Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 22.11.1962, Blaðsíða 12
n V í S I R . Fimmtudagur 22. nóvember 1962. »••••••••••••*• • • • • • • • • • • • m • m m l Hreingemineai aluegahreinsun 'ít^maður i hveriu starfi — Sim' '.5797 Þ6r6 ofe Geir Voga- og Heimabúar. — Við gerðir á rafmaenstækium og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, simi 33-9-32. Stórisar, hreinir, stífaðir og rtrekktir. Seljaveg 9. Simi 14669 Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna Vönduð vinna Fr -nóttaka alla daga kl 1-3 og 6-7 Fataviðgerð Vesturbæiar Víðimel 61 Húsgaenaviðgerðir. Húsgögn tek n tn viðgerðar. 'Túsgagnavinnu stofan, Nóalún 27. Sími 17897 Alsnrautum — blettum — mál- um auelvsinga1- á bíla. • Málninga- stofa Tóns Magnússonar. Sldphnlu 21, slmg 11618.________ Viðgerðir. Setjum í rúður, kítt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við þök Sími 16739.____________________ Sníð og sauma drengjabuxur. — P.ánargáta 7A, 2. hæð. Sími 24544. Hreingernlngar. Vanir og vand- virki? inenn. Sími 20614. Húsavið gerðir. Setjum f tvöfalt gler o.fl. og setjum upp loftnet. Sfmi 20614. MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Lanvh^svtgi 114. Stífa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er. Sótt og sent. Sími 33199 Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð Laufásveg 19A, sími 12656. Hreinsum bólstruð húsgögn í heimahúsum, á skrifstofum, veit- ingahúsum og hótelum. Unnið hve nær sem er á sólarhring. Sfmi 32308._____________________ Ábyggileg kona óskar eftir hreingerningum á skrifstofu eða öðru hliðstæðu e'tir kl. 5 á kvöld- in. Er vön. Tilb. með símanúmeri leggist inn á afgr. Vísis fyrir laug ardag merkt: „Vandvirk".. Snyrtistor Laugavegi 19. — Hef opnað snyrtistofu f tengslum við Hárgreiðsiustofuna Feminu. — Tekið á móti pöntunum í síma 12274. Guðbjörg Guðmundsdóttir. FÉLAGSLÍF Aðalfundur Knattspyrnufélags- ins Fram verður haldinn í félags- heimilinu, fimmtudaginn 29. nóv. kl. 8,15. Fundarefni: Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. KR - frjálsíþróttadeild. Aðal- fundur deildarinnar verður hald- inn í kvöld,kl. .20,30 að Café Höll. Dagskráii-yenjuleg aðalfundaystörf Félagar fjöjmenníð. Stjórnin. KFUM, AD fundur í kvöld kl. 8,30. Kvöldvaka. Fjölbreytt dag- skrá. Kaffi. Allir karlmenn vel- komnir. VELAHRLlMGERNINGIf Vönduð vinna / ; Vanii : ‘i I menn [ j Fljótleg Þægileg Þ R I F Simi 35-35-7 A EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hfbýla Simi 19715 og 11363 Hólmbræður. Hreingerningar — Slmi 35067. Tökum að okkur níði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengn iárn smíSavinnu Katlar og Stálverk. Vesturgötu 48, slmi 24213. Storesar. Hreinit storesar stífaðir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörla- skjóli 44. Sími 1587L Glerísetningar, tvöföldum gler í gluggum. Vönduð vinna. — Sími 24503. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. sími 15Í66.