Vísir - 21.01.1963, Síða 9

Vísir - 21.01.1963, Síða 9
VlSIR . Mánudagur 21. janúar 1963. Hinn frægi rithöfundur Somerset Muughum hefur mí á gumnlsuldri Sent í hörðum deilum við skyldfólk sitt. Þær hufu enduð með því uð hunn ufneitur dóftur sinni og gerir hunu urfluusu. Ergilegur Hinn gamli meistari sagnalistarinnar Willi* am Somerset Maugham er nú að verða níræður á þessu ári. Hann er vin- sælasta skáld borgara- stéttarinnar í engilsaxn- esku löndunum og hefur hlotið auð fjár þar sem bækur hans hafa jafnan verið metsölubækur og auk þess í stíl við klass- ískar bókmenntir, þær halda áfram að seljast þó áratugir líði frá því að sumar beztu sögur hans voru skrifaðar. Tjessar hatrömmu persónu- legu deilur hófust í raun- inni þegar Somerset Maugham tók þá ákvörðun að selja allt málverkasafn sitt, en það var metið á tugmilljónir króna. Auðvitað þurfti hann ekki fjárhagsins vegna að selja mál- verkin, en segja má að friður- inn og sælan í bústað hans við Miðjarðarhaf hafi verið rofin þegar bófaflokkar tóku upp á þvf að ráðast inn f skrauthýsi Mynd þessi var tekin fyrir nokkrum árum af Somerset Maugham milljónamæringa á Suðurströnd og dóttur hans, lafði Hope. aðdáendur Maughams frá Ameríku en í hópi þeirra er m. a. fjöldi bandarískra milljóna- mæringa. Maugham fékk því tugmilljónir króna fyrir mál- verkin. En þá var það sem dóttir hans Elisabeth Mary stóðst ekki mátið. Hún lýsti því yfir, að gamli maðurinn hefði selt sum þessara málverka í algeru heimildarleysi, þar sem hann hefði verið búin að gefa henni sum þeirra persónulega á yngri árum. Auk þess dró hún f efa að hann mætti ráðstafa þannig fé sfnu vegna væntanlegra erf- ingja. 'P’lisabeth Mary sem er eina barn Maughams úr eina hjónabandinu „sem hann slys- aðist í“ er nú gift enska lávarð- inum Lord Hope sem um langt skeið hefur verið í hópi for- ustumanna brezka íhaldsflokks- ins, var meira að segja um tíma hermálaráðherra og at- vinnumálaráðherra. Hún tók nú þá ákvörðun að fara í mál við föður sinn og krefjast þess að málverkasalan yrði ógilt. En Maugham svaraði með því að gera dóttur sína arf- lausa. Hann benti henni m. a. á það að hún væri ekki dóttir sín. Hefur nú í þessu sambandi verið farið að rifja upp nærri fimmtíu ára gamalt ástarævin- týri hins aldna rithöfundar. P>að kemur þá m. a. í ljós að Elisabeth Mary telst e. t. v. ekki formlega dóttir Ma^g- hams Tj’lisabeth Mary fæddist í Rómaborg 16. maí 1915, en þá var móðir hennar Syrie Bernardo enn gift fyrsta manni sínum Henry Welcome. Það hefur samt verið gengið út frá því sem vísu, að Elisabeth Mary væri dóttir Maughams, þar sem skömmu eftir fæðing- una skildi konan við mann sinn og giftist Maugham. Sjálf- ur hefur Maugham sagt í ævi- minningum sínum, að Syrie Bemardo hefði tælt sig nauðug- an út í hjónaband og sterkasta vopn hennar til þess hefði ver- ið barnið sem fæddist. En nú afneitar Maugham dóttur sinni og segist ekki eiga hana. Enn er erfitt að greina hvað hann meinar, hvort hann heldur því fram að faðirinn sé einhver annar, eða hvort hann á við þá lögformlegu hlið, að Elisabeth Mary fæddist í öðru hjónabandi