. Vísi merkt. Nr. 61. Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu eða húsnæði og fæði gegn vinnu. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: Vinna 63. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa f veitingastofuna í Banka- trætí 12. Uppl. á staðnum kl. 5-7 e.m. Sími 11657. Húsaviðgerðir. Stejum f tvöfalt gler. Setjum upp loftnet og gerum við húsþök o. fl. Vönduð vinna. Sími, 10910 eftir kl. 8 sfðdegis. Stúlka óskast ^ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Vogaþvottahúsið. Sími 33460. Afgreiðslustúlka óskast strax. Veitingahúsið Laugaveg 28B. Ráðskona óskast Einhleypan ekkjumann í Reykjavík vantar stúlku til að sjá um heimilið. Má hafa með sér barn. Umsókn sem tilgreini aldur, fyrri störf o.fl. er máli skiptir, sendist Vísir fyrir 10. þ. m. merkt: „Ráðskona“. Stúlkur Stúlkur athugið! Útgerðastöð Guðmundar Jónssonar, Sandgerði vantar strax nokkrar stúlkur til starfa í frystihúsi. Fyrirspurnum svarað f sfma 92-7518 daglega kl. 8—19 eftir kl. 19 í sima 92-7547._____ Húsmæður Stífi og strekki stóresa og blúndudúka. Er við kl. 9—2 og eftir kl. 7 Laugateig 16. Sími 34514. Ódýr og góð vinna. ____ Flísajagning Flisa og mosaik-lagning. Sími 24954 eftir kl. 19. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. sfmi 10059. 2-3 herbergja íbúð óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrir- framgreiðsla 10-15 þús. kr. Sími 38085. Ung reglusöm stúlka óskar eftir góðu herb. sem næst miðbænum. Uppl. f síma 18356 eftir kl. 7. íbúð óskast sem fyrst. Má vera f úthverfi bæjarins eða Kópavogi. Húshjálp éða barnagæzla kemur til greina. Sími 33359. Hafnarfjörður. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. f sfma 51161. Ungt reglusamt kærustupar, er bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb. íbúð, sem fyrst. Tilb. merkt: „Reglusemi 4“ sendist Vísi fyrir laugardag. Herbergi óskast í Skerjafirðin- um, sunnan flugvallar, helzt í kjall ara. Uppl. í síma 23651, kl. 7-8. Ung barnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir 2ja herb. íbúð Þarf að vera laus 1.-15. des. Uppl. í sima 36848 eftir kl. 8. Tækifæris- gjofir Falleg mynd er bezta gjöfin heimilisprýði og örugg verð- næti. ennfremur styrkur list- menningar Höfum málverk eftir marga listamenn Tökum * umboðssölu ýms listaverk. . nn^,r|Fn„ mAlverkasalan Týsgötu 1, "ími 17602 Opið frá kl. 1 SKÁLDSAGAN KARÖLlNA nýkomin í bókaverzlanir Samkomur KFUK AD. — Fundur í kvöld kl. 8,30, cand theol Auður Eir Vil- hjálmsdóttir talar. Alit kvenfólk velkomið. EH og HPðilfKl Ké/WK HRAFNÍ5TU 344.5ÍMI 38443 LESTUR • STÍLAR 'TALÆFÍNGAR Afslöppunarkennsla. Uppl. í síma 16819. Kaupum hreinar Iéreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Sími 15145. Bamakerra, sem ný með skermi og nýr poki til sölu. Sími 19229 Laugateig 32, kjallara. Notuð Rafha-þvottavél til sölu. Verð 1200 kr. Uppl. í dag í síma 10061. Vil kaupa bókbandsskurðarhníf. Sími 12592 eftir kL 18. _____ Nýlegur telpuskautar og ensk dömu-kápa til sölu. Uppl. í síma 13388. Vil kaupa notaða saumavél í tösku. Uppl. í síma 35819.