Vísir - 03.01.1963, Side 8

Vísir - 03.01.1963, Side 8
Ui ái i.AJiBaghflMsw Atlaga gegn veröbólgunni Ræða Ólafs Thors forsætisráðherra, er hann flutti þjóðinni á síðasta kvöldi hins gengna árs, hefir vak- ið mikla athygli og þá ekki hvað sízt sá kafli hennar, sem fjallaði um höfuðvandamálið, sem nú er fram- undan. Það er baráttan við verðbólguna. Hún er það höfuðverkefni, sem ríkisstjórnin og reyndar öll þjóðin stendur frammi fyrir, og lausnar krefst. Forsætisráðherra benti á þá staðreynd, að mjög mikið hefði áunnizt í efnahagsmálum þjóðarinnar síð- an viðreisnin hófst og vitnaði hann í ítarlegar tölur máli sínu til sönnunar. En eftir er þó að finna ein- hverja þá framtíðarlausn, sem hindrar að kauphækk- 1 anir valdi verðþenslu Og síðan komi til krónu- Ewy Rosquist °S Ursula Wirth eru einbeittar á svipinn í framsæti Marcedes Benz-bifreiðarinnar. falls, þannig að kjarabæturnar verði aðeins á pappím- um en ekki í raun. ~W 0 Hér drap forsætisráðherra á mjög athyglisverða "l7* Ql "I tillögu, sem sjálfsagt er að kanna til þrautar. Hún er LL sú að samtök Iaunþega og atvinnurekenda ráði yfir stofnun í sameiningu, eða sitt hvorri, sem séu færar B T5 ® um að kanna og meta allar upplýsingar og safna eigin gögnum um kaupgjald og verðlag. Láti þessar stofn- ; anir síðan umbjóðendum sínum í té hlutlægar upp- Iýsingar um ástandið í þessum efnum Og jafnframt JVI0nte Cario kaPPaksturinn framsæti Marcedes Benz-bifreið raunaferðir um vegina, aka tveir . .v, .. . «i sem fer fram á hverju ári ar sinnar, miklu fremur að það saman eftir þeim, og annar skrif ieiðbemingar um hve miklar kauphækkamr atvinnu- er talin mikil þ0lraun fyrir öku. örii fyiý brosi 1 munnvikum ar niður í biokk aiis kyns vegimir, Og reyndar þjóðarbúið allt þolir, án þess gikki. Þar er sem kunnugt er þeirra, þegar nálgast áhættu- upplýsingar um það hvernig að til verðbólgu komi, sem gleypi kjarabæturnar. ekið eftirf Evróp“' punktinnK,fff., . __ kver beygi! st'uhvað, snarPar ^r J ^ ^ Lagt er af stað frá ymsum stoð Eftir þátttokuna 1 Monte þær eru og hvað beinu kaflarnir Vissulega myndu líkurnar stórum aukast fyrir því að um> frá Stokkhólmi, Varsjá, Carlo-keppninni lögðu þær Evy séu langir áður en hættur og kröfumar yrðu þá í nokkru samræmi við gialdþolið. Belgrað, Edinborg og Madrid en og Ursula heldur betur land und nýjar beygjur koma. Það er á alls staðar er stefnt að einum ir fót. Þær fóru með Mercedes þessu sviði sem þær vinkonurn- Slíkar Stofnanir tíðkast sums Staðar í nágranna- : púnkti smáríkinu Monte Carlo á Benz-bifreið sína með sænska ar hafa skarað fram úr. Þær .... 1 , . , » . .# .* ,, strönd Miðjarðarhafsins. skrásetningarmerkinu AA-1014 hafa náð mjög mikilli fullkomn- londum okkar Og þar hafa þær unmð miklð Og gott Kappaksturinn fer fram að alla leið suður til Argentínu og un í þessu samstarfi, vegalýsing starf. Höfuðvandamálið er hér það að skapa traust || vetrarlagi og oft er færð hin tóku þátt í öðrum „víðavangs“ ar þeirra eru ýtarlegar og ör- deiluaðila í þjóðfélaginu á því að þær upplýsingar, sem versta eftir krókóttum veSum kappakstri, það er Andes-kapp- uggar, svo öruggar að aldrei hef , , Alpafjallanna. Maður skyldi því aksturinn, sem er talinn enn erf- ur neitt alvarlegt slys komið safnað er séu réttar Og sannar Og verði ekkl tortryggð- ætla ag tii þess myndi þurfa iðari en Monte Carlo keppnin, fyrir. ar. Þá er unnt að gera sér grein fyrir á hlutlægan karlmennskuþor og áræði að þar sem ekið er um hæstu fjalla- hát, hverjar kawhækkanir bj65arhai5 þolir og hverjar j u„„,. SVSr*"* ^ **“JES.0'' 2^“ K ekki. Og þá sést einnig hvenær ráðlegt er að hækka un, þegar bíiarnir í síðustu koma upp í bíiinn tii sín og kaupið Og undir hvaða kringumstæðum það er var- ................ Monte Carlo kappakstri komu í | Þessum hættulega kappakstri setjast í aftursætið til að fylgj- í mark, að út úr einum fremsta sigruðu fallegu sænsku ast með því, hvernig þær vinna nugavert. I,, bílnum stigu tvær ungar, ljós- stúlkurnar alla karlmennina saman. _ _ f , j* hærðar og grannar fegurðardís- með miklum yfirburðum. Mátti Blaðamaðurinn hefur síðan Verðbólgan hetir gert Okkur Islendíngum margan irj sem befðu sómt sér betur segja eftir frábæra frammistöðu lýst því að hann hafi aldrei gráan leik. En hún er ekki Óleysanleg. Við henni eru til sem kvikmyndaleikkonur en í þeirra, að þær væru orðnar sem komið í þvílíka ökuferð. Evy svör, sem flestum öðrum hagfræðilegum vandamálum' ' hðpj,hinna harðskreyttu öku' Þi,fhetjur suður í Argentínu, Rosquistsat.jtjstýriðenUrsuia ’ __ _ . . gikkja. allt ætlaði um koll að keyra, Wirth við hlið hennar með skrif Að þeim SVÖrum eigum við að leita t)g spara þar ekk- , þegar þær komu fyrstar í mark blokkina, þar sem leiðarlýsingin ert til. 1 Cjtúlkur þessar heita Evy f Buenos Aires. var. Og hvernig hafa þessar ungu Það má segja að bílstjórinn stúlkur farið að því að sigra Evy hafi starfað sem vél sam karlmennina svo glæsilega. Svar kvæmt stöðugum fyrirskipunum ið við því segja þær að sé ein- Ursulu um það hvernig hún faldlega: — Við treystum hvor skyldi aka. annarri fullkomlega. — 50 metra rólega til hægri Það er semsé svo í þessum .... hundrað metra beint, . . . kappaksturskeppnum, að ekki er löng sveigja til vinstri.. allt undir því komið að vera leik 300 metra beint áfram. Og nú inn bílstjóri, það er álíka þýðing er benzínið stigið í botn. Evy armikið að hafa við hendina hlýðir eins og vél og áður en nákvæmar upplýsingar um veg- við er litið, er kílómetranálin inn. Það hefur komizt upp í sið, komin upp f 140, á næstu beygju að ökugikkarnir fara fyrst til- Framhald a bls. 10. gtúlkur þessar heita Evy ‘ Rosquist og Ursula Wirth. Þær hafa sannarlega komið \ m í * 'i H H karlmönnunum á óvart með VOXtUr blOOarfe« I dirfskusinni, þrekiogökusmlld, ’ 9 || og skotið þeim flestum aftui Síðustu fjögur árin hafa þjóðartekjurnar vaxið á fyrir sis Þær hafa vakið aðdáun tt « ' . L • A 1 o / * fyrir sérstaklega mikið öryggi, mann um 5%. Hvað symr þessi tala? er þær hafa staðizt hinar erfið Hun symr að siðustu arm hefir rikt uppbyggmgar hraða gegnum sveigjur og ýmis og framfarastefna í landinu. Hún sýnir að stjórnar- konar hættur. I mestu hættum stefnan hefir veriS rétt. Hún sýnir a5 viSreisnin hefir borið þann árangur, sem í upphafi var ætlazt til. -L þær Sitja stæitar og einbeittar í Utgefandi: Blaðaútgátan VISIR. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinsson. Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen. Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 55 krónur á mánuði I lausasöiu 4 kr. eint. — Sími 11660 (5 Ifnurj Prentsmiðja Vfsis — Edda h.f. V í S IR . Fimmtudagur 3. janúar 1963. ■ > / I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.