Vísir - 04.01.1963, Síða 10
m
VIS IR . Föstudagur 4. janúar 1963-
ÁRAMÓT í HAFNARFIRÐI
1 fyrrad. var skýrt frá því í Vísi,
að all óröasamt hefði verið i
Hafnarfirði þar sem unglingar
drógu triliubát upp á götuna
fyrir framan Ráðhúsið.
Þar með var þó ekki að öllu
lýst því fagra gamlárskvöldi.
sem flestir Hafnfirðingar upp-
lifðu. Veðrið var undurfagurt
kyrrt og bjart. Niðri við höfnina
voru sum fiskiskipin upplýst og
spegluðust Ijósin í tærum haf-
fletinum. Um miðnætti, þegar
nýtt ár hóf innreið sína var mikl
um fjölda flugelda skotið á loft.
Myndirnar tvær sem hér birt-
ast voru teknar í Hafnarfirði ný
ársnóttina. Önnur sýnir upplýst
an fiskibát í höfninni. Hin sýnir
flugeldamergðina yfir bænum.
Fjöldi dauðadóma
í Austur-Þýskalandi
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem vestur-þýzk stjómarvöld hafa
viðað að sér, hafa kommúnistar
í A.-Þýzkalandi dæmt tugi þús-
unda manna í ýmiss konar refs-
ingu á undanfömum ámm af póli-
tískum ástæðum einum.
Það var ráðueytisstjóri í ráðu-
neyti samþýzkra málefna, Thedi-1
eck, sem gaf yfirlit um þetta í
fyrirlestri, sem hann flutti í RIAS-
útvarpsstöðina, sem er í hinum .
ameríska hluta Berlínar. Hann
skýrði frá þvi, að á árunum frá
1949 til októbermánaðar 1962,
hefðu eftirfarandi dómar verið
kveðnir upp:
146 dauðadómar,
411 dómar til lífstíðar
fangelsis, og
22,810 dómar til mismunandi
langrar frelsissviftingar.
Allir hafa dómar þessir verið
kveðnir upp af hreinum pólitískum
ásteeðum, en alls ekki vegna brota
á venjulegri refsilöggjöf. Thedieck
gat þess, að erfitt' væri að afla
upplýsinga um meðferð og úrslit
slíkra mála í Austur-Þýzkalandi,
og þess vegna mætti gera ráð
fyrir, að dómamir væru í rauninni
Konungdæmi
Brezk blöð skrifa um það
nýverið, að Franco muni senn
ætla að endurreisa konungdæmið
á Spáni og trúlega á þessu ári.
Verði fyrsta skrefið, að því er
hið áreiðanlega blað Observer,
heldur fram, að Don Juan, sonur
Alfons 13. konungs, er settur var
af fyrir hartnær 30 árum, er lýð-
veldið var stofnað, verði settur
ríkisstjóri um þriggja ára skeið.
Þegar það millibilsástand verði á
enda, muni konungdæmið endur-
reist endanlega og verði þá sonur
Don Juans, Juan Carlos, sem ný-
lega gekk að eiga Soffíu, dóttur
Péturs Grikkjakonungs, verða
fyrsti konungur Spánar, síðan á
tímum borgarastyrjaldarinnar.
Það hefur stutt mjög orðróm,
sem gengið hefur um þessar
breytingar, að Don Juan fór ný-
I Iega til fundar við Franco og
ræddust þeir við á laun í tvo daga.
Franco mun hallast að þessari
breytingu, þar sem enginn stjórn-
málamaður er sagður starfandi á
Spáni, sem fylgismenn Francos
gætu sameinazt um eftir hans dag.
enn fleiri. „En þær tölur, sem ég
hef nefnt,“ sagði ráðuneytisstjór-
inn að endingu, „eru alveg nógu
skelfilegar til að færa mönnum
sönnur á, hversu réttlaus almenn-
ingur er á sovétsvæðinu.*”
fmmwmm. .
Þessa mynd birtir BT með bréfi
lesandans. Það kallar myndina
„Iíonungur loftsins“. Örninn á að
tákna SAS, en fjærra honum svíf-
ur lítil önd, sem á að vera merki
Loftleiða.
BALLETT-
SKÓUNN
Laugaveg 31
Kennsla hefst á
ný mánudaginn 7. jan.
Reykjavík: Barnaflokk-
ar fyrir og eftir hádegi.
Dag og kvöldflokkar
fyrir konur.
Hafnarfjörður: Kenndur verður ballet fyrir
börn á vegum skólans í Sjálfstæðishúsinu í
Hafnarfirði. Uppl. og innritun fyrir nýja
nemendur i síma 24934 daglega kl. 3—6.
Hin háu gjöld SAS eru fyrir
embættismenn og forstjóra
'Bréf frá Eesandn í danska blaðinu BT
Blöðin á Norðurlöndum eru alltaf
við og við að minna á deilu SAS
og Loftleiða. Algengt er að í blöð-
unurn birtist bréf frá lesendum og
er það athyglisvert, að langflest eða
næstum öll þessi lesendabréf eru
hlynnt Loftleiðum. Hið íslenzka
flugfélag nýtur mikillar samúðar
vegna bess „ð bað er minnimáttar
og eiur.isr vegna þess að hinn sí-
felldi íanrekstur SAf' fer í taug-
arnar •' hinun. norrænu skattborg-
urum.
Fyrir nokkru birti danska blaðið
BT m. a. bréf frá lesanda þar sem
ræðir um það, að hinn voldugi
framkvæmdastjóri IATA hafi sagt
að Loftleiðir séu litið flugfélag lít-
illar þjóðar og ætti að leyfast að
flytja svo marga farþega sem það
gerir.
— Þarna höfum við það ennþá,
segir bréfritarinn. Ef sá litli f þjóð-
félaginu eða í þjóðarsamkundunni
stendur sig vel og nær góðum
árangri, þá á að talca í hann, slíkt
skal ekki þola.
Það virðast vera duglegir menn,
sem reka Loftleiðir, segir bréfritari.
Hvernig væri að ráða þá til SAS
og sjá hvort reksturinn gengi ekki
betur. Eðá hvað á þetta ævintýri
peningasóunar að ganga Iengi?
Loks segir bréfritari, að eina leið
in fyrir SAS til að standa • sig í
samkeppninni, sé að lækka far-
miðaverðið, svo að allur almenning-
ur geti ferðazt með flugvélum fé-
lagsins. En nú sé þannig ástatt. að
það séu eingöngu milljónamærinp
ar, embættismenn eða forstjór;
sem hafi efni á að ferðast með flu;
vélum SAS.
mausiíMmttmímilNr'mmmif-il