Vísir - 19.11.1962, Page 12
12
ss-;
!•••••«
Hreingernmgai gluggahreinsun
Fa'»rriáður I hverju starfi — Sími
'35797 Þór5> og Geir.
Bifre*' eigendur N er bezti
tfminn að láta bera inn I brettin
á bifreið yðar Uppl. I sima 37032
eftir kl 6.___________
Voga- og Heimabúar. — Við
gerðir á rafmagnstækjum og lögn-
um. — Raftækjavinnustofan, Sól-
heimum 20, sími 33-9-32.
Húsaviðgerðir. Stejum i tvöfalt
gler. Setium upp loftnet og gerum
við húsbök o. fl. Vönduð vinna
Sími 10910 eftir kl. 8 sif degis
Takið eftir. Óska eftir atvinnu
fram að jólum með station fóiks-
bíl. Sími 16340.
Viðgerðir. Setjum í rúður, kitt-
um upp glugga. Hreinsum þak-
rennur Þéttum og gerum við þök.
Simi lþ739.:
Hreingeming ibúða. Sími 16739.
Hreingemingar. Vanir og vand-
virkir Menn. Sími 20614. Húsavið
gerðir. Setjum i tvöfalt gler, o.fl.
og setjum upp loftnet. Simi 20614.
MUNIÐ STÓRISA strekkinguna
að Langholtsvegi 114. Stífa einnig
dúka af öllum stærðum. Þvegið ef
ðskað m, Sótt og sent. Simi 33199
Hreingerningar. Vanir og lið-
legir menn. Sími 24503. Bjarni.
Glerísetningar, tvöföldum gier i
'luggum. Vönduð vinna. — Sími
24503.
Hreinsum bólstruð húsgögn í
. mahúsum. á skrifstofum. veit-
irigahú: n og hótelum. Unnið hve-
nær sem er á sólarhring. Uppl í
síma 50494. (364
Tek að mér í heimavinnu að vél-
rita ensk og íslenzk verzlunarbréf
og alla aðra almenna vélritun. —
Uppl. í slma 37329. (398
Rúllugardinur og viðgerðir. —
Srynjæ___________________________
Aukavinna. Karlmaður óskar eft
ir vinnu á kvöldin og um helgar.
Margt kemur til greina. Er rafvirki
og hef bflpróf. Sími 33541 i kvöld
og næstu kvöld kl. (3 — 8._______
Stú'.ka getur fengið vinnu. Til
greina kemur vinna háifan daginn.
Sími 13267 kl. 7-8.
Tek börn til gæzlu frá kl. 9 — 6.
Einnig styttri tíma, daglega. Sími
37762 eftir kl. 6.
VELAHREINGERNINGir sðr.
Vönduð
Laj!~ i vinna
IpiSiíIf Vanii
menn
JIS4 j]j Fljótleg.
Þægileg.
Þ R 1 F Siml 35-35-7
MUNIÐ hina þægilegu kemisku
vélahreingemingu á allar tegundir
hfbýla Simi 19715 og 11363.
Hóimbræður. Hreingeraingar —
Simi 35067.
Tökurn að okkur níði á stiga-
handriðum, hliðgrindum, altan-
grindum ásamt allri algengri járn
smíðavinnu. Katlar og Stálverk.
Vesturgötu 48, simi 24213.
Storesar. Hreinii storesar stífaðir
og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörla-
skjóli 44. Sími 15871.
Alsprautum — biettum — mál-
um auglýsingar á bíia. - Málninga-
stofa Jóns Magnússonar, Skipholli
21, sími 11618.
Dömur athugið. Er byrjuð að
sauma aftur. Hanna Kristjáns. Sími
37904.
Stúlka óskast til húsverka. —
Sér herbergi með baði. Kaup eftir
samkomulagi. Uppl. á Hagamel 4.
Sími 15709.
Stúika óskast. Hótel Skjaldbreið.
Stúlka óskar eftir léttri vinnu
hálfan daginn. Uppl. í sfma 32703.
(403
Get bætt við mig málningu. —
Uppl. í síma 37904. (360
Fæði. Get bætt við skólapilti í
fæði. Sími 18868. ..
Góður matur. — Matsalan, —
Laugaveg 81.
Dægurlagasöngvari
Góður dægurlagasöngvari óskast nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt Atvinna.______________
íbúð til sölu
3 herbergja risibúð til sölu milliiiðalaust. Lítil útborgun. Uppl. I sfma
36488 kl. 7—9 i kvöld og næstu kvöld. __________
Vil kaupa
Vil kaupa 6 cylendra Hercules dieselvél. Gerð D.J.X.C. Vélsmiðjan Járn
Síðumúla 15. Simi 35555.
