Vísir - 21.01.1963, Síða 7
V i SIR . Mánudagur 21. janúar 1963.
7
BEITINGAMENN
MATSVEIN OG
vantar á 100 lesta bát, sem rær frá
Hafnarfirði. Uppl. í síma 50657.
* Félag islenzkra iðnrekenda
ÁRSHÁTÍÐ
F. í. I. verður haldin í Lido föstudaginn 1.
febrúar n. k. og hefst með borðhaldi kl. 18.00.
Þeir félagsmenn, sem ætla sér að taka þátt í
árshátíðinni, eru beðnir að sækja aðgöngu-
miða sína í skrifstofu félagsins.
Töskuútsala
Síðasti dagur útsölunnar er á morgun.
Notið tækifærið meðan það er.
Töskubúðin
Laugaveg 21.
Vörubílstjórafélagið Þróttur.
Auglýsing eftir
framboðslistum
í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórn-
ar, trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli
fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og
viðhöfð listakosning.
Samkvæmt því auglýsist hérmeð eftir fram-
boðslistum, og skulu þeir hafa borizt kjör-
stjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en mið-
vikudaginn 23. þ. m. kl. 5 e. h., og er þá fram-,
boðsfrestur útrunninn.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli
minnst 22 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórnin.
Hjólborðoverkstæðið MsIíiut
Opin alla Hag frá kl. i að morgni til kl 11 að kvöldi
Viðgerðir ú alls konai hjólbörðum. — Seljum einnig aliai
stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð
M I L L A N Þverholti 5.
ÚTSALA
ÚTSALA
hefst hjá okkur í dag
Mikill afsláttur á
Kjólaefnum Gluggatjaldaefnum ofl. vörutegundúm
Allskonar bútar
fyrir mjög lítið verð
V.B.K
Vesfurgötu 4
Fasteignir til sölu
Verðlækkun
4ra herb. íbúðir
við Víðihvamm
— Sörlaskjól
— Suðurlandsbraut
— Hverfisgötu
— Þórsgötu
— Melgerði
— Nýbýlaveg
— Drápuhlíð
— Óðinsgötu
— Kjartansgötu
— Álfheima
— Goðheima
— Hraunteig
FASTEIGNA & SKIPASALA
Konráðs Ó. Sævaldssonar
Hamarshúsinu v/Tryggvag.
5. hæð (lyfta.)
Símar 24034, 20465, 15965.
Trétex 120x270 cm. kr. 87.00
Harðtex 120x210 cm. kr, 73.00
Baðker 170x70 cm. kr. 2.485.00
Birgðir takmarkaðar.
MARS TRADING COMPÁNY HF.
Klapparstíg 20 . Sími 1 73 73
Atvinna
Oss vantar til starfa í verksmiðju vora menn
í eftirtalin störf.
Klæðskera, afgreiðslumann og
í önnur verksmiðjustörf.
Upplýsingar í verksmiðjunní, Þverholti 17.
Vinnufotagerð íslnnds h.f.
Tókum upp um heigina
Indverskar, handunnar
skrautvörur.
Hafnarstræti 15
Sími 12329
Sængur
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar. eigum dún- og fiðurheld ver
DÚN- OG FIÐURHREINSUN
Kirkjuteig 29, sími 33301.
Gardínubúðin
Nýkomin DRALLON GLUGGATJALDAEFNI
í fjölbreyttu úrvali.
Gardínubúðin
Laugavegi 28.
Bátaeigendur
Erum kaupendur að fiski í vetur.
Upplýsingar í síma 50697.
Fiskur h.f.