Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 15
V í SIR . Mánudagur 17. desember 196. 15 haft ærna asiæSu til afbrýði- semi, — hafði reynzt henni vel. Þegar Karólína hugrr.ði um hana nú komst hún að þeirri niður- stöðu, að Jósafína hefði hagað sér eins og hún gerði gagnvart henni, mundi hún hafa sagt: Vesalings konan hafði ekki heppnina með sér. Ég harma ekki örlög mín. Jósefína sagði henni frá fram tíðarfyrirætlunum: — Undir eins og við Hervé höfum hlotið frelsið ætlum við til Bosseny-hallar, þar sem kon- ungssinnar eru. Hervé hefur lof- að mér, að ég skuli fá að vera með . árásum á póstvagna. Það verður ægilega taugaæsandi. Og hún hélt áfram: — Að sjálfsögðu gleymi ég þér aldrei, kæra Karólína. Og oft mun ég hugsa til þín, ef þú sleppur héðan ekki,- — Annars — ef ég slepp er engin ástæða til að ætla, að þú getir ekki sloppið líka — jafnfögur kona og þú ert. Karólína svaraði engu. Henni fannst Jósefína fjandsamleg sér. Henni fannst allt fjandsamlegt sér. Burtför Jósefínu og Hervé dróst — í þrjá mánuði. Á burt- fararstund þeirra, er Karólína kyssti hina sigúrreifu Jósefínu, fann hún sárt til þess að vera eftir vinalaus — á barmi fens, sem Hervé til þessa hafði bjarg- að henni frá að falla í. Hún reyndi þó að láta á engu bera og kom áfram fram af sama yfirlæti. Þar sem konungssinn- ar héldu áfram að senda henni fé fékk hún góðan mat. Og auð- vitað var það veigamikil viðbót- arástæða fyrir hina fangana að hata hana. Og, nú, þegar hún var ein stóð ekki á því, að þeir létu hana finna hvernig tilfinn- ingum þeirra var varið. Hún varð þess vör, að hún var á hnignunarleið. Meðal annars i vegna þess, að hún var orðin lúsug fór sjálfsvirðingu hennar að hraka. Það var eins og hún hefði glatað sjálfsöryggi sínu með burtför þeirra Hervé og Jósefínu. I bréfi, sem Jósefína skrifaði henni, réð hún henni til að grípa til hinna „óþægilegu en árangursríku aðferðar, sem hún sjálf hafði gripið til“ — Champeux mundi reiðubúinn! En Karólína hikaði við svo vansæmandi lausn á vandanum, og byggði vonir á því, að Hervé hefði óljósí gefið í skyn, að hann kynni að geta hjálpað henni til þess að flýja, en þó ekki getað sagt henni neitt nán- — Allir á þilfar án tafar! Það var Peyrodes, sem skip- aði svo fyrir háum rómi. Hann hafði gaman af að leika hlut- iverk galeiðustjóra. Þegar fang- | arnir höfðu safnazt saman í | fangelsisgarðinum, tilkynnti ! fangavörðurinn, að eftirlitsmað- | ur frá stjórnarnefndinni í París ' væri kominn í skoðun. —- Og gætið tungu ykkar. Þið vitið að mér er ekki um þá, sem eru síkjaftandi. Sé nokkur í vafa mun hann sannfærast um það þegar í kvöld, að þetta er ramasta alvara. Hann sveiflaði stafpriki sínu hrokalegur á svip og haltraði svo að hliðinu til þess að taka á móti yfirmanni sínum. Klukkan var eitt, en sá hái herra, sem beðið var eftir kom ekki fyrr en skyggja tók. Pey- rodes fylgdi honum með bukti og beygjum, skreið sem ormur fyrir honum, og tveimur sjóliðs- foringjum, sem eftir svip þeirra að dæma hefðu helzt viljað vera lausir við þátttöku í þessu sjón- arspili. Fulltrúi stjórnarnefndar- innar var hár vexti og þrekinn. Hann gekk hægt, hátíðlegur á svip og öruggur. Hann var ein- jran Já, en é gstend