________ Hreingemingar Vanir og lið- iegir menn. Sími 24503. Bjarni. Hrcingcrning fbúða. Sfmi 16739. Kona óskar eftir heimavinnu. — Margt getur komið til greina. Sími 20417^______________ Eldri kona óskast. til að sjá um sjúkling. Húsnæði getur fylgt. — Sími 10554. Svartir drengjakuldaskór töp- uðust sl. mánudagskvöld á Mela- vellinum. Sími 14077. Lítið stálúr tapaðist með svörtu bandi og svartri skífu sl. föstudag. Finnandi skili þvf í Brjóstsykurs- gerðina Nóa. Ungur stálgrár köttur (Högni) tapaðist sl. sunnudag, Óðinsgötu 30A, sími 17142. Handavinnupoki merktur E.S. hefur tapast. Sími 12598. Hvolpur fæst gefins. Sími 20676 Stúlka cðu L..ia, sem gæti verið annarri til skemmtunar, getur feng ið herbergi. Tilboð sendist Vísi merkt: Miðbær 8. íbúð til leigu 4ra herbergja íbúð til ieigu í sambýlishúsi á hitaveitusvæðinu (með eða | án húsgagna). Tilboð er greini fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð J sendist afgreiðslu Visis merkt „íbúð 1963“. Skrifstofuhúsnæði I Óskum að taka á leigu skrifstofuhúsnæði, 2 herbergi, sem næst I miðbænum. Uppiýsingar í síma 16219. Afgreiðslustúlka | Stúlka óskast til afgreiðslu í vefnaðarvörubúð hálfan daginn tll ára- móta. Tilboð sendist blaðinu merkt „Áramót“. Stúika óskast : Framreiðslustúlka óskast strax. Veitingastofán, Bankastræti 11. Í m™”......... mmmmmm—mmm | fli Húsráúendur - Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk. neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið Sími 10059. Stórt herbergi fyrir karlmann óskast. Gjarnan ræsting og þjón- usta. Sími 24663. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi og fæði frá inæstu áramótum. Góð umgengni. Sími 23969. ______________________ 2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 10219 kl. 7-9. Forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 17140 til kl. 5. íbúð. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð strax. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi Sími 370044. eftir kl. 6. ________ 2ja herbergja íbúð í Kópavogi eða Reykjavík óskast nú þegar. Tvennt í heimili. Vinsaml. hringið í síma 34042 í kvöld eða annað kvöld.__________ 3ja herbergja íbúð með hús- gögnum til leigu strax. Sími 20535 kl. 7-10._________ 1 herbergi og eldhús eða eldun- arpláss óskast. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Sími 11293. Herbergi óskast með húsgogn- um helzt í Austurbænum. Tilboð sendist Vísi merkt: 47. Reglusöm kona óskar eftir 1 — 2 herbergjum, smá eldunarplássi, Einhver húshjálp. Sími 34008 kl. 10 — 1 næstu morgna. Til leigu húspláss, hentugt fyrir léttan iðað. Skósmíði eða eitthvað álíka._Sími 34129. ’_____ Tvær stúlkur óska eftir eftir- vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 23374 eftir ki. 7. Herbergi óskast i Voga- eða Langholtshverfi. Sími 20159. Ung reglusöm hjón óska að taka á ieigu íbúð 1 - 2ja herbergja sem fyrst. Uppl. í síma 17665. Ungt reglusamt kærustupar ósk ar eftir tveggja herbergja íbúð strax. Mikil fyrirframgriðsla. — Sími 23637. _ _____ íbúð óskast til leigu 2-3 her- bergi. Tvennt í heimili. Fyrirfram greiðsla. Sími 17255 eða 18847. Herberm óskast strax. Piltur utan af landi vantar tvö herbergi helzt í Austurbænum eða nágrenni Sími 11273 kl. 8-10 í kvöld. Gott herbergi með innbyggðum skáp .1 til leigu. Sími 13456. íbúð, 2ja — 3ja herb. óskast. — Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla Simi 34186. Rólegur miðaldra trésmiður, ósl ar eftir herbergi í Austurbænum, sem næst Landsspítalanum (ekk: skylirði). Um næstu mánaðamót Sími 20663 eftir kl. 7 síðdegis. Sjómannaskóianemi óskar eftir kvöldfæði. Sími 32008. