Vísir - 21.01.1963, Page 6
6
V I S I R . Mánudagur 21. janúar 196».
Maugham —
Framhald af bls. 9.
einkaritari Maughams og það
hefur verið honum nægilegt
lífsstarf. 6
Og í hverju er þetta starf
fólgið, — ekki I því að ganga
frá handritum, ekki að annast
fjármálin, það gera aðrir. Starf
Searles í þrjátíu ár hefur verið
að fara í gegnum póstinn fyrir
Maugham og svara þeim ara-
grúa af bréfum frá aðdáendum,
sem honum berast á hverjum
degi. Auk þess hefur hann ver-
ið stöðugur félagi Maughams,
hvert sem hann hefur ferðazt.
Segja má að þolinmæði hans og
löng vinátta verði honum nú
launuð þegar hann er gerður
einkaerfingi Maughams. Eignir
hans nema milljónaupphæðum
og tekjurnar af bókum hans
halda stöðugt áfram að hlað-
ast upp.
Comerset Maugham héfur
skrifað 26 sögur og 27 leik-
rit. Hylli hans, einkum f engil-
saxneska heiminum hefur ver-
ið gríðarleg og er talið að 60
milljón eintök af bókum hans
hafi verið seld víðsvegar í
heiminum.
Hann hefur verið skrifandi
allt fram að þessu. Síðasta bók-
in ^ var endurminningar hans.
sem hafa orðið metsölubók en
verið mjög umdeild. Hefur
hann sært og móðgað marga 1
henni og má búast við mála-
ferlum. Sumir halda því fram
að bókin áýni að minni skálds-
ins sé farið að hraka.
í endurminningunum rifjar
Maugham það upp, að Lloyd
George forsætisráðherra Breta
f fyrri heimsstyrjöldinni hafi
sent sig til Rússiands árið 1917
til að færa Kerensky þáverandi
forsætisráðherra Rússa leyni-
lega orðsendingu.
Kerensky er enn á lffi 81 árs
gamall. Hann segir að þetta sé
uppspuni. Kveðst hann aldrei
hafa fengið leynileg skilaboð
frá Lloyd George og aldrei hafa
hitt Maugham.
Þegar Maugham frétti þetta,
svaraði hann: — Það er greini-
legt að Kerensky hefur tapað
minninu meira en ég og er
hann þó átta árum yngri.
Sængur
Endurnýjum gömlu sængurnar. -
Eigum dún- og fiðurheld ver. |
DÚN- OG FIÐURHREINSUN j
Kirkjuteig 29, sfmi 33301. -
Höfum
kaupanda að:
Opel kapitan ’58—’61
°g
góðum amerískunt
6 manna
bfl.
Auglýsið í VÍSI
Hreinsum allan fatnað
Efnalaugin
Hafnarstræti 18
Simi 18820
Kynnir nýja skemmtikrafta
Fjöliistamennina
LES CONRADI
sem koma fram tvisvar á kvöldi
með algerlega sjálfstæð og mis
munandi skemmtiatriði.
Vveir kn. erskir matsveinar frá
Hong Kong framreiða kín-
verska rétti i miklu úrvali frá
kl. ”. — Borðpantanir í síma
15327.
Sækjum — Sendum
UNDIN H.F.
V
Skúlagötu 51.
Sfmi 18825.
Hreinsum vel — Hreinsum fljótt
ÚTSALÁ - ÚTSALA - ÚTSALA
': l! II
B íiy (gtno'd ij J > ;t - , ... , (
,f 3i<)§1ia »*i«m il li ' "I • ;
Seljum næstu daga karlmannaföt, staka jakka og stakar buxur, í Syningar-
skálanum, Kirkjustræti 10.
ÓTRtlLEGA LÁGT AERÐ.
GEFJUN-IÐUNN.
ER HÆGT AÐ GERA
GAMLAN HATT NÝJAN?
Verzlunarhúsnæði
Saumum á flestar tegundir hatta, silkiborða,
kantbönd og svitaskinn.
Sólvallagöfu 74. Sími 13237
Barmafilíðó. Sími 23337
Verzlunarhúsnæði óskast, tilboð merkt — húsnæði —
sendist afgreiðslu blaðsins. (2333
ÓDÝRAR VÖRUR
Lakaléreft tvíbreitt 34,75 m. Sængurveraléreft tví-
breitt 32 m. Damask frá 42 kr. m. Ath. verð á fleiri
vörum. Fiður, hálfdúr.n og gæsadúnn.
Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur
Öldugötu 29. Sími 14199.