Vísir - 17.12.1962, Page 11

Vísir - 17.12.1962, Page 11
VíSIR . Mánudagur 17. desember 196. 27 Um hetjuskap, hug- rekki og fórnarlund. og þess vegna hollur lestur ungum sem gömlum. Heimsfræg metsölu- bók í vandaðri útgáfu. Gamli góði HÚSGAGNAÁBUMNN FÆST í FLESTUM VERZLUNUM Heildsölubirgðir: ién iergsson hf. Laugavegi 178. mmim h.f. Sjávarbraut 2, við Ingóifsgarð Raflagnir, viðgerðir á heim- ilistækjum, efnissala. Fljót og vönduð vinna. Símar: verkstæðið 14320 — skrifstofur 11459. Ódýrt KULDASKOR og BOMSUR Við leyfum okkur að vekja athygli á tveimur verulega góð um barnabókum, sem eru ný- komnar út. Spái Ólafur Jóh. Sigurðsson rit- höfundur samdi á unga aldri tvær barnabækur, sem orðið hafa ákaflega vinsælar og kom ið út í mörgum útgáfum. Heita þær Við Álftavatn og Um sumarkvöld. Nú er komin ný barnabók frá hendi Ólafs, bráðskemmtileg og rituð á svo fögru máli að unun er að lesa. Þetta er sagan af honum SPÓA, sem fór um langan veg að biðja sér stúlku og lenti þá í margvíslegum ævintýrum. Ung listakona, Helga .Svein- björnsdóttir, hefur gert einkar góðar myndir í bókina. I lolfi og Sæk Líney Jóhannesdóttir hefur áð ur samið sögur og leikrit handa börnum. Hefur ýmislegt eftir hana verið flutt í barna- tímum Ríkisútvarpsins og vak- ið verðskuldaða athygli. í fyrra kom út eftir hana barnabókin Æðarvarpið, er hlaut lofsam- lega dóma. Nýja bókin hennar, í lofti og læk, hefur að geyma fjórar sögur, sem allar eru vel ritaðar og áhrifamiklar. Barb- ara Árnason hefur mynd- skreytt bókina af alkunnri smekkvísi. Um þessar tvær bækur er hið sama að segja og all góðar barnabókmenntir, að vandlátir lesend- ur úr hópi eldri kynslóðarinnar munu njóta þess að lesa þær. BéKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS JUNGHANS KLUKKA Estrella skyrtur Kuldaúlpur Yírabyrði Herrahanzkar Náttf'ót Nærf'ót Sokkar Frakkar Blússur Sloppar Old Spice snyrtikassar Drengjaskyrtur Drengjahanzkar Drengjanáttför Drengjasokkar V erðandi Tryggvagötu Skiðasleðar Magasleðar Flugeldar og blys Verðandi h.f. Tryggvagötu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.