Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 9
VlSIR . Mánudagur 17. desember 196.
9
Cama hefur verið að segja um
skýringarrit, að þau hafa
eiginlega engin verið til. Það er
nú svo að þó Eddukvæðin virðist
ljós og auðvelt að skilja þau, eru
þau um leið í orðum sínum lyk-
ill að fornöldinni. Þar má næst-
um þvf taka hverja ljóðlínu fyrir
og skrifa um hana eina doktors-
ritgerð. Bækur og ritgerðir um
þessa einu bók eru orðnar svo
miklar gbgnum aldirnar, að þær
gætu fyllt heil voldug bókasöfn.
En þessar umræður hafa nær
allar farið fram á erlendum vett-
vangi. Nær allar skýringarbók-
menntir hafa verið gefnar út er-
lendis, á Norðurlöndum, Þýzka-
Iandi og Englandi. Þar hafa verið
gefnar út stórar bókmenntasög-
ur um Eddukvæðin. Hér heima
er helzt að elta uppi ýmsar rit-
gerðir í Skími eða Andvara.
Þegar við íslendingar endur-
heimtum handrit okkar heim frá
Kaupmannahöfn innan skamms
verður í þeim flokki, dýrgripur-
inn mesti, Konungsbók Sæmund-
ar Eddu. Það er því einkar vel til
fallið, að nú rétt áður en sá
merkisatburður gerist er gefin út
í fyrsta skipti á íslenzku stór og
ýtarleg almenn fræðibók um
Eddukvæðin. Er hún fyrsta bind-
Prófessor Einar Ól. Sveinsson í bókasafni sínu.
530 stórar og efnismiklar blað-
síður.
Jjað gæti enginn skrifað gagn-
rýni um þessa bók svo
skömmu eftir að hún kemur út,
allra sízt maður sem ekki hefur
sérfræðiþekkingu. En þetta vildi
ég reyna að bæta upp með
kvæðin urðu til í, um tegundir
Eddukvæða, vettvang þeirra og
flutning, um bragfræði þeirra,
orðfæri, varðveizlu og aldur og
jafnframt um heimkynni þeirra.
í seinni hlutanum er hins vegar
meira vikið að hinum einstöku
kvæðum, þó náttúrlega spinnist
í kringum þau hvert fyrir sig
nokkrum orðum leikmanns, sem
hefur frá því á unglingsárum
leitað fegurðar og yndis f þessum
arfi þjóðar sinnar.
Bók próf. Einars er almennt og
yfirgripsmikið fræðirit. Hún hef-
ur meira á sér svip kennslu- eða
handbókar heldur en leitandi
vísindarits og hún sveigist held-
ur eigi í hina áttina, að leita eftir
lýðhylli með því að vitna til
hjartans. Einhvers staðar þarna á
milli liggur efni hennar. Hún er
margs konar almenn viðfangs-
efni, En Eddukvæðin skiptast
svo sem kunnugt er einkum í
goðakvæði og hetjukvæði.
TTöfundurinn bendir á það á
einum stað, að áður fyrr hafi
fræðimenn meir farið eftir hug-
boði sínu en raunsæjum rann-
sóknum, en próf. Einar er einmitt
í hópi þeirra nútímafræðimanna,
sem fremstir eru í að framkvæma
vísindalega sannleiksleit. Út fyrir
hið mikla umbótaverk Heuslers,
að sópa hugmyndum hans á
burt, og Einar gengur í lið með
Heusler.
^uðvitað er óframkvæmanlegt
hér í stuttri grein að rekja
hin mörgu viðfangsefni og vanda
mál sem bókin fjallar um. Um
hvert einstakt hafa verið ritaðar
langar bækur. Það sem maður
gæti helzt fundið að í slíkri bók
eru aðallega fyrirkomulagsatriði,
eða ýmislegt sem maður hefði
viljað fá ýtarlegra um, en þá
sennilega oftast við það eitt að
sakast, að stærð hverrar bókar
verður að takmarka.
Ejtt sem mér finnst einna
helzt vanta er einhvers konar
yfirlit yfir lærdómssöguna, þróun
norrænna bókmenntarannsókna
frá upphafi. Sú saga er óaðskilj-
anlegur hluti bókmenntasögu um
Eddukvæðin, — og með henni
yfirlit yfir Edduútgáfur. Þeir
höfðu að vísu ekki alltaf rétt
fyrir sér Finnur Magnússon,
Rask, Schimmelman, 'Göransson,
Schlöser eða RUhs og ótal fleiri.
