Vísir - 21.01.1963, Side 15
Vf S TR . Máimdagur 21. Janúar 1963.
Cec/7 Saint - Laurent:
NÝ ÆVINTÝRI
KARÓLÍNU
veldinu, létu stjómholla her-
menn setjast að í Tuiliéres og
Luxemborgarhöll og kvöddu til
fundar þingmenn, sem eru vinir
„frelsis og lýðræðis“. Með að-
stoð lögreglunnar var afstýrt
uppreisnartilraun . sem hópur
þingmanna stóð að við forustu
svikarans Berthiers.
Þakka má ofannefndum þrem-
ur stjórnarnefndarmönnum að
lýðveldinu var bjargað og frels
inu. En það er ekki nóg að koma
í veg fyrir stjórnarbyltingar-
áform manna, sem fá hugmyndir
sínar í biðsölum Pitts og Franz
keisara —, að, sem mestu máli
skiptir, að þeim geti ekki tekist
að vinna þjóðinni tjón. Umburð
arlyndi í þeirra gerð væri glæp
ur“.
Ódýr
vínnuföf
•fj&'W* V'
Karólína' stóð gagntekin ótta
með blaðið í hendinni. Bar að
skilja þetta svo, að Georges
yrði handtekinn og fluttur úr
landi? Var þegar búið að hand-
taka hann og dæma? Og — ef
svo var ekki — ætlaði hann þá
að gera tilraun til þess að flýja?
Yfirþjónninn glotti meinlega.
— Óskar frúin nokkurs?
— Nei. Ég er reiðubúin að
matast.
Hún settist við borðið og mat-
aðist, þótt hún hefði enga matar
lyst. Hún skildi í rauninni ekki
það, sem gerst hafði. Eftir blað-
inu að hæma hafði sigur unnizt
í þágu lýðveldisins og frelsisins,
en ef hún gat trúað því, sem
Georges hafði sagt, var það lýð-
veldið og frelsið, sem hann vildi
leggja allt í sölurnar fyrir. Og
hvernig mátti það þá verða, að
búið væri ef til vill að handtaka
hann og dæma til útlegðar?
Þegar hún hafði lokið máltíð-
inni kom Gaston. Hann var laf-
móður. Þegar hann kom auga á
blaðið sagði hann:
— Þú veizt þá hvað gerst hef-
ur.
— íá, hefurðu hftt Georgel?
— Nei, það er orðrómur á
kreiki um, að lögreglan sé búin
að taka hann fastan. Einnig hef
ur heyrzt, að verið sé að yfir-
heyra hann. Hann er einn af
fimmtán, sem flytja á til fanga
nýlendunnar á Guyana.
— Hann var svo vongóður í
morgun. Hánn treysti á Carnot.
Gat hann ekki hjálpað honum?
— Nei, Camot hélt áfram að
vera hlutlaus, og það varð til
þess, að jakobinar gátu unnið
taflið, en ég er ekki kominn til
þess að rökræða þétta við þig.
Ég veit, að þú ert hugrökk. Ég
veit, að búið er að gefa út
handtökufyrirskipanir um ýmsa
ættingja eða ástvini þeirra, sem
dæmdir eru til útlegðar. Ég hefi
séð fyrsta listann — og nafn
þitt er á honum. Ef þú vilt kom
ast hjá að verða handtekin
skaltu ekki vera hér í nótt.
— Þarna sérðu, sagði hún
hljómlausri röddu, ólánið eltir
mig hvar sem ég fer.
— Karlotta mun gjarnan taka
við þér. ,
— Ég þakka, en ef á að taka
mig fasta verður mín fyrst leit-
að hér og þar næst í húsi mágs
mannsins míns.
Eftir nokkra þögn hélt hún á-
fram:
— Parna sérðu, Gaston, hvern
ig ég dregst inn í einhverja
strauma æ ofan í æ, strauma
sem bera mig með sér, án þéss
ég fái aftrað þVí. Geturðu ekk-
ert gert fyrir mig?
— Jú, ég get skrifað Bona-
! parte og krafist þess, að hann
jbeiti áhrifum sínum til þess a,ð
j hann beiti áhrifum sínum til
þess að Georges verði náðaður
bg að þú fáir frelsi.
— Jæja, þú lítur svo á, að
ég sé sama sem komin í fangelsi.
