Vísir - 21.01.1963, Page 14

Vísir - 21.01.1963, Page 14
V í S1R . Mánudagur 21. janúar 1963. 14 GAMIA BÍÓ NÝJA BÍÓ Play it cool! Ný ensk „Twist“-mynd. Billy Fury Helen Shapiro Bobby Vee Sýnd kl. 5. 7 og 9. £ Velsæmið i voða (Come September) Afbragðsfjörug ný amerlsk CinemaScope litmynd. ROCK HUDSON GINA LOLLOBRIGIDA Sýnd kl. 5 7 og 9. Heimsfræg stórmynd: NUNNAN Mjög áhrifamikil og framúr- skarandi vel leikin, ný, amerlsk stðrmynd i litum, byggð á sam nefndri sc'gu eftir Kathryn Hulme, en hún hefur komið út f fsl. þýðingu. Myndin ét með (slenzkum skýringartexta. Aðallilutverk: Audrey Hepburn Peter Finch. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Slmi 11182 Helmsfræg stórrriynd. Víðáttan mikla (The Big Country). Heimsfræg og snilldai t. gerð. ný, .tmerlsk störmync i litum og CinemaSvope Myndin vai talin af kvikmvnda 'agnrýnend um ! Englandi öezta myndin sem sýnd var pai i landi árið 1959, enda sáu hana bar yfir 10 milljónir manna Myndin er með (sienzkum texta Gregory Peck Jcan Simmon Charlton Hestoi Burl Ives, en hann blaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls- staðar hefur hiotið frábæra blaðadóma, og talin vera skemmtilegasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu víð- fræga leikriti. Sabine Sinjen Christian Wolff (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. TabgarásbIó- 'lmi -52075 - 18151; Baráttan gegn Al Capone Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 í skjóli myrkurs Hörkuspennandi og viðburðar rík ensk-amerísk mynd um miskunnarlausa smyglara. Victor Mature Sýnd í dag kl. 9. Sinbad sæfari Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 COME BACK AFRICA Ný amerisk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli Mynd in var tekin á laun i Suður- Afríku og smyglað úr landi Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22-1-40 PSYCHO Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd —nnar tegundar Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ath. Það er skilyrði af hálfu ieikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveií Árna Elfar Borðpantanir i síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR jfii; ÞJÓÐLEIKHÖSID Dvrin i Hálsaskógi Sýning þriðjudag kl. 17. PÉTUR GAUTUR Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Sími 1-1200. ífiL REYKJAyÍKUR^ Hart í bak Sýning miðvikudagskvöid kl. 8,30. Ástarhringurinn Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 á þriðjudag, sími 13191. TJARNARBÆR Dýr sléttunnar Hin víðfræga verðlaunamynd Walt Disneys. Mynd þessi er tekin á ýmsum stöðum á slétt- unum í V-Ameríku og tók um tvö ár, hóp kvikmyndarr og dýrafræðinga að taka myndins. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. FÓLKSBIFREIÐIR: Mercedes Benz ’50-’60. Chvero- let ’42-’60. Ford ’42-‘60. Dodge ’40-’60. Plymouth ‘42-’60. Chrys ler ‘46-’55. Pontiac ‘50-‘56. JEPPAR: Austin Gipsy ’62. Land Rover ’50-’62. Villys ’42-'60, Ford '42- ‘46. — Einnig mikið úrval 4-5 manna bíla. Ennfremur flestar tegundir og árgerðir vörubif- reiða. í DAG SELJUM VIÐ: Plymouth ‘57. Dodge Weapon ’53. Willys station ’53. Taunus '54. Sérstaklega fallegur Chrysl ei ‘54. Zim ’55 fæst með góð- um kjöruin. Opel capitan ‘57. Chevrolet ‘57. Rússajeppi ‘57. Chevrolet ‘60, 6 cylindra bein- skiptur, ekinn 22.000 km, — Mercedes Benz ‘55. Voivo 444 ’54. Fiat ’59, ekinn 23 þús. km. Ford ’60. Sérstaklega failegur. Við viljum sérstaklega benda yður á Scandia Vabis ‘62. Bifreiðasala vor er elzta og stærsta bifreiðasala lands- ins. Ef þér ætlið að kaupa eða selja, þá gjörið svo vel að hafa samband við okk- ur sem allra fyrst. — Það er yðar hagur. P'FREIÐASALAN Borgartúni 1. Sími 18085 — 19615. AugRýsið í VÍSI TÓIBSTUNDA" OG FÉLAGSIÐJÁ ÆskuSýðsrúðs Reykjuvíkur juniíur — upríl 1963 Starfsemin hefst að nýju mánudaginn 21. janúar. STARFSSTAÐIR: Lindargata 50. Ljósmyndaiðja, bast- og tágavinna, bein og horniðja, fiskirækt, leðurvinna, málm- og rafmagns- iðja, flugmódelsmíði. Klúbbar: Kvikmyndaklúbbur barna, sýningar laugard. kl. 4 e. h. Leikhús æskunnar, fundir á miðvikud. kl. 8,30 e.h. Ritklúbbur æskufólks, fundir annan hvom mánudag. kl. 8 e. h. Frímerkjaklúbbur, fundir miðvikudaga kl. 6 e.h. Taflklúbbur, fundir fimmtudaga kl. 7.30 e. h. „Opið hús“ laugardaga kl. 8,30—10 e.h. Innritun daglega frá kl. 2—4 e.h. og 7,30—9 e.h. Sími 15937. Bræðraborgarstíg 9. Starfað á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 5—10 e.h. Ýms fönduriðja, leiklistarklúbbur, skemmtifundir. Innritun á staðnum þessa daga, kl. 5—6 e.h. Golfskálinn. Vélhjólaklúbburinn Elding, fundir á þriðju- dögum kl. 8 e.h. Fræðafélagið Fróði, fundir annanhvorn fimmtudag kl. 8 e. h. Skemmti- og hljómlistarklúbburinn Styrmir, fundir á föstudögum kl. 8 e.h. Viðgerðarstofa Ríkisútvarpsins. Radíóiðja á miðvikud kl. 8,15 e.h. Háagerðisskóli. (í samvinnu við sóknarn. Bústaðar- sóknar. Bast- tága og perluvinna og leðuriðja, ntið- vikudaga kl. 8,30 e.h. Kvikmyndasýningar: Laugardaga kl. 3,30 og 4,45 e. h. Ármannsheimili. Sjóvinnunámskeið, mánudaga, föstud- daga kl. 5—9 e.h. S. 23040. Selás- og Árbæjarhverfi (í samvinnu við Framfara- félagið). Bast- og leðuriðja á þriðjudögum kl. 8,30 e.h. Tjamarbær. Ungfilmía: Sýningar annan hvern laugar- dag kl. 3 e.h. Kvikmyndasýningar, leiksýningar og annað efni eftir daglegum auglýsingum. Annað starf auglýst nánar síðar. Allar upplýsingar í síma 15937 daglega frá kl. 2—4 e.h. Stýrimannafélag íslands tilkynnir Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Þessi númer hlutu vinninga: Nr. 14264 Ferð með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar og heim aftur á 1. farrými fyrir tvo. — 4833 Ferð með m/s Hamrafelli til Svarta- hafsins og heim aftur fyrir tvo. — 18362 Ferð með Jöklunum til ísraels eða Evr- ópu og heim aftur fyrir tvo. — 15692 Hringferð með m/s Esju á fyrsta far- rými fyrir tvo. ’— 28667 Flugferð með Loftleiðum til Kaup- mannahafnar og heim aftur fyrir einn. — 4624 Ljósmyndavél með innb. ljósmæli. — 23879 Kvikmyndavél. — 12601 Kvikmynda-sýningarvél. — 24876 Flugustöng með línu og hjóli. — 18161 Flugustöng með línu og hjóli — 236 Kaststöng með línu og hjóli. — 2669 Tveir svefnpokar. — 19158 Fjögra manna tjald. . — 28668 2ja hólfa gassuðutæki með gaskút. 17460 Sjónauki. Vinninganna má vitja til Halldórs Sigurþórssonar, Granaskjóli 20. ________ Raígeymcr 6 og 12 volta gott úrval. Laugavegi 170 - Sími 12260 SéHtutk SMYRIU ,t í.‘ .a*.A, v I r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.