Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 13
VRPÍ R . Mánudagur 17. desember 196.
13
4 úrvals jólabækur
Sérstætt rit
eftir sérkennilegan mann
Ot kemur nú í fyrsta sinn frásögn Magnúsar Stephensen, konferens-
ráðs af ferð hans til Kaupmannahafnar árið 1825 og dvöl hans við
dönsku hirðina. í bók þessari, sem rituð er með hinum sérkennilega
stil og stundum skringilega frásagnarmáta Magnúsar eru alveg bráð
skemmtilegar lýsingar á hirðlífinu og aldarhætti þessara tíma. ná-
kvæmar myndir dregnar upp af kóngsböllum, veizluhöldum fyrirfólks,
klæðabúnaði og heimilisháttum. Auk þess hefur bókin að geyma fróð-
leik um íslandsmálin á fyrsta fjórðungi síðustu aldar.
FYRSTA FERÐABÓKIN
UM VATNAJÖKUL
NORÐUR YFIR VATNAJÖKUL 1875
eftir W. L. WATTS
JÓN EYÞÓRSSON íslenzkaði og samdi formála.
Út er komin ferðabók „Norður yfir Vatnajökul 1875"
eftir Englendinginn W. L. Watts, sem fyrstur manna
fór ásamt íslenzka fjallamanninum PÁLI JÖKLI um
Vatnajökul þveran. 1 þessari afar skemmtilegu og á
köflum bráðskemmtilegu bók segir frá einu mesta
landkönnunarafreki á íslandi.
Fjöldi gamalla mynda prýðir bókina.
Norður yfir' Vatnajökul er kjörin jólabók handa
öllum, sem unun hafa af góðum ferðasögum og
fegurð islenzkrar náttúru.
Áður hefur forlag okkar gef-
gefið úr vcrkið Merkir Is-
lendingar í 6 bindum, sem
var 3000 blaðsfður að stærð
og hafði að geyma 100 ævi-
sögur íslendinga frá ýmsum
löndum.
€RKIR
DINGAR
Út er komið ritið MERKIR ISLENDINGAR.
Er þetta fyrsta bindi í NYJUM FLOKKI.
f þessu fyrsta bindi, sem er 340 blaðsfður að stærð
eru eftirtaldir:
Skafti Þóroddsson, lögsögumaður
Björn Einarsson, Jórsalafarí
Jón Árnason, biskup
Snorri Bjðrnsson, prestur
Þorleifur Guðmundsson Repp
Hannes Stephensen, prófastur
Jörgen Pétur Havstein, amtmaður
Jón Borgfirðingur, fræðimaður
Jón Stefánsson, — Þorgils gjallandi, skáld
Pétur Jónsson, á Gautlöndum
Guðmundur Magnússon, prófessor
Magnús Guðmundsson, ráðherra
Bókin er hafsjór af fróðleik og sérstaklega er
vandað til frágangs hennar og útlits.
Merkir Islendingar er rit, sem vekur heilbrigðan
þjóðarmetnað og er prýði á sérhverju bókelsku
heimili.
altý Stefánssyni
Út er komin bókin „Með Valtý Stefánssyni". Bjarni
Benediktsson, ráðherra, ritar formálsorð fyrir bók-
inni. Matthías Johannessen, ritstjóri, segir í samtals-
þáttum frá æsku og uppvaxtarárum Valtýs.
Svo er í bókinni fjöldi frásagnaþátta eftir Valtý og
viðtöl við þjóðkunna menn. Bókin er í senn mjög
fróðleg og skemmtileg aflestrar -eins og fyrri bækur
Valtýs, sem allar hafa verið metsölubækur.
Með Valtý Stefánssyni er jólabók fyrir
ealla, jafnt karla, sem konur, unglinga
sem cldra f ólk.
B ó k f e 11 s ú 1% u fa n