Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 08.12.1962, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Laugardagur 8. desember 1962. I Viðgexóir. Setjum * rúður, Kitt um upp glugga. Hreinsum þak- rennur. Þéttum og gerum við bök Sími 16739. Hreingemingar. Vanir og vand- virkir ..íeun. Simi 20614 Húsavið gerðir Setjum l tvöfalt gler o.fl. og setjum upp loftnet. Simi 20614. Belti, spennur og hnappar yfir- dekkt, geri hnappagöt og zik-zak, Barónsstíg 33, annari hæð. sími 16798. "Túsaviðge.ðir. Setjum tvöfalt gicr. Setjum upp loftnet. Gerum við bfleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf. Sími 15166. Alsprautum — blettum — mál- lai auglýsingar á bíla. Mðlninga- stofa lóns Magnússonar, Skiphnlti 21, sími 11618. Breytum og gerum við allan hrein legan fa.nað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamótttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7 Fataviðgerð Vesturbæjai Vfðimel 61. Húsgagnaviðp' ði Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Laufásveg 19a, sími 12656 VELAHREINGERNINGIf Vönduð vinna Vanii menn Fliótleg Þægileg Siml 35-35-7 MUNIÐ hina bægilegu kemisku vélahreingerningu á allar tegundir hfbýla Simi 19715 og 11363 Hreingerning fbúða. Simi 16739 Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smfðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgctu 48, sími 24213. Starfsfólk vantar á Kleppsspít- alann. Uppl. í sfma 38160 (111 Hreinsum bólstruð húsgögn í heimahúsum, á skrifstofum, veit- ingahúsum og hótelum. Unnið hve nær sem er á sólarhring. Sími 32308. Handrið - Hliðgrindur Smiðum úti og innihandrið. svaiagrindur hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkill — Simi 24912 og 34449. Trelleborg snjó- og sumardekk fást I flestum stærðum Opit frá kl 8—23 alh daga vikunnar Sími 10300. — Hraunholt vi Miklatorg. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31. — Slmi 19695. Sparið tímann - IVJotið símann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. — Senfum um allan bæ. Sraumnes Sími 19832. Matarkjörið. Kjörgarði HEITUR MATUR - SMUR I BRAUÐ -Slmi 20270. Húsráoendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. 45 ferm. geymsluhúsnæði, upp- hitað, til leigu. Sími 36481. Óskum eftir lítilli íbúð til leigu strax eða um áramót. Upplýsingar í sfma 19453. Til leigu óstandsett kjallaraíbúð, gegn standsetningu. Uppl f síma 33826 frá kl. 2-7. (112 Stór stofa með eldhúsaðgang til leigu Borgarholtsbraut 21D.___ Starfsmann á Keflavíkurflugvelli vantar gott forstofuherbergi sem næst Norðurmýrinni eðá Miklu- Vfsis merkt. Rólegur fyrir 10. des. Keflavík — Njarðvík. Herbergi óskast fyrir ungan, reglusaman mann. Uppl. í síma 1760, Keflavík. Herbergi óskast fyrir reglusam- an mann. Uppl. í síma 20107 eftir kl. 15. Tapazt hafa bláir inniskór á Laugaveginum. Skilizt gegn fundar Iaunum á Laugaveg 43B. Smáauilýsingar einnig á 6. síðu FÉLAGSLRF Kristileg samkoma verður í Bet- aníu, Laufásvegi 13. sunnudaginn 9. desember kl. 5. Allir velkomnir. Nora Johnsonn og Mary Nesbitt. ----------*------ ’ -- K. F. Ó. M. Á morgun: KI. 10,30 f. h. Sunnudagaskólinn og barnasamkoma að Borgarholts- braut 6, Kópavogi. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Holtavegi Kirkjuteigi og Langa- gerði. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Þórir S. Guðbergsson talar. Fórnarsamkoma. KAROLÍNA. Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljði og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupii og selui notuð hús- gögn, -errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570.