Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 12
V IS IR . Mánudagur 17. desember 1962. Viðgeidir. Setjum ' rúður, Kltt 'im udp "ílugga Hreinsum þak- i'ennur Þéttum og gei um við bök Sími 16739. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir ue.in Sími 20614 Húsavið gerðir Setjurr 1 tvöfalt gler o.fl. og setjum upp loftnet. Simi 20614. Jarðarför mannsins mins, Magnúsar Stefánssonar kaupmanns, Rauðalæk 16, sem andaðist 11. þ. m., fer fram frá Frí- kirkjunni þriðjudaginn 18. des. kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Jóna Árnadóttir. Gunnar Sigurðsson $ frá Selalæk, sem andaðist í sjúkrahúsi | Hvítabandsins 13. þ. m., verð- | ur jarðsunginn frá Odda- £ kirkju þriðjud. 18. des. kl. 2 6. h. Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunrri kj. 10 sam- dægurs. Börnin. VELAHREINGERNINGir 'ðe Vönduö vinna Vanii menn Fliótleg oaegileg Þ R I F almi 35-35-7 Hreingerning ibúða Sími 16739 Kona eða stúlka óskast frá ára- mótum gegn lítilsháttar heimilis- hjálp frá kl. 1—8. Sími 34919. Hreingerningar, vanir og vand- virknir menn. Sími 22050. Hólmbræður. Hreingerningar. Sími 35067. Tökum að okkur smiði ð stiga- handriðum, íiiiðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smfðavinnu Katlai og Stálverk Vesturgvtu 48, sími 24213. Hreingerningar. Vanir og liðlegir menn. Sími 24503. Bjarni. Sy t If'f“VH Túsaviðge’, ðir. Setjum tvöfalt gKr. Setjum app loftnet. Gerum við j-" fleira. (Jppl. hjá Rúðu- gler sf. S’mi 15166. Philipps-útvarpstæki Svo til nýtt og ónotað 6 lampa Philippsútvarpstæki til sölu í dag á kr. 1900. Tækið er til sýnis á Laufásveg 25 kjallara kl. 6—8. Sölubörn - Unglingar Unglingar óskast til að selja jólablað Æskunnar. Blaðið er 80 síður og kostar 10.00. Afgreiðsla í bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Atvinna óskast Karlmaður óskar eftir einhverskonar störfum, til jóla eða nýárs. Til- boð sendist afgreiðslu Vísis í dag og á morgun merkt — desember. Handrið — Hliðargrindur Smíðum úti og innihurðir svalagrindui og hliðgrindur úr járni Vélsmiðjan Sirkill — Sími 24912 og 34449. Sparið tímann - Notið símann Heimsending er ódýrasta heimilishjálpiri. — Sendum um allan bæ. Straumnes Simi 19832. Matarkjörið, Kjörgarði HEITUR 'MATUR — SMURT BRAUÐ — Sími 20270. ' HRCERWI NGfíFEL/IGID z r— jifc VAN1* FLÍC’T í Crbi) VI N N/J Sim'iSSQQS c — Húsráöendui. — Látið okkur leigja Það kostar yður ekk neitt Leigumiðstöðiii, Laugavegi 33 B. bakhúsið Sími 10059 Skrifstofuherbergi óskast frá áramótum, stærð 20 — 30 ferm. Þarf að vera nálægt Miðbænum. Ekki nauðsynlegt að það sé við verzlunargötu. Sími 32871. Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð strax. Geta látið í té stand- setningu og húshjálp. Uppl. í síma 34419. Óska eftir íbúð nú þegar eða um áramót. Fyrirframgreiðsla. Sími 35846. Hreinsum bólstruð húsgögn í heimahúsum, á skrifstofum, veit- ingahúsum og hótelum. Unnið hve nær sem er á sólarhring. — Sími 32308. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla Málninga stofa lóns Magnússonar. Skipholii 21, sími ! 1618. Aðalfundur Glímufélagsins Ár- manns verður haldinn þriðjudag- inn 18. des. (á morgun) kl. 8.30 að Kaffi Höll (uppi). Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenúr úr stáli, gulllitað, tap- aðist í fyrrakvöld á Melunum. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 12426. Fundarlaun. Sá sem fann peningabudduna á föstudagskvöld hjá Söluturninum við Sunnutorg er vinsamlega beð- inn að skila henni á Lögregluvarð- stofuna gegn fundarlaunum. Sá sem tók peningaveski á Raiiöu-Myllunni s. 1. laugardag, gjöri syo vel þg skili því aftur á sáfhá stað eða hringi í síma .37576. .