Stúlka óskast
strax að barnaheimilinu Skálatúni. Uppl. gefur forstöðukonan. Sími
um Brúarland.
r mrnmi Húsráðendur. - Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059.
2 — 3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. — Fyrirframgreiðsla 10-15 þús. kr. — Uppl. í síma 18763.
2—3 herb. íbúð óskast til leigu, helzt á hitaveitusvæði. Erum þrjú, vinnum úti. Reglusemi. Uppl. í sfma 37693 eftir kl. 6 í dag og á morgun.
Reglusama stúlku vantar her- bergi, helzt í Laugarásnum. Hús- hjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 37739.
Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 16025 eftir kl. 8.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 23741.
2 —3ja herb. íbúð óskast nú eða eftir áramót. Sími 24608 eftir kl. 6 í kvöld.
• íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 32758. (406
Óska eftir að fá leigt herbergi. Uppl. í síma 33881. (407
Húsnæði. Ungan iðnnema vantar herbergi frá 1. des. Helzt sem næst Iðnskólanum. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 36050. (411
2ja—3ja herbergja íbúð óskast í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 36848. (410
Ibúð. 3ja herbergja íbúð með innbyggðum skápum óskast. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. des„ merkt: „350".
2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 37494. (346
Óskum eftir 2ja herbergja íbúð strax. Uppl. f síma 33714. (372 Frjálsíþróttadeild K.R.
2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Sími ,24118 og 23681. Herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman sjómann. Sími 33189.
Herbergi óskast, helzt með eld- húsaðgang fyrir reglusama konu. Húsl.jálp kemur til greina. Sími 14461 kl. 6-8.
Ung hjón barnlaus, óska eftir 1—2ja herbergja íbúð, sem fyrst. Helzt í Vogunum. Sími 23455.
Herbergi og eldunarpláss til leigu. Hverfisgötu 114 eftir kl. 7.
Dökkurún gleraugu i brúnu leð-
urhulstri töpuðust í Hafnarbíó eða
á leið frá Hafnarbíó niður Lauga-
veg, niður á ísborg. Skilvís finn-
andi hringi í síma 34249. (405
Sjónauki hefur tapazt í leður-
hylki með áttavita á. Uppl. f síma
34123._____ 3(409
FÉLAGSLÍF
VÍSIR . Mánudagur 19. nóvember 1962.
KAROLÍNA.
Skáldsagan Karolina eftir St.
Laurent er nýlega komin út.
Fæst hjá bóksölum.
— SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljöt og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm Sigurðssonar. —
Skólavörðustig 28. — Síml 10414
Til sölu Necchi-saumavél, sem
ný og ónotuð, dönsk barnakerra
með skermi og svuntu. Einnig
tveir fallegir tækifæriskjólar nr.
42. Sími 19172.
Vil kaupa skauta nr. 37—38. —
Sími 10063, (402
Ódýr saumavél til sölu, lítið
notuð VERITAS-saumavél með
mótor kr. 2500. Sími 20589.
Til sölu fallegt enskt: Cape, kjóll,
dragt og frakki. Telpu kápa. Ei-
ríksgata 13, 2. hæð til h.
Til sölu drengja jakkaföt, tweed
frakki, vatteruð blússa á 8—10
ára. Einnig Hoover ryksuga og
skíðaskór nr. 45. Allt mjög ódýrt.
Sími 37333.
Saumavél. Göð saumavél í skáp
til sölu, einnig rafmagnsgítar,
magnari og mikrofónn. Uppl. í
síma 37205 eftir kl. 6 á kvöldin.
_______________________________(401
Eidhúsinnrétting, stálvaskur
með borði, Rafha-eldavél til sölu.
Uppl. í síma 18257 eftir kl. 5 í
kvöld. _____ (112
Til sölu 2 kuldaúlpur, skinn-
fóðraðar. Uppl. í síma 17371.(397
Til sölu miðstöðvarketill (B.
M.) og Rafha-eldavél, nýrri gerðin.
Sími_14033 eftir kl. 6. (371
Óska eftir skóm með áfestum
skautum nr. 38-39 á dreng. Sími
14616.
Rafha-ísskápur til sölu. Verð kr.
2500. Sími 36653. ____________
Barnakarfa á hjólum og með
dýnu til sölu að Digranesvegi 44,
Kópavogi.
Til sölu kvenfatnaður, nýr og
notaður, unglinga- og fullorðins-
stærðir. Ennfremur skinnfóðíaðar
úlpur og ónotuð karlmannaföt. —
Sími 33728.