____________(000 Frímerki. Kaupi frfmerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Kaupum — Seljum Fornverzlun- in Traðarkotssundi 3. Heima sími 14663. ___________(108 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laugaveg 68, inn sundið. Sími 14762. Til sölu eru Hickory skíði sem ný. Verð 2500 kr. Uppl á Hofteig 8, kjallara, eftir kl. 1 í dag (132 Miðstöðvarketill, 4—5 ferm, ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 36703. Tvíburavagn til sölu. Uppl. í Skaftahlið 15, I. hæð. Einnig vel með farinn barnavagn á sama stað. (129 Barnarimlarúm, vel með farið, með dýnu, til sölu. Sími 22560. Ódýr sófaborð. Sófaborð úr teak stærð 115x42 cm. Verð kr. 650. Útvarpsborð teak 300 kr. Er við kl. 8—10 á kvöldin og eftir hádegi á laugardögum. Húsgagnaverkstæð ið Ránargötu 33a. Til sölu þýzkt þríhjól í laginu eins og dráttarvél (traktor), sama og ekkert notað. Sími 11341 eftir kl. 13,30 í dag.____________ Ný ensk dökk herraföt á háan grannan mann til sölu. Hagkvæmt verð. Sími 15023. Til sölu Kreisler Junior í ágætu lagi. Upplýsingar á Sundlaugavegi 28. Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goða- borg, Minjagripadeild, Hafnarstr. 1 sfmi 19315. DfVANAR allar stærðir fyrirliggj- andl. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólsti un'n, Miðstræti 5 sfmi 15581. Kolakynntur þvottapottur til sölu. Uppl. í síma 11076, Góður trompet fyrir byrjendur til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. f síma 36174. (123 Ekta Colly-hvolpur til sölu Þrast argötu 8 eftir kl. 1 f dag. (122 Bamavagn Silver Cross barna- vagn grár, til sölu á Holtsgötu 18. Hafnarfirði. Verð 1500. (126 Til sölu telpukápa á 10 — 11 ára og barnakera með kerrupoka. Uppl. í síma 36942. (124 Sem ný jakkaföt til sölu á 12 — 13 ára dreng. Uppl. í síma 33796 eftir kl. 7. (125 Rafmagnseldavél til sölu Ægis- götu 26. Sími 12137. Bamagrind með botni til sölu. Sími 35112.__________________(127 Vandaður stofuskápur (poleruð hnota) til sölu í Mosgerði II. Til sölu nýlegur svefnsófi. Sími 11059. Útvarpstæki til sölu. Upplýsingar f síma 32029. _______ Stofuorgel. Til sölu vel með far- ið og nýlega yfir farið stofuorgel. Upplýsingar í síma 36732. Til sölu nýr grár nylon-pels. Einnig sem nýr amerískur kjóll. Uppl. Hallveigarstíg 10, kjallara, f dag og á morgun. Barnakojur og Rafhaeldavél (eldri gerð) til sölu. Sími 16166. Happdrætti Styrktarféfags vangefinna Eitt mesta mannúðar- og menningarmál, sem nú er til úrlausnar á íslandi, er að skapa vangefnu fólki í landinu viðunandi aðbúnað. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangi að afla fjár til að gera þá hugsjón að veruleika. Aðalvinningur: Volkswagen-bifreið 1963 Aðrir vinningar: Flugfar fyrir 2 til Flórida og heim Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar og hein' Farm. fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim Farm. fyrir 2 með einu af skipum SÍS til V-Evrópu og heim Farm. fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis landið Mynd eftir Kjarval Mynd eftir Kjarval Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbílnum í Austurstræti, á skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 18 og á 120 stöðum um land allt utan Reykjavíkur. Látið ekki hapo úr hendi sleppa. - Kaupið miða strax og styðjið þannig gott málefni. Dregið verður 23. desember. Vinningar eru skattfrjálsir. Styrktarfélag vangefinna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.