Vísir - 19.11.1962, Síða 10
V í SIR . Mánudagur 19. nóvember 1962.
10
Snyrtistofan,
Laugavegi 19
Hef opnað snyrtistofu, í tengslum við Hár-
greiðslustofuna Femínu.
Tekið á móti pöntunum í síma 12274.
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
Hellissandur-Til sölu
Fokhelt verkstæðishús, 90 ferm. með 5 metra
þró. Mjög hagstætt verð, ef samið er strax.
Uppl. gefur Maríus Guðmundsson, Hellis-
sandi og Alexander Alexanderson, sími
51492, Hafnarfirði.
Áuglýsir
Hið vandaða nútíma
KR-Svefnherbergissett
(með 90 ára ábyrgð
á rúmgrindinni). Dag-
stofusett — Innskots-
borð — Sófaborð og
Vegghúsgögn. -
í miklu úrvali.
Athugið að hinn vinsæli KR-stofukollur, með
loðna gæruskinninu, fæst aðeins hjá KR-
húsgögnum.
Húsgagnaverzlun Vesturfoæjar
i
i
Lögtaksúrskurður
í Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnar-
firði úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreidd-
um útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteigna- ,
gjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar álögð-
um árið 1962. Lögtök verða framkvæmd fyr-
ir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá
dagsetningu úrskurðar þessa ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tíma.
t
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
j 16. nóvember 1962.
BJÖRN SVEINBJÖRNSSON, settur.
hcCtfo&nÍAkó
HJER RAD E I LD
Fíat árgangur 1959 keyrður 22000
km. Plymouth station árggngur ’56
4 dyra. Verð kr. 90.000 Greiðist
með vel tryggðum vfxlum eða vel
tryggðu fasteignabréfi.
Austin station árgangur ’55 í góðu
standi kr. 50.000. Útborgun sem
mest. Ford árgangur ’55 bólksbíll í
toppstandi 6 cil. beinskiptur kr.
70.000 útborgað.
Ford sendiferðabíll árgerð ’55 i
góðu standi. Samkomulag um
greiðslu. Ford station árg. '55 i
góðu standi. Samkomulag um verð
og greiðslur.
Chevrolets station árg. ’55 í mjög
góðu standi. Verð samkomulag.
Rambler árg. 1957. 6 cil. sjálfskipt-
ur. Verð samkomulag. Ford station
árg. 1959 aðeins keyrður 30.000 km
skipti koma til greina á 4—5 manna
bíl árgerðum ’54, ’55, ’56. Verð
-vjnkomulag.
Chevroiet station árg. 1954. Verð
kr 25.000 útborgað. Dodge árg. ’48
minni gerðin kr. 25.000. Verð sam-
komulag.
Volvo station '55 í fyrsta flokks
standi. Verð kr. 70.000 útborgað.
Gjörið svo vel komið og skoðið
bílana.
Bifreiðasalan Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615. — Heima-
sfmi 20048.
LAUGAVEGI 90-92
Volkswagen ailar árgerðir.
Volkswagen '58, verð 73 b útb
Opel RvCorc! '56, 58, 60. 62
Opel Caravan '55 58 60 62
Opel Capitan 56 57, nýkominn.
Ta aus 2ja dyra 58 og 60
Taunus station 59 60, góðir
Consul '62 4ra dyra, sem nýr
Volvo station '55, skipti mögul.
á yngri bfl.
P'”1" Dophine 60 og 61.
6 nanna bflar:
Ford 55 56 57 58 59 60.
Chevrolet 53 54 55 56 57 59
Ben? 220. 55 56 58
Sendibílar.
Ford 55 56
Chevrolet 5? 53 55
Volkswaeen 55 56 57.
Landrover diesel, 11 manna.
Gjörið svo vel og skoðið
hílana. Þeir eru á staðnum
Flugfreyjur
Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa
frá og með 1. apríl n.k.
Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára, mið-
að við 1. apríl. Góð almenn menntun svo og
staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norð-
urlandamálanna er lágmarksskilyrði, en
æskilegast að umsækjendur tali að auki ann-
að hvort frönsku eða þýzku.
Gert er ráð fyrir að þriggja til fjögurra vikna
undirbúningsnámskeið hefjist í janúarbyrjun
1963.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félags-
ins Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6 og
skulu hafa borizt ráðningardeild Loftleiða
fyrir 10. des. n.k.
OfMIDIR
SÆTÚNI 8
HA
Gamlo
bílasalan
hefir alltaf til sölu mikið
úrval af nýjum og eldri
bílum, af öllum stærðum
og gerðum og oft litlar
sem engar útborganir.
Gamla
bílasalan
^/Rauðará Skúlagötu 55
Sími 15812.
StíWIAf
5IMI 13743
L I N DARGOTU 2.5
Lofffesting
Veggfestisig
IVIælum upp
Setjum upp
m
imassM&ÁLLZicu