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31. — Simi 19891 KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. TIL rÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamvndii Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonai. — Skólavörðustig 28. — Slml 10414 Húsdýraáburður til sölu. Flutt- ur í ga. 3a og á lóðir ef óskað er. Sími 19649. Kaupum hreinar léreftstuskur. PRENTUN hf., Einholti 2. - Sími 20960. Barnavagnar, notaðir barnavagn ar og kerrur. Einnig nýir vagnar og kerrur. Barnavagnasalan, Bald- ursgötu 39, sími 20390. Miðstöðvarketill og olíufyring með tilheyrandi til sölu. — Sími 36714. Til sölu ný hollensk kápa, stærð 38. Tækifærisverð. Kleppsvegi 6, 6. hr-5 til hægri, Bamarúm, sundurdregið til sölu Sími_23805. _ Bamarimlarúm með dýnu til sölu. Verð kr. 500. Sími 20641. Til sölu mjö góð Vespa, model 56. Sími 12915 til kl. 6. Amerískur nylonpels Beeberett- pels og Pedegree barnavagn til sölu á Öldugötu 61. Tækifærisverð Til sölu stór og góður ísskápur. Tækifærsverð. Sími 36892. Ðrengjaföt á 13-15 ára, telpu- kápa og kjólar á- 10-12 ára. Einn- ig tvennir skautar til sölu kl. 6 — 8 í dag, Þórsgötu 10, bakhús. Rafha-þvottapottur til sölu. — Verðið mjög hagstætt. Verzlun G. Zoega, Vesturgötu 6,_simi 13032. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn og ný Pedegree barna- kerra. Sími 18154. Franskt klarinett til sölu. Sími 34696. Falleg dönsk skemiakerra til sölu. Sími 19172. Til sölu fiskabúr 65 lítra. Einnig drengjareiðhj 24x1 3/8. — Lágt verð. Sími 33485. Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goða borg, Minjagripadeild, Haf.navstr. 1 sfmi 19315. DIVANAR allai stærðir fyrirliggj andi. Tölcum einnig bólstruð hús gögn ‘il viðgerðá. Húsgagnabólst ur'n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKALINN, Njálsgöt' 112 kaupir og selur notuð hús gögn, .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (001 Ný amerísk skíðaúlpa á meðal mann til sölu á Langholtsvegi 132 uppi. Til sýnis eftir kl. 6. Til sölu útvarpsgranunófónn - Radio Nett og húsbóndastóll. Sím 3603 i kl. 6-8: Barnarimlarúm, barnakarfa mec dýnu og barnavagn til sölu í Mið stræti 10. Ung hjón með 1 barn óska efti 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 1' Selás í dag og á morgun. Ung barnlaus hjón, sem vinn: bæði úti, óska eftir 2ja til 3ja her bergja íbúð til leigu sem fyrst. - Sfmi 36020 eftir kl. 7. Herbergi til leigu á Sogaveg lg2.JJppl. kl. 6-8. ___ 16 mm. Til sölu nýleg 16 miv Bell and Howell sýningarvél' vne: tali. Selst á hagkvæmu verðf.:Síni 33261. _ k ulaði Sófasett til sölu. Verð kr. 100C Sími 14021. Til sölu skiðasleði, lítið reið hjól, nælonpels nr. 42, útvarps 'rki, færarúlla og sokkur, lítii baðker óskast til kaups á sam: stað. Sími 32029. Handklæðadregill, 3 litir, smekl legar sængurgjafir, ódýrar enska barnahúfur. Verzlunin Helma, Þór: götu 14.____ _ Haglabyssa. Ný og ónotuð 3jt skota nr. 12 til sölu. Sími 1492.' eftir kl. 5 í dag og á morgun. Póleraður Philips radíófóm með plötuspilara til sölu. Sím 20417. STOFUSKÁPUR Sérstaklega fallegur vandaður þýzkur stofu- skápur innlagður með gylltu og sprautuðu gleri til sölu. Uppl. í síma 36457. BRIDGEFÉLAG REYKJAVÍKÚR Sveitakeppni I. flokks hefst n. k. þriðjudags- kvöld í Skátaheimilinu kl. 20. Þátttökutil- kynningar verða að hafa borizt fyrir mánu- dagskvöld í síma 10811 eða 17324. Keppnin er opin öllu Bridgefólki. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.