Vísir - 19.11.1962, Síða 4
4
V1SIR . Mánudagur 19. nóvember 1962.
STÓRAUKIN ÞÝDIN6 ÍSLANDS
MtD SÆSlMASTRíNCNUM NtJA
Viðtal við Bjarna Gíslason
stöðvarstjóra í Gufunesi
Eins og lesendum blaösins er
kunnugt, verður væntanlega í des
ember n. k. tekinn i notkun nýr
sæsfmastrengur frá íslandi, um
Grænland til Kanada. Tíðindamað
ur blaðsins sner. sér til Bjarna
Gíslasonar, stöðvarstjóra í Gufu-
nesi, og innti hann eftir hvaða
áhrif þetta hefði á flugþjónust-
una.
— Alþjóðaflugmálastofnunin
leigir 4 ritsímarásir og 1 talsrás i
hinu væntanlega heildarkerfi, þ.
e. milli Bretlands, íslands, Græn-
lands og Kanada. Talrásin verður
á milli flugumferðarstjórna, en
ritsímarásirnar verða notaðar fyr
ir skeytasendingar milli fjarskipta
miðstöðva umhverfis N.-Atlants-
haf.
— Ég hef frétt að þér séuð
nýkominn frá London. Til hvers
var ferðin farin?
— Já, ég var þar s. 1. viku.
Tilgangur ferðarinnar var fyrst og
fremst sá, að ræða afgreiðslu-
hætti og tækjabúnað á fyrrnefnd-
um ritsímarásum, en 3 þeirra
verða tengdar við fjarskiptastöð-
ina i Grænlandi. Fyrsta rásin
verður notuð til viðskiptá milli
þeirra, sem annast samband við
flugvélar yfir N.-Atlantshafi. Rás
nr. 2 verður notuð til veðurskeyta
sendinga, en rás 3 verður tví-
skipt. Annars vegar rás milli
JÓLAVÖRUR
OLD SPICE /
8 TEGUNDIR
RICHARD HUDNUT
HEIMAPERMANET
Tinvörur — mikið úrval — Silfurplettvörur
Stálborðbúnaður — Þurrkuð blóm
Skreyttar blómakörfur
Leikföng — mikið úrval,
ítölsk og japönsk.
SNYRTIVÖRUR
JÓLATRÉ
JÓLATRÉSSKRAUT
Erum með 250 mismunandi vörutegundir
HEILDVERZLUN
PÉTURS PÉTURSSONAR
Hafnarstræti 4 — Símar: 19062 og 11219.
Reykjavíkur og Gander á Ný-
fundnalandi og hins vegar rás
milli Reykjavíkur og London.
Fjórða rásin í kerfinu verður svo
tengd milli London og Gander án
viðkomu í Gufnesi.
— Hver er meginmunurinn á
þessu væntanlega kerfi og þvi,
sem nú er notað?
— Nú er nær eingöngu byggt
á radio-saiiibandi, svokölluðum
stuttbylgjum. Eins og kunnugt er
þeim, sem hlustað hafa á erlend-
ar útvarpsstöðvar á þessum bylgj
um, eru hlustunarskilyrði misjöfn
og bregðast stundum algerlega.
Má nærri geta hvflíkum glund-
roða slíkt sambandsleysi veldur
á stjórn þess gífurlega fjölda
flugvéla, sem nú fljúga yfir N,-
Atlantshaf.
— Hvað skeður ef hinir nýju
sæsímar slitna?
| — Félög þau, sem annast lagn-
ingu og viðhald stréngjanna, hafa
skuldbundið sigotíl iþessva&tengja
vararásir innisnþlþ; mfnútna ef
annað hvort Evrópu(Scotice),eða
N.-Ameríku(Icecan)-strengurinn
bilar. Verða þá notaðar rásir í
eldri sæstrengjum, sem nú eru
fyrir hendi milli Bretlands og N.-
Ameríku.
— Nokkrar nýjar aðferðir í af-
greiðslunni?
— Um nýtingu rásanna eru
skiptar skoðanir og verður reynsl
an fyrstu mánuðina að skera úr
um hvaða aðferð verður valin. I
upphafi verður notaður 60 orða
hraði á mfnútu, en hann má auka
verulega. Ég er þeirrar skoðun-
ar, að rás 2 og 4 verði fljótlega
„yfirhlaðnar" og öruggt má telja
að þýðing Islands sem fjarskipta-
miðstöðvar vegna flugs yfir N.-
Atlantshaf vex verulega með til-
komu þessa nýja kerfis.
Bjarni Gíslason.
— Nokkuð annað fróðlegt í
ferðinni?
— Já, t. d. skóli, sem brezka
flugmálastjörinn rekur íBIetchley
(Ministry of Civil Aviation Sig-
nals Training Establishment). Þar
fylgdist ég m. a. með námskeiði,
sem haldið er reglulega fyrir þá,
-i annast :adio-viðskipti við
flugvélar. Námskeið þessi eru ein
göngu haldin fyrir þá, sem lokið
hafa loftskeytaprófi og fengið
reynslu í viðskiptum við flugvél-
ar. Hins vegar fjarskiptastöð á
Gatwick-flugvelli. Er hún að
sumu leyti fullkomnari en aðrar
fjarskiptastöðvar, sem ég hef séð
— Nokkur sambærilegur skóli
hér á landi?
— Nei, ekki reglulegur skóli,
en haldin hafa verið nokkur nám-
skeið og í undirbúningi er aukin
kennsla í hinum ýmsu greinum,
sem sner.ta fjarskiptaþjónustu i
þágu flugsins. Þjálfun í þessum
greinum er mjög áríðandi vegna
sérstöðu íslands í flugi yfir N.-
Atlantshafi.
Drekkið kaffi í SMÁRAKAFFI
LAUGAVEGl 178
HJARTA GARN HJARTA GARN HJÁRTA GARN HJARTA GARN HJARTA
hjerte
$
Þoð sem hjartanu er kærasf |
er tungunni tarnast
I
Af HJARTA-GARNI getið þér valið um eftirtaldar tegundir:
S
Cml
z
os
<
o
ð
<
X
HJARTA CREPE
GOBLIN 500
SULTAN-garn
T. V.-garn'
O. K.-garn
BABY-garn
H
>
C5
>
s
H
>i
O
>>
STEINAVÖR H.F. Reykjavík
* i
HJARTA GARN HJARTA GARN HJARTA GARN HJARTA GARN HJARTÁ