Vísir - 19.11.1962, Side 3

Vísir - 19.11.1962, Side 3
\ VlSIR . Mánudagur 19. uóvember 1962. 3 MYNDSJÁ *” V ” y1' y1 w'1111 niiimM ■ I Fiskideild Þegar Myndsjáin leit inn á rannsóknarstofur Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans var verið að rannsaka síldarprufur frá fyrstu síldinni, sem kom á land á Akranesi, eftir síldveiði- samningana þar. Stóra myndin er af tveimur starfsmönnum stofnur. rrinnar að rannsókn á prufunum. Þá tókum við nokkr- ar myndir í leiðinni. Jakob Jakobsson stendur hjá stærstu síld í heimi. Hann hefur merk- ingarbyssuna í hendi. Það er merkisgripur, sem hefur verið notaður á fleiri þúsund síldir. Þá er mynd af Jóni Jónssyni forstjóra Fiskideildarinnar við skrifborð sitt, þá sést Birgir Halldórsson við seltumælitæki, af ófulikomnari gerðinni, en deildinni er að berast tæki af nýjustu og beztu gerð. Þannig vex máttur deildarinnar smátt og smátt. Svo má sjá Þórunni Þórðardóttur við athugun á börungasvifum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.