Þó eiga þeir allir heima f bók-
menntasögu sem fjallar um Eddu
kvæðin og f slíku yfirliti hefði og
undir Iokin mátt rekja rannsókn-
arstarf Sigurðar Nordal sem eru
meiri en kemur fram f þessu riti.
Út í þessa Lærdómssögu er eigi
Einar Ól. Sveinsson: ís-
lenzkar bókmenntir í fom-
öld. I. bindi. Eddukvæði.
530 bls. Almenna bókafé-
Iagið. Verð 295 kr. fyrir fé-
lagsmenn. 412 kr. fyrir ut-
anfélagsmenn.
arhátt og málfræði, að hann tók
sér fýrir hendur að breyta kvæð-
unum, og þau urðu óaðgengilegri-
og torskildari en áður og list
þeirra oft stórskemmd.
Við þessa útgáfu urðu íslend-
ingar að búa þar til 1949, að próf.
Guðni Jónsson gaf Eddu-kvæðin
loks út f sinni réttu mynd í
hinni nýju almennu íslendinga-
sagnaútgáfu.
Jgddukvæðin eða Sæmundar-
Edda eins og þau hafa verið
kölluð, hafa löngum verið mönn-
um ráðgáta.
Hið fræga handrit þeirra, Kon-
ungsbók, kom allt í einu f
vörzlu Brynjólfs biskups Sveins-
sonar árið 1643. Engar aðrar upp-
lýsingar er hægt að fá um það
hvar Brynjólfur fann handritið.
Skömmu síðar sendi biskup
skinnbókina til Kaupmannahafn-
ar sem gjöf til konungs, Friðriks
III. Aldrei hafa hinar litlu segl-
skútur miðalda flutt dýrmætari
farm frú íslandi. Flestar íslend-
ingasögur hafa varðveitzt í fleiru
en einu skinnhandriti og sama er
að segja um Snorra Eddu. En
megnið af Eddukvæðunum var
aðeins til f þessu eina skinn-
handriti.
Þegar ritið kom til Hafnar var
talsverður áhugi þegar fyrir
nokkru vaknaður þar á íslenzk-
um fombókmenntum og hinir
dönsku fræði- eða áhugamenn
ráku upp stór augu. Til eru bréf
frá þessum tíma þar sem þeir
lýsa þessari bók sem óviðjafn-
anlegum dýrgrip.
TZ'væði Sæmundar-Eddu eru
okkur enn dýrgripur og ráð-
gáta.
Dýrmæt eru þau vegna þess,
að þau voru eitt sterkasta aflið í
endurreisn íslenzks skáldskapar
og máls f byrjun 19. aldar og
verða sennilega alltaf meðan fs-
lenzk tunga lifir, hin sterka
undiralda undir bárufaldi Ijóð-
listar okkar.
En mesta undrunarefnið verða
Eddukvæðin okkur fyrir það, að
þau virðast hafa sprottið út al-
blómguð meðal þjóðar þeirrar,
sem byggði Vestur-Noreg og Is-
land, enginn hefur hugmynd um
hver hefur ort þau, þ. e. gefið
þeim þá mynd sem þau fengu
endanlega.
Að vfsu gildir nokkuð það
sama um flestar Islendingasög-
umar. Hér ber þó enn meira á
þessu nafnleysi, þar sem Eddu
kvæðin eru ort á sama tíma og
hinum fjölmörgu höfundum
dróttkvæða er hreykt með fullu
nafni í fornsögunum.
Tjað er ennfremur ráðgáta, að
við hlið hinna útflúmðu og
torskildu dróttkvæða skuli
spretta hin hreina og tæra lind
Eddukvæðanna, sem hver nú-
tímamaður getur skilið og hrifizt
af eins og þau væm vöggusöngv-
ar móður hans. Kvæði sem f ein-
faldleika sínum ná svo ótrúleg-
um næmleika, áhrifakrafti og
fegurð.
Þannig er viðhorf okkar til
Eddukvæðanna enn í dag. En því
miður verður að viðurkenna, að
íslendingar hafa vanrækt þau.