Til sölu Ránargötu 14, 2. hæð,
mjög ódýrt eldhúsbuffet.
Til sölu notuð borðstofuhús-
gögn vel með farin. Sími 12237.
Kynning. Kona sem hefur ráð á
íbúð óskar eftir sambandi við
reglusaman eldri mann. Tilboð
berist blaðinu fyrir 22. þ. m., —
merkt: „Heimili". (408
INNRÓMMUM aiverk, Ijósmynd-
ii og saumaðai myndu Asbrú.
Grettisgötu 54 Sími 19108 -
Asbrú. Klapparstlg 40
Söluskálinn á Klapparstíg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
KÆRKOMNAR tækifærisgjafii. —
málverk. vatnslitamyndir, litaðai
ljósmyndir hvaðanæfa að af land
inu, barnamyndir og biblíumyndii
Hagstætt verð. Asbrú Grettlsg. 54
Lopapeysur. Á börn, unglir.ga
og fullorðna. Póstsendum. Goða
borg, Minjagripadeild, Hafnavstr. 1
sími 19315.
DlVANAR allar stærðír fyrlrliggj
aridi. Tökum einnlg bólstruð hús-
gögn til viðgerða. Hús^agnabólsM
ur'n Miðstræti 5 sími 15581
HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu
112 kaupii og selur notuð hús-
gögn, .errafatnað. cólfteppi og fl
Simi 18570 (OOC
6 miðstöðvarofnar til sölu ásamt
fleiru tilheyrandi. Uppl. í síma
16019, næstu daga.
Þvottavél til sölu. Stór og góð
þvottavél, sem þvær, sýður og
vindur. Uppl. í síma 23603.
Silver Cross barnavagn, vel með
farinn, til sölu. Verð kr. 180Q. —
Uppl. f sfma 38267.
Gammósíubuxur, ódýrar til sölu.
Klapparstíg 12, sími 15269.
Til sölu saumavélamótor, svefn
sófi, gítar, skíði o. fl. Rauðarárstíg
13, uppi. Sími 22647. ____
Þvottabali og eldhúsáhöld til
sölu, mjög ódýrt. Bergstaðastræti
23.
Ný kápa til sölu. Gott verð, gott
efni. Sími 23498.
Þvottavél, með handsnúinni
vindu. Jakkaföt frá 8-16 ára. Þrír
unglingafrakkar og telpukápa á 8
ára til sölu. Sími 33967.
Sófaborð til sölu og einsmanns
dívan. Rauðarárstíg 13, 1. hæð, til
hægri.
Sófasett til sölu. Uppl. í sirna
11261._____ __ _ (399
Ný Aemi þvottavél til sölu. -
Kirkjutorgi 7.
Barnarimlarúm með dýnu til
sölu. Sími 18363.
Olíukynditæki, sem nýtt, til
sölu ásamt öllu tilheyrandi. Ketill
3,5 ferm. Sími 38076.
Tvíburavagn til sölu. Sími 34842.
Ensk kápa með stóru skinni og
tveir kjólar til sölu. Hagamel 21.
efri hæð.
Nýleg barnakcrra til sölu. Simi
15056 kl. 5 — 7 í dag og á morgun.
Sem nýir hackey-skautar nr. 42
til sölu. Sími 17528.
Til sölu
miðstöðvarketill 3 y2 ferm. ásamt sjálfvirku olíukynditæki, hitavatns-
dunk reykrofa o. fl. Uppl. í síma 35570 og eftir kl. 7 í 33166.
Opel Caravan
Verksmiðjustúlkur
Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðjan Frón
h.f. Skúlagötu 28.
Sparið tímann — Notið símann
lúsmæður- heimsendine ei ódyrasta neiroilishjálpm — Sendum um
allan bæ — Straumnes Sim 19832
Matarkjörið, Kjörgarði
HEITUR MATUR — SMURT BRAUÐ —Sími 20270.
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn fimmtudaginn 22. nóv. kl.
20.30 að Café Höll. — Dagskr:
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
fer til Breiðafjarðar- og Vestfjarð-
arhafna 23. þ. m.
Auglýsið í V3SI
eða Taunus station ’58—’61 óskast til kaups. Sími 33189.
Afgreiðslustúlku
Afgreiðslustúlku vantar í vefnaðarvöruverzlun. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Vísis fyrir hádegi á morgun merkt Vön.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslu í kaffistofunni Austurstræti 4. Sími 10292.
Beitningamenn
Beitningamenn óskast. Uppl. í verbúð 35, Grandagarði og síma 24505.