beinn, herra Iiðsforingi kennilega klæddur. Klæðnaður hans minnti hvort tveggja í senn á hernaðarlegan einkennisbún- ing og borgaralegan klæðnað, sem var orðinn snjáður en þó ekki óglæsliegur. Hárri hljómmikilli röddu spurði stjórnarnefndarfulltrúinn: — Eru aðeins pólitískir fang- ar hér — eða líka fangar, sem hingað eru komnir vegna venju- j legra afbrota og glæpa? Leikfanga- markaður ara frá áformum í þessu efni. Hún vissi, að hún kynni að geta komi'zt út í fangelsisgarð- inn að næturlagi, en hann var umgirtur háúm múr, og yfir hann gat hún ekki komizt nema hafa stiga og eiga von aðstoðar, , til þess að komast niður, en múr j inn var 8 metra hár. Henni var ekki lengur hugg- un að smámynd eftir Collins af Gaston, og er hún horfði á hár- lokk Gastons varð hún gripin örvæntingu. Hún bjóst ekki við því lengur, að hún mundi nokk- urn tíma sjá Gaston aftur — eða son sinn, Anna litla. Á þess- um skelfilega stað myndi hún skjótt glata fegurð sinni og verða eins og skorpin kerling. T A R Z A N FOZ THE SAILOK THEY LEPT OM GUARP WAS CKUMPLE7 IN P’EATH HIS CHEST 7\EeCEF BY A HUGÉ AKKOW! _______ I CíMtO raiTirtgjnffisrsaitria.: V ' • 'AA \ i| 5UT WHEM THEY REACHE7 THE LIFESOAT THEy RECOILEP IW STUNWEI7 HOK.K.OR.-- nmiiun THE A7VENTUKEES INTEN7E7 TO KETUKN TO THEIK SHIF POK PyNAMITE— Leiðangursmennirnir ákváðu að fara aftur til skipsins til að sækja sprengiefnið — en þegar þeir komu að björgun^.'bátnum veinuðu þeir upp yfir sig. Háset- inn sem átti að gæta bátsins lá í blóði sínu, og upp úr brjósti hans stóð geysistór ör. E2. PERMA, Garðsenda 21, simi 33968 Hárgreiðslu- og snyrtistofan Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjarr.argötu 10, Vonarstrætismegin, S' A 14662. Hárgreiðslustcfan HÁTÚNl 6, sími 15493. Hárgreiðslu- u snyrtistofa STEINU og DÓDÓ, Laug-'veg 11, simi 24616. Hárgrciðslustofan SÓLEY Sólvallagötu 72, sími 14853. Hcrgreiðslustofan PIROLA Grettisgötu 31, simi 14787. Barnasagan Hárgreiðslustofa ESTURUÆJAR Grejiimel 9, simi 19218. KALL8 Hárgreiðslustofa SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Freyjugötu 1, sími 15799. rgreiðslut-tofa KRISTÍNAR INGIMUNDAR- DÓTTUR, Kirkjuhvoli, sími 15194, Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir). Laugaveg 13, sími 14656. Nuddstoíú sama stað — SMURBRAUÐSSTOFAN Njálsgötu 49 . Sími 15105 Fólkið í bátnum tók að ókyrr- ast þegar það sá þyrilvængjuna nálgast, en fólkið á árbakkanum hrópaði af fögnuði því að blástur inn frá þyrilvængjunni þeytti seglbátunum i allar áttir. „Dásam legt, hreint og beint dásamlegt", hrópaði borgarstjórinn", herra Schaupel á skilið að fá stærsta gullheiðursmerki sem til er í Hausboden. Um leið og hann sagði þetta bar Kalla, meistarann og Bizniz að. „Finnst yður þetta dásamlegt", hrópaði Ameríkan- inn, „risafiskurinn minn á milli smábátanna yðar og aðalkeppi- nautur minn, Visiorama, sveim- ar hér yfir“. „Hvað á hann við, og hverjir eru þessir menn“, spurði borgarstjórinn herra Schaupel. En Schaupel fékk ekki tækifæri til að svara því að um leið hrópaði Kalli: „Tíu þúsund hákarlar, það er verið að lyfta Feita Moby um borð i þyril- vængjuna". og super- filmu- f iskurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.