Flestar útgáfur Eddukvæða hafa
komið út f Danmörku og öðrum
löndum. Það var loksins f byrjun
þessarar aldar, sem próf. Finnur
Jónsson gaf alþýðulegustu forn-
ljóð íslands út f alþýðuútgáfu í
Reykjavfk. En þvf miður hafði
hannbslfkar hugmyndir um brag-
ið í þeirri miklu fornbókmennta-
sögu íslendinga, sem próf. Einar
Ól. Sveinsson er að semja.
’T’ngin kynningarorð þarf hér að
skrifa um höfundinn. Hann
var ungur bóndasonur austan
úr Skaftafellsþingi, sem brauzt
til mennta, átti oft erfitt á
skólaárum sínum, en hefur kom-
izt svo langt til álits og virðingar
í fræðigrein sinni, með vizku,
gerhygli og dugnaði, að nú stend-
ur hann og Sigurður Nordal
efstir saman og njóta alþjóðavið:
urkenninga fýrir lffsstarf sitt.
Njálurannsóknir Einars hefðu
mátt vera ærið lifsstarf, en með
útgáfu hinnar forníslenzku bók-
menntasögu bætir hann öðru lífs-
starfi við.
Þetta fyrsta bindi sem fjallar
um Eddukvæðin er mikið rit, um
yfirlit um hvar þekking okkar
á efni og skilningi Eddukvæð-
anna er stödd í dag.
Vegna þessa er þess eigi að
vænta að neitt nýtt eða bylt-
ingarkennt komi fram í bók hans
og eigi heldur að hún sé sérlega
skemmtileg aflestrar. Höfundur-
inn hefur margt betur skrifað,
sérstaklega , í sambandi við
Njálu. Samt er allur heimur
Eddukvæðanna okkur svo hug-
stæður, að mikill fjöldi íslend-
inga meðal alþýðu fólks mun
finna sína töfra í þessari bók, í
öllum þeim hugmyndum og
vandamálum sem hinar forn-
íslenzku rannsóknir fela í sér.
Tjað má heita að bókin skiptist
nokkurn veginn í tvo jafna
hluta. í fyrri hlutanum eru ýmis
konar almenn athugunarefni, svo
sem um þjóðfélagið, sem Eddu-
það svið forðast hann að leita. Á
síðustu árum hefur mestur árang
ur orðið af málfræðirannsóknum,
sem hafa stórlega aukið skilning
manna á umhverfi og tíma
Eddukvæðanna. Kafli próf. Ein-
ars um þetta rekur mjög athug-
anir próf. Hans Kuhn og hefur
hann mikla aðdáun á honum.
Greinargerð höfundar, þar sem
hann hafnar vestrænum, þ. á m.
írskum áhrifum á Eddukvæðin er
mjög sterk og skýrt framsett og
sama er að segja þegar hann
hrekur hinar elliæru hugmyndir
Seips.
Auðvitað eru raktar hugmynd-
ir Sievers um bragfræðina, sem
voru allsráðandi um aldamótin,
en þó þessi þýzki fræðimaður
væri mikils virtur hefur líklega
enginn verið Eddukvæðunum ó-
þarfari með hugmyndum sínum
um föst bragarform. En það' iei:
farið, nema hvað hún snertir
hinar síðustu rannsóknir, sem
þýðingu hafa núna.
Tjá hefði ég viljað fá ýtarlegri
lýsingu á hinum germanska
heimi sem hetjusagnimar eru
sprottnar upp úr. Sumir fræði-
menn hafa alltaf viljað bera
brigður á sannleiksgildi hinna ís-
lenzku fornbókmennta, en forn-
leifafundir og könnun ýmissa
heimilda sanna, að það er oftast
mikill sannleikur í þeim. Hvernig
var ekki með hina einkennilegu
sönnun þess að Hjörtur bróðir
Gunnars á Hlíðarenda hefði eigi
einungis verið skáldsögupersóna,
— beinhringurinn sem fannst á
vígvellinum. Og hvemig hefur
ekki reynzt með hinar einkenni-
legu nafnlíkingar í fornum róm-
verskum heimildurp og f Eddu-
lraffl^Sö)(Usíðu.
íslenzks
Undiralda
r