Vísir - 22.11.1962, Page 1
52. árg. — Fimmtudagur 22. nóvember 1962. — 269. tbl,
Fréttamaður Vísis ræddi mannsson formann
stuttlega við Sverri Her- Landssambands ísl.
verzlunarmanna, eftir
að atkvæðagreiðslan
hafði farið fram, þar
sem LÍV var svipt at-
kvæðisrétti.
Sverrir sagði m. a. um
þennan atburð:
Frh. á bls. 5.
Hér sést yfir hJuta fundarsalar ASÍ, þar sem íulltrúar úr LÍV fengu sæti í gær. Við komu þeirra þurfti að fjölga 33 sætum í salnum.
— segir Ólafur Thors forsætisráðherra
Ólafur Thors forsætis- unarhátt að smáþjóðum
ráðherra tók til máls í Sam væri bezt bor8ið með Því
■ ,. . að standa fyrir utan öll al-
eiriuðu þlng, í gær og ,nót- þjððabanda|8g.
mælti þeirri ásökun að Forsætisráðherrann sá sér á-
ríkisstjórnin bæri ekki fullt stæðu U1 að.kveðla ^r hijóðs þar
sem einn þingmaður Framsóknar-
traust til ráðamanna í Efna flokksins, Þórarinn Þórarinsson,
hélt því fram í ræðu sinni um
hagsbandalaginu. Hann for Efnahagsbandalagið, að rikisstjórn
. ,. . _ . , , in bæri ekki fullt traust til ráða-
dæmdi einnig þann hugs- manna { vestur-Evrópu og það
Formaður LÍV Sverrir Her-
mannsson. Myndin var tekin í
gær við upphaf fundar, þegar
fulltrúar LÍV gengu inn í
fundarsaiinn.
VISIR
Misjötn aðsókn
aS ieðchásimum
Aðsókn að leikriti Jökuls Jak-
obssonar, „Hart í bak“, sem Leik-
félag Reykjavíkur sýnir núna,
hefur verið meiri en menn minnast
hjá Leikfélaginu fyrr.
Venjulega hefur ekki verið sér-
lega mikil eftirsókn eftir miðum
á aðra, þriðju og fjórðu sýningu,
þó að leikrit færi þá að ganga vel.
Nú bregður svo við að hvergi
nærri allir þeir sem vilja hafa get-
að fengið miða enn. Líkar leikritið
vel, enda hefur það fengið góða
dóma, en einnig hefur þótt mikill
munur að breytingunum á húsinu.
Aðsókn að Þjóðleikhúsinu hefur
hins vegar verið óvenjulega léleg
Hafa verið sýnd þar tvö leikrit.
„Hún frænka mín“ og „Sautjánda
brúðan". Fyrra leikritið fékk mis-
jafna dóma, en það síðara fremur
góða.
Þjóðleikhúsið hefur nú hafið sýn
ingar á barnaleikritinu „Dýrin í
Hálsaskógi" og má vænta þess að
það verði vel sótt, ef aðsókn verð-
ur eitthvað lík og að fyrra leikriti
Egners, Kardemommubænum.
í gær fór allur dagurinn
á Alþýðusambandsþingi í
að ræða kjörbréf Lands-
sambands íslenzkra verzl-
unarmanna og var það
þriðji dagurinn á þessu
þingi, sem fer í þjark um
kjörbréf. En sýnilegt er að
kommúnistar notfæra sér
kjörbréfaafgreiðslu til að
halda völdum í Alþýðusam
bandinu, þó það kosti að
draga þingið óhæfilega á
langinn.
í gær gerðist það svo að
Framsóknarmenn á þing-
inu sviku ineð öllu sín
fyrri loforð um að virða
iög og rétt og gengu í lið
með kommúnistum til að
framkvæma hin grófustu
lagabrot á stéttarfélagi
Frh. á bls. 5.