____ Óska eftir að kaupa notaða karl mannsskauta nr. 37-38. Uppl. f síma 34129. Nýlegir skautar til sölu nr. 38. Sími 35836. Nýr silfurbrokadikjóll meðalstórt númer til sölu. Sími 35363. Rafha-ísskápur til sölu. — Sími 34282. Til sölu ógangfær David skelli- naðra, ásamt nýuppgerðum Sachsh mótor. Selst ódýrt. Sími 11660, myndaiuótagerð, til kl. 5. Notuð amerísk eldavél til sölu, ódýrt, sími 14620. Skíðasleði, lítið notaður til sölu. Einnig Ijósálfabúningur og 2 kjólar á 10-11 ára. Sími 17870. Til sölu ódýr skermakerra, Tan Sad, Víðimel 21, efstu hseð. 32941, Ensk vetrarkápa nr. 42 til sölu. Sími 24778. Til sölu er silcksakk saumavél með mótor. Uppl. í síma 32056. Til sölu eldhúsinnrétting, stál- vaskur og eldavél. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 23314. Vel útlitandi Silver Cross barna vagn til sölu. Eskihlíð 16, sími 16769. Verð kr. 1900. Sem ný tveedkápa með skinn- kraga og trefli til - jIu. Einnig notaðir kjólar og fleira. Lítil núm- er. Sími 20072. Barnavagnar. Nýir og notaðir barnavagnar og kerrur. Sendum í póstkröfu. Barnavagnasalan, Bald- ursgötu 39, sími 20390. Til sölu armstóll. Sími 12684. Félagslíf Daglegar skíðaferðir í Skíðaskál ann í Hveradölum á meðan snjór er nægilegur. Farið kl. 1 og 7 e.h. frá BSR. Skíðalyftan er í gangi. Brekkan upplýst á kvöldin. Skíða menn notið þetta einstæða tæki- færi. Ikfðar;' ” Reykjavíkur. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4. — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Til sölu vel með farin jakkaföt á 6-7 ára dreng. Sími 23940. Til sölu er plötuspilari. Uppl. í síma 15170. Danskt sófasett og borð til sölu. Tækifærisverð. Álfheimum 58, 3. h. Góð kaup. Ford Prefect ’47 til sýnis og sölu í Rauðarárporti í dag og næstu daga, selst til niður- rifs, Góð vél. Sími 15812. Til sölu antik borðstofuhúsgögn og springmadressa til sýnis frá 2-4,30 Vífilsgötu 2, kjallara. Sími 16454. Mustard pels til sölu. Verð kr. 5 þús. Kaplaskjóli 5, simi 19245. Óska eftir að kaupa Rafha suðu- pott. Simi 20372._________________ Miðstöðvarketill, ohukynntur, sjálftrekkjandi óskast. Sími 24133. Til sölu góð ritvél. Vönduð dragt og karlmannsföt. Tækifæris- verð. Sími 11149. Litlar blokkþvingur óskast til kaups. Tilb. sendist Vísi merkt: Blokkbvingur fyrir föstudag._____ Kvenskautar og skór nr. 38-39 til sölu. Uppl. í síma 23335._____ Þvottapottur (kolakyntur ósk- ast. Sími 37470. Grár Tan-Sad barnavagn, sem nýr til sölu á Bergstaðastræti 82. — Sími 11895.__________________===. Uppl. í síma 35943. Tóbaksbaukur úr silfri, merkt ur, fannst í Lönguhlíð. Sækist á Ásvallagötu 10.____===== Fundist hefur hringur. Simi 17674 Bílalyklar töpuðust 5. nóv. Lík- legast á Öldugötu. A.V.A. Sfmi 20645. Þríhjól minnsta tegund í van- skilum. Uppl. í símá 32256. Brúnt seðlaveski með peningum, persónulegum skilríkjum o.fl. tap- aðist sl. miðvikudagskvöld á leið- inni Gunnarsbraut — Miðbær. Skil- vfs finnandi skili því til afgr. Vís- is. Há fundarlaun. Kvengullúr með gylltri keðju tapaðist á Tjörninni á sunnudags- kvöldið. Uppl. í sfma 36076. Grár rykfrakki tapaðist á laug- ardag Finnandi vinsaml. hringi í síma 18456. Tapazt hafa gleraugu í gylltri um gerð á leiðinni frá Laugarveg 31 að Aðalstræti. Skilist á Lögreglu- stöðina eða hringið f sima 16394. Fundarlaun. Vegna flutnings er útvarps- Skautar með skóm á telpu 10-11 I grammófónn steró H.F. til sölu. árá óskast keyptir. Uppl. í síma Landsmáiafélagið VÖRÐUR Almennur félagsfundur í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 7. növember kl. 20,30. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið. Frummælandi: Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmálafélagið Vörður. mjnYixsmsiYr. .Æsaasaaa /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.