Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 2
V í SIR . Mánudagur 17. desember 1962,
Relax tœkið er komið
RELAX tækið gegn fitumyndun
RELAX tækið gegn skammdegisþreytu
RELAX tækið gegn gigt
RELAXtækið gegn hárlosi
RELAXtækið gegn svefnleysi ,.T..
RELAX tækið til aWöupunar 5 ^
Notið
Notið
Notið
Notið
Notið
Notið
RELAX
tækið er kærkomin jólagjöf
Fæst hjá siiyrtivörudeildinni í Eymundssonarhúsinu, Austturstræti 18 og Tízkuskólanum, Laugavegi 133.
Syndin er lœvís og lipur
Lífssagan er stórbrotin og
sögumaðurinn skýr og hispurs-
laus, lesinn vel, málamaður og
hagmæltur vel, dsérhlífinn og
hreinlífur — þótt kynlegt sé
að taka svo til orða um sh'kan
syndarokk.
(Andrés Kristjánsson, Tímanum)
Lesandinn verður alls staðar
gripinn af þessum kynlegu töfr-
um stílsins og hann er búinn
að lesa margar blaðsíður áður
en hann veit af. Slíkt er náðar-
gjöf sem fáum er gefin.
(Njörður P. Njarðvík, Vísi)
Upplagið
er á þrotum!
ÆGISÚTGÁFAN
Sfmar 14219 og 10912.
Svo ósvikinn og elskulegur er
húmorinn í þessari eintæðu
ævisögu, að það er eins og undir
hverri setningu liggi falinn hlát-
ur, og er sagan þó nærri sam-
felld tragidía.
(Guðm. Daníelsson, Suðurlandi)
Jónas hefur þann sjaldgæf-
asta og fínasta „húmor“, sem
hér getur.
Það er engin lýgi að segja
þessa bók skemmtilega. I-íún er
það óneitanlega, fram yfir allar
aðrar á þessu ári. En hún er
meira. Hún er harmleikur, ör-
lagasinfónía. —
(Kristján frá Djúpalæk
Verkamanninum)
Maður saknar þess eins að
lestri bókarinnar loknum að hún
skuli ekki vera lengri og lfs
hana síðan á ný.
(Mjölnir, Siglufirði)
FAGRAR GJAFIR
Blóm — Skreytingar
Kristall — Keramik
Postulín
FLÖRA
Stríðsminningar lóns Kristéfers
skráðar af Jónasi Árnasyni.
Jónas Árnason og Jón Kristófer