Þú ert vissulega gáfaður og hef-
tirivsiálf^afikzhæfileika til þess
að sjá fyrir óorðna hluti, en í
þetta skipti skjátlast þér. Ég
verð að komast héðan undir
Þeir hringdu allir í einu-----!
eins. Ég ætla mér nefnilega ekki
að láta handtaka mig. Komstu
í vagninum þínum? Gott og vel
— þá geturðu ekið mér. Bíddu
andartak.
Hún skaust upp í herbergi sitt
ásamt þemu sinni, sem hjálpaði
henni að fylla tösku af fatnaði.
Skartgripina setti hún í pyngju.
— Þjónninn tíar farangur henn
ar niður og 'út í vagninn og átti
erfitt með að dylja forvitni sína,
en áræddi ekki að spyrja neins
' -Það var1 farið' að Vl§na og
dimmt í garðinum, sem Gáston
og Karólírfa gengu um út að
T
A
R
Z
A
N
"THE VUPU KILLEI7
ALL MV HUNTEKSl'
SILL EXCLAIMEt7
1*11 ANGeiLY. 'TOMORKOW
*r±i- l'LL GET50ME MEN
ANC7—“
‘let's be
CALW,"SAI7
TAKZAN.
"WE PD NOT
IÍNOW THAT
THEY AKE
GUILTY/
...BUT INP’EEP
THEY WSRS
GUILTY, AN!7
EVEN NOW THE
LION WOKSHIPPEKS
GATHEZEP IN
THEIK VILLAGE
COMPO UNP--
THE PKELUPE
TOANOMINOUS
CEKEMONY.
Bill: „Menn af VUÐU-þjóð- saman mönnum og — — larz- — En VUDU mennirnir voru hin að undirbúa mikla athöfn.
flokknum drápu veiðimennina an: „Hægan, hægan. V'ið vitum ir seku. Um þetta leyti voru þeir
mína. Á morgun ætla ég að safna ekki hvort þeir eru hinir seku“. að safnast saman í þorpinu til
Barnasagan
KALLI
filmu'
fiskuriui:
CQt, MAITCN TOONCE*
-V*-
*
Jj
T -
PERMA, Garðsenda 21, simi 33968
Hárgreiðslu- og snyrtistofan
Dömur, hárgreiðda við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN,
Tjamargötu 10, Vonarstrætismegin,
t. .i 14662.
I lárgreiðslustcf an
HÁTÚNI 6, sími 15493.
Hárgreiðslu- o snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ,
Lauj^veg 11, sími 24616.
Hárgreiðsiustofan
SÓLEY
Sólvallagötu 72, simi 14853.
H„rgreiðslustofan
PIROLA
GreUisgötú 31, sími 14787.
Hárgrtiðslustofa
XSTURilÆJAR
Grenimel 9, sími i9218.
Hárgreiðslustofa
SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR,
Fre_, jugötu i,, sími 15799.
raæra^
Á meðan Kalli bisaði við að
koma hvalnum til Mudanooze,
biðu Tommi og stýrimaðurinn um
borð í Krák. „Ekkert nema erfiði
og mæða“. kvartaði stýrimaður-
inn, „nú er ég búinn að gera við
ellefu kúk-kúk klukkur, og þeir
eru ekki ennþá komnir til baka.
Það hlýtur að hafa komið eitt-
hvað fyrir þá.“ „Hann andvarp-
aði og greip „Fréttablys Mud-
anooze“. „Á hverjum degivpæli
ég í gegn um dagblaðið en finn
aldrei neiúar fréttir af slysum.
í dag segja þeir bara frá ein-
hverjum risahval sem flaug yfir
stíflu í Batavariu. Honum var
lyft upp af þyrilvængju og sleppt
aftur hinum megin við stífluna
og síðan hvarf hann“. í sam;
ili heyrðist mikið slcvamp rétt
hjá Krák. Tommi og stýrimaður-
inn hlupu upp á þilfar og !itu
yfir borðstokkinn. Geysistór hva!
þi!
Ihi:
ur kom „siglandi" og opnaði gin-
ið. „Þetta er skrímslið sem skrif
að er um í blaðinú"; stundi stýri
maðurinn upp. En nú kom
kunnugleg rödd frá gini hvals-
ins. ,,Ohoj“. >
rgreiðslu-.ofó ‘
KRISTÍNAR INGIMUNDAR-
DÓTTUR, Kirkjuhvoll, síml 15194.
dargreiðslustoia
AUSTURBÆJAR
(Maria Liuðmundsdóttir).
Laugaveg 13, sími 14656.
Niiddstol.. sama itaé —
/