Vísir - 02.01.1963, Síða 11

Vísir - 02.01.1963, Síða 11
V í S IR . Miðvikudagur 2. janúar 1963. ’Ma&eism n Iw' tte íf/' if • *í>»t s&' i 'V li’^: , i nrTmiM l-W-gg.' ?.?rjw.' r I.O.O.F. 7 = 145128i/2 = Slysavarðstofan í Heilsuverndai stððinni er opin allan sðlarhrinp inn'. — Mæturlæknir kl 18—-8 sími 15030 Néýðarvaktin. simi 11510. nvern virkan dag, nema k rdaga ki 13-17 Næturvarzla vikunnar 29 des. til 4 janúar er í Vesturbæiarapóteki. Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Todda í Blágarði" eftir Margréti Jónsdóttur 1. lestur (Höfundur les) 20.00 Lög fyrir ástfangið fólk: Wolfgang Sauer syngur. 20.20 Kvöldvaka a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga IX (Óskar Halldórsson cand. mag) b) íslenzkar þjóðsögur: Einsöngur og kórar syngja. c) Ein- ar Bjarnason ríkisendurskoðandi talar um ætt ívars Hólms hirð- stjóra og niðja hans. d) Arnór SigUrjónsson rithöfundur flytur 3 kvæði þýdd og endursögð. 21.45 Islenzkt mál. (Jón Aðalsteinn Jóns son cand mag.) 22.00 Fréttir og verðurfréttir 22.10 Úr ævisögu Leos Tolstojs eftir Aleksej Tolstoj, 1. ,Iesj,ur ,(pylfi Gröndai ritstjóri þýðír' og les"). ‘ 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónía no. 4 í G-dúr eftir Mahler (hljóm- sveitin Filharmónía í Lundúnum leikur undir stjórn Ottós Klemp- erer. Einsöngvari Elísabet Schwarz kopf. 33,25 Dagskrálok. Tekid á móti tilkynningum ) bæjarfréttir í s'ima 11660 Ný frímerki Þjóðminjasafn íslands verður 100 ára hinn 24. febrúar n. k. og verða í tilefni þess gefin út tvö ný frímerki 20. febrúar n k Ý mislegt Á öðru frímerkinu verður sjálfs- mynd af Sigurði Guðmundssyni málara (1833 — 1874), en hann var frumkvöðull að stofnun Þjóðminja safnsins og forstöðumaður þess fyrstu 11 árin Á hinu frímerkinu er sýndur hluti af myndskurði Valþjófsstaða hurðarinnar, riddarinn vegur drek- ann og frelsar ljónið úr klóm hans. Þetta listaverk er nú í Þjóðminja- safni íslands, merkasta dæmi, sem kunnugt er, um rómantíska list á íslandi. Er þar frá um 1200. Verðgildi frímerkjanna verður kr. 4.00 og kr. 5.50 og eru þau prentuð í brúnum og grænum lit, eftir „Hélio“-prentunaraðferð hjá Courvoisier S. í Sviss. Stærð hvers merkis verður 26x36 mm og verða 50 frímerki í hverri örk. Upplag merkjanna er óákveðið. Tekið skal fram, að pantanir og greiðslur á fyrstadagsumslögum og frímerkjum, sem eiga að afgreið- ast á útgáfudegi, þurfa að hafa borizt fyrir 1. febrúar 1963. Gjöf til Kvenfélags Fríkirkjusafn aðarins í Reykjavílc: — Þann 16. nóv., veitti ég undirrituð fyrir hönd Kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík viðtöku 10 — tíu þús- und — kr., sem börn hjónanna Guðbjargar Sigurðardóttur og Árna Jónssonar trésmíðameistara, Ný ■ lendugötu 21 hér í borg gáfu til minningar um foreldra sína Kvenfélagið, færir gefendunum alúðarfyllstu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf, og þá sérstöku ræktarsemi og tryggð, við félagið og Fríkirkjusöfnuðinn sem hún ber vitni um. F.h. Kvenf. Frík.safnaðarins Bryndís Þórarinsdóttir. Sjónvarpið Miðvikudagur 2. janúar. 17,00 What’s my Line? 17.30 Sea Hunt 18,00 Afrts News 18,15 Let’s Travel : Hong Kong 18.30 Accent 19,00 Desilu Playhouse 20,00 Bonanza 21,00 The Texan . 21.30 I’ ve got a Secret 22,00 Fight of the week 22,45 Northern lights playhouse „Eleven Men And A Girl“ Final Edition news. 4rna?l heilla Um og fyrir jólin hafa verið gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Sigríður Hanna Gunnars dóttir og Sverrir S. Gunnarsson trésmiður Langholtsvegi 88. Ungfrú Edda Völva Eiríksdóttir og Friðrik Theódórsson fulltrúi ^iyriðtúni 15. Ungfrú Lára S. Björnsdóttir og Haraldur K. Þórðarson verkamað- ur Barói stíg 16. Ungrfú Guðrún I. Mogensen og Jón Sigurðsson bifreiðasmiður Nökkvavogi 28. Ungrfú Edda I. Hinriksdóttir og Bragi Ásgeirsson stud. odont Skipasundi 9. Ungfrú Jóhanna G. Káradóttur og Guðlaugur Á. Ingimundarson Úthlíð 9. Ungfrú Sigurlaug Gröndal og og Hörður Arason bifvélavirki Nökkvavogi 19. Ungfrú María Sigurðardóttir og stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Allt bendir til þess að þú munir sjá einhverja persónu- lega ósk þína rætast áður en dagur rénnur. Láttu aðra vita um skoðanir þínar og sjónar- mið til hlutanna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ráðlegast væri fyrir þig að taka lífinu, sem mest með ró í dag þar eð vindurinn er þér fremur óhagstæður og margir geta orðið þér andsnúnir ef þú hefur þig um of f frammi. Tvíburarnir, 22. maí til 21 júní: Það er mjög líklegt að þú eigir eftir að sjá einhverja af þínum langþráðu vonum ræt- ast f dag eða að minnsta kosti hefurðu öll skilyrði til að fram fylgja þeim. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú gætir haft mikil not af fólki í valdaaðstöðu ef þú ættir eitt- hvað undir það að sækja um þessar mundir. Gríptu tækifær- ið f dag það er með hagstæð- asta móti. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Notaðu daginn sem mest til bréfaskrifta og nú er einmitt hentugt að þakka fyrir allar jólagjafirnar og jólakortin. Hag stætt að heimsækja kunningj- ana með kvöldinu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Mjög hagstætt væri í dag að taka til umræðna sameiginleg fjármál þar eð brýn þörf er á slíkri athugun eftir kostnaðar- söm jól, og því þörf aukinna tekna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér væri ráðlegast að leita ráð- legginga maka þíns eða náinna trúnaðárvina til að ráða fram úr aðsteðjandi vandamálum. Happa sælast væri nú að hlíta ráðum þeirra. Drekinn, 24, okt. til 22. nóv.: Allt bendir til þess að gangur mála á vinnustað verði þér mjög hagstæður og samverka- mennirnir reynist þér samstarfs fúsari í hvívetna. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Horfur eru á að þér gefist kostur á skemmtilegri kvöld- stund og ekki illa til fundið að bregða sér á dansleik eða einhverja skemmtun við þitt hæfi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér væri ráðlegast að dvelja heima fyrir f kvöld þar myndirðu njóta þín bezt., Þú gætir einnig með góðum ár- angri boðið vinum og kunningj- um heim til þín. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú gerðir vel f þvf að fara í smá bíltúr og hitta ætt- ingjana og hresa upp á ættar- tengslin. Ef þess er ekki kostur þá er líka hægt að ganga á fund nágrannanna til skrafs og ráða- gerða. Fiskarnir, 20. ferb. til 20. marz: Fjármálin verða mest á döfinni hjá þér í dag og þú átt á hættu að sæta nokkurri gagn rýni fyrir meðferð fjármunanna f sambandi við jólin og nýárs- fagnaðinn. Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal rithöfundur) Hlíðarvegi 44. Ungrfú Bára Ágústsdóttir og Jens V. Óskarsson vélstjóri, Bergi, Grindavík. Ungfrú Jónína T. Elíasdóttir og Aðils Ragnar Erlendsson verkstjóri Jarðarsbraut 39, Akranesi. Ungfrú Auður Kjartansdóttir og Gunnar Kr. Finnbogason Langholts vegi 165. Ungfrú Guðbjörg Ingólfsdótir og Bragi Finnson, Egilsgötu 28. Ungfrú Þorbjörg Grímsdóttir og Einar H. Magnússon rennismiður Holtsgötu 10. Ungfrú Sigríður V. Jónsdóttir og Viktor Heiðdal Aðalbergsson smið- ur Skipasundi 75. Ungfrú Erna Svanhvít Jóhannes dóttir og Kristinn B. Guðlaugsson bílstjóri Lynghaga 15, Kópavogi. Ungfrú Gígja Ester Sigurbjörns- dóttir kennari og Arngrímur Geirs son kennari Birkimel 8B. Ungfrú Ulla Valborg Þvorvalds- dóttir og Birgir Andrésson vél- stjóri Flókagötu 16. Ungfrú Sigríður Guðbjartsdóttir og Jóhann Pétur Runólfsson bíl- stjóri Grund v/Álfheima. R I P K I R R Y 1 — Rip gefur Tashiu merki með því að lyfta vasaklútnum. „Kominn tími til að láta Tashiu vita að Ken- THI5 HAS BECOME B0RIN5. FLEASE APP IT UPANP CFEPIT MY ACCOUNT. WE ARE FLATTEKEP BTMA'M'SELLE'S TPUST... ton er hér og hefur veitt henni eftirtekt”. 2 — „Ég er orðin leið á þessu Viljið þér vera svo góðir að leggja þetta saman og setja það á reikn- inginn minn“. „Við erum stoltir af því trausti sem ungfrúin ber til okkar". 3 — „Þetta eru aðeins pening- ar“. „Aðeins peningar, sagði hún. Ég verð að hitta þessa stúlku". ©PIB CðPtNNACm Kjóllinn þinn er óvenjulega falleg- ur — — mér hefur ailtaf fundizt það. mmeam

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.