^SE'AJR Seljum í dag og næstu daga: Singer Vogue ‘62 ekinn 7 þús km Volksagen rúgbrauð ‘60. — Dodge Pick-up ‘54. Plymouth ‘47 á góðu verði Úrvalsgóður Dodge Weapon ‘53 með 15 manna húsi. Austin Gipsy ‘62. Óskum eftir Comei ‘62, Falkon ‘62, Mercedes Benz ‘62. S-modelið í skiptum fyr ir Volkswagen ‘62. Bifreiðasalan Borgartum 1 Simai 18085 og 19615 sími 20048 Heima — SMURSTÖÐÍN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. FF.it og góð algreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLÍNA Skáldsagan Karolina eftir St. Laurent er nýlega komin út. Fæst hjá bóksölum. HÚSGAGNASKALINN Njálsgötu 112 kaupn og selur notuð nús- gögn errafatnað eólfteppi og fl Sími 18570 (00C »• •»• • ♦ «r« v» Söluskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Simi (2926 Lopapeysur A börn, nngl.nga og fullorðna Póstsendum Goða borg, Minjagripadeild' Hafnaist.r 1 sími 19315. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. HL r 4EKIFÆR1SG.1AFA: Mál verk og vatnslitamvndir Húsgagna verzlun Guðrr. Sigurðssonar — Skólavörðustíg 28 — Simi 10414 JÓLATRÉ með rótum fella ekki barrið. Gróðrarstöðin Bústaða- bletti 23. Notaðar barnakojur með dýnum til sölu. Sími 34458. Nýjar enskar kápur til sölu. Sundíaugaveg 14, 1. hæð. Dúkkuvagn, vel með farinn, óskast. Sfmi 3J756. Góð ryksuga og B. T. H. strau- pressa til sölu. Sími 11839. Enskt Wilton teppi, stórt, óskast strax, Má vera notað. Uppl. í síma 34847. (277 Tveir nýjir útlendir kvöldkjólar, grár terlinkjóll, tækifæriskjóll, barnaleikgrind tii sölu að Ásvalla- götu 20. Sími 17419. Til sölu ný mjög glæsileg amer- ísk vetrarkápa. Einnig nýlegur Pettergrin barnavagn, grár, minni gerð. Verð kr. 2000 og burðarrúm. Verð kr. 500. Uppl. Starargerði 18. 3. hæð, eða síma 38270. BiII til sölu. Ford ’58 á tækifær- isverði, ef samið er strax. Símar 19181 og 15014. Svefnsófi 1200 kr., nýr. Sófa- verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2-9. Dúkkuvagn til sölu. Sími 33225. Jólamarkaðurinn Bregstaðastræti 15. Kvenpeysur, golftreyjur og blússur í miklu úrvali. Crepe sokk ar kvenna og barna. Sokkabuxur barna. Ails konar gjafavörur og leikföng. Jólamarkaðurinn, Berg- staðastræti 15. Litið notaður „Telefunken“ plötuspilari í borði og ,Blaupunkt‘ ferða-bí! . útvarpstæki til sölu. Uppl. Njálsgötu 60, uppi, eftir kl. 8. (278 Enskir flugefdar Blys og gosfjöll til afgreiðslu strax. Birgðir takmarkaðar. STANDARD FYREWORK-umboðið Sími 16205. DIVANAR allai stærðii fyrirliggi andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn il viðaerða Húsgagnabóls»’ n~'n Miðstræti 5 simi 15581 Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Lau- veg 68. inn sundið S;mi 14762.„ Athugið geri við jólatrésseríur. Til sölu útiséríur, annast viðgerð- ir á heimilistækjum. Sími 37687 frá kl. 12-2 og efíir kl. 6. Dökk karlmannsföt, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 17809. Til sölu fallegar blómakörfur fyrir 3 — 5 blómsturpotta úr smíða járni og tágum, ásamt meðfylgj- andi ljósi. Einnig þrír kvöldkjólar, meðalstærðir, lítið notaðir. Sími 37368._______________________(272 Tveir páfagaukar ásamt búri til sölu. Sími 50453. Til sölu notað enskt gólfteppi. Sími 33082. Husquarna saumavél, stigin, í góðu standi, til sölu. Sími 35831. Eldhúsborð og kollar, símahillur o. fl. ódýrt. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 18570. (246 Danskur 2ja nianna svefnsófi til sölu. Selst ódýr. Upplýsingar.eftir klukkan 6 að Hagamel 8, kj. Sími 1431®^__________________(270 Sem nýr pels, frekar stórt núm- er til sölu. Sími 12451. ÁHUGA Á MYNDATÖKU?? - Gríptu þá hið gullna tækifæri til að ná í Canonflex R-2000 eða Voigtlander Vitr B myndavél á hagstæðu verði. Síminn er 23611 milli kl. 6 og 7. Strauvél. Strauvél í borði til sölu. Uppl. í síma 34215. (279 Gamalt píanó til sölu. Upplýs- ingar á Bugðulæk 3. Sími 36577. Langholts- og Vogabúar. Vegg- hillur, innskotsborð, sófaborð, borðlampar o. fl. Bólstrun Samúels Efstasundi 21. Sími 33613. Stofuskápur og skrifborð til sölu. Sími 36034. Ný ensk kápa með skinni til sölu. Stórt númer. Uppl. í Goð- heimum 4. Sími 35681. Heillandi og spennandi bók — sem enginn leggur ólesna frá sér. — Fæst í næstu bókaverzlun. — Vörðufell t mwríiT’-.'jrrf.iií.-n'wwfTnnmB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.