og hún telst þvf formlega dóttir fyrra manns Syrie Bernhardo, þar sem aldrej var gerð gangskör að því að fá staðfestingu á faðerni hennar, slíkt virtist koma af sjálfu sér. Og jafnvel þó talið yrði að Maugham hafi ættleitt stúlk- una vill hann beita reglum um ógildingu ættleiðingar vegna vanþakklætis. jþannig telur Maugham sig hafa misst einu dóttur sína á níræðisaldri, en jafnframt hefur hann eignazt son, því að nú hefur hann í staðinn ættleitt Alari Seare, fimmtugan mann, sem hefur verið einkaritari hans í 30 ár. Og hver er þessi Alan Searle? Því er til að svara, að hann er einn þeirra fjölmörgu Englendinga, sem vilja lifa líf- inu létt og binda því trúss sitt við einhverja auðuga menn, sem geta haldið þeim uppi. , Fyrir þrjátíu árum gerðist hann Framh. á bls. 6. lVTenn kynnu þvi að ætla að hinn aldni rithöfundur vildi nú reyna að eyða ellidögunum f friði og spekt. Hafði hann lengi undirbúið friðsæla elli- daga með því að kaupa sér höll á Cap Ferrat suður við Frakklands og f þetta hús sitt safnaði hann þvílíkum fjársjóð- um, að nærri þvf mun einstakt vera í eigu einstaklings. Maug- ham átti eitt allra stærsta safn málverka eftir síðari tíma franska málara svo sem Cesanne, Matisse, Renoir, Bracque, Picasso o. fl. Þarna óskaði Maugham þess að fá að lifa í friði, en nú hef- ur það farið algerlega út um þúfur. Draumahöll hans við' Miðjarðarhaf er að leysast upp og hann hefur lent í mála- ferlum við dóttur sfna og skyldfólk. Er sagt að gamli maðurinn sé nú mjög æstur og skapstyggur. Þolir hann vart allar þessar harðvftugu persónu legu deilur, enda er hann við- kvæm sál inni fyrir þótt á ytra borði virðist hann harðleitur, skorpinn mandarfni. Þessum deilum hefur nú lykt- að að sinni með því að Maug- ham hefur afneitað einu dóttur sinni, gert hana arflausa og meira að segja lýst þvf yfir, að hún sé alls ekki dóttir sín. f stað þess hefur hann ættleitt fimmtugan mann að nafni Alan Searle og arfleitt hann að öll- um eigum sínum. málverkin sín, einfaldlega til þess að losna við alla þessa á- hættu og taugaáreynslu. Hann sendi þau til frægustu málverkasölu heims, Sothebys- tatnéd rniiriifíæcja; uppboðsins, og þau seldust fyrir mjög hátt verð á uppboði þar, Bæði voru málverkin sjálf eftir heimsfræga málara og auk þess söfnuðust á uppboðið með sínum fimmtuga einkaritara, Alan Searie, sem hann hefur nú Frakklands hvert á fætur öðru og stela þaðan dýrum mál- verkum, Þjófafaraldurinn olli Somer- set Maugham gamla miklum á- hyggjum. Þetta gerbreytti lffi hans. í stað friðar og öryggis sem hann sótti eftir olli þjófn- aðarhættan honum öryggisleysi og stöðugum ótta. — Hlutverk mitt er orðið varðgæzla, sagði hann eitt sinn. — Ég þori ekki að fara á burt úr húsi mínu af hræðslu við að þjófarnir ráðist inn í það þegar það er mann- laust. Og ég þori varla að vera heima f húsinu vegna þess, að ég er kominn á þann aldur að ég á ekki auðvelt með að glíma við glæpamenn ef þeir brjótast inn í húsið. Cvo að Somerset Maugham k"7 ákvað að selja öll dýru Hér sést öldungurmn Maugham arfleitt. öldungur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.