Vísir - 22.01.1963, Blaðsíða 1
'
■
53. árg. — Þriðjudagur 22. janúar 1963. - 18. tbl.
Bmaslys /
arfírði
Hafn-
Skömmu fyrir hádcgi í gær varð
banaslys í Hafnarfirði, er sex ára
gömul telpa, Lára Ólafsdóttir, Mos-
barði 5, varð fyrir bifreið.
Sjónarvottar að þessu slysi virð-
ast engir hafa verið, a. m. k. hafði
Lára Ólafsdóttir.
Viku ógæftir
Nú er rúm vika liðin frá þvf
síld veiddist síðast, en það var
14. þ. m., og var þeirri sild
landað daginn eftir. — I fyrri-
nótt var Ióðað á síld í Jökul-
djúpi og á Kantinum, eins og
getið var í gær, og telja sjó-
menn víst, að síld fáist ef lægir.
Engir bátar voru á sjó i nótt
sem ieið vegna brælu. í morgun
var veður heldur hægara, SSV
3, og líkindi til, að reynt verði
að kasta í kvöld eða nótt, ef
ekki hvessir snögglega.
una í morgun. Það eina, sem v.it-
að er í sambandi við slysið er það,
að Lára litla hafði farið með ann-
arri telpu yngri inn í söluturninn
Björk. Þegar þær komu þaðan út
aftur skeði slysið. Var stórri vöru-
flutningabifreið ekið aftur á bak,
en telpurnar urðu fyrir henni. —
Minni telpan meiddist nokkuð, en
ekki alvarlega, en hin beið bana.
Var hún þó með lífsmarki þegar
bílstjórinn kom út, en lézt skömmu
síðar.
Bílstjórinn kvaðst sjálfur ekRert
hafa séð né heyrt fyrr en hann sá
barnið liggjandi við vinstri hlið
bílsins.
Aflusölur
Þorkell Máni seldi 196.7 lestir
af síld í gær i Cuxhaven fyrir
95.745 mörk og 53.9 lestir af
öðrum fiski fyrir samtals
144.018 mörk.
Víkingur seldi í Bremerhaven
177 lestir af sild fyrir 82.355
mörk og 90.7 lestir af öðrum
fiski fyrir 72.501 mark, samtals
fyrir 154.856 mörk.
Hér sést Jens Jónsson skipstjóri á Röðli fyrir sjórétti í Hafnarfirði í morgun. Lengst tii vinstri
á bak forseta sjóréttar, Jóns Finnssonar. Þá kemur Amljótur Bjömsson, Iögfræðingur skipstjórans
baksýn era þeir Guðmundur Pétursson lögfræðingur og Vilhjálmur Árnason, framkvæmdastjóri foS'
arafélagsins Venus. Lengst til hægri er skipstjórinn, Jens Jónsson.
Skipstjóri Röðuis fyrir sjórétti:
Vissi ekki hvaða efni
var ú kælikerfínu
Skipaskoðunarstjóri segirs
Hættið að aota
methylklórid
Vísir hefur fengið upplýsingar I unartogurunum, en síðan hefur
hjá Skipaskoðunarstjóra um það, nýtt kælikerfi, svonefnt Freon 12
að efnið Methylklórid muni ekki komið á markaðinn og verið sett
vera í kælikerfi margra togara. Það í flest skip. Er það skaðlaust.
var upphaflega í flestum nýsköp- I Frh á bls o
Sjópróf í Röðulsmálinu stjóri Birgir Andrésson
hófust í morgun í skrif- er veikur ásamt fleiri
stofu Bæjarfógetans í skipsmönnum.
Hafnarfirði. Voru þá Við réttarhöldin í morg
teknar skýrslur af skip- un lýsti skipstjórinn því.
stjóranum Jens Jóns- yfir, að hann hefði ekk-
syni og lj. stýrimanni ert vitað, hvaða efni
Magnúsi Pálssyni. Sjó- væri notað á kælikerfi
prófin halda síðan á- skipsins né hvaða eigin-
fram eftir hádegi og leika það hefði. Væru
kemur þá m. a. fyrir rétt það vélstjórar og eink-
inn Guðmundur Elías- um 1. vélstjóri sem
son 2. vélsíjóri en 1. vél hefðu alveg með það að
mrai i wmmm m—i "gera.
Öll fíugfélögin samþykktu
ódýrt fíug SAS frá
Skandinaviska flugfé-
lagið SAS hefur nú feng
ið leyfi allra flugfélaga
í IATA til að hefja ódýrt
farþegaflug yfir Atlants
hafið milli Norðurlanda
og New York með
skrúfuflugvélum.
Það er athyglisvert,
að leyfið gildir frá og
með 1. október n. k.
Kemur það heim við
þann orðróm, sem Vísir
hefur áður skýrt frá, að
þessar ódýru flugferðir
séu eingöngu bundnar
við vetrarflug.
Þetta endanlega leyfi hefur
fengizt í atkvæðagreiðslu meðal
70 flugfélaga í Evrópú og Am-
eríku. Ekkert þeirra greiddi at-
kvæði gegn tilmælum SAS.
Hins vegajr er eigi vitað hve
mörg þeirra sátu hjá.
Hinir lágu taxtar gilda bæði
fyrir farmiða aðra leið og báð-
ar, en eru einungis fyrir fólk,
sem búsett er í Danmörku, Nor
egi, Svíþjóð og Bandaríkjunum
Ekki fer vitað hve leyfið gildir
margar flugferðir.
Arne Wickberg, einn af for-
stjórum SAS, sagði við frétta-
menn, að með þessu samþykki
væri enn eitt sporið stigið í
áttina til ódýrra flugferða. Enn
væri þó erfiður þröskuldur eft-
ir, þar sem væri leyfi banda-
rísku flugmálastjórnarinnar til
að mega hefja flugferðirnar,
Hann sagði að SAS væri þegar
að hefja undirbúning og skipu-
lag áætlana flugsins. s
Þá sagði' hann, að anna'ð
hvort yrði flogið beint vestur
um haf eða með viðkomu í
Grænlandi og íslandi. Það væri
enn eigi búið að ákveða.
Skipstjórinn kvaðst hafa séð
hvar frystivélin væri og vijað
að ætlast væfi til þess að
hreinu lofti væri dælt inn í
klefann. Hitt hafði hann ekki
vitað að ætlazt væri til að ó-
Frh á bls 5
Fundir
Verkamannafélagið Dagsbrún
hélt stjórnarfund í gær og ræddi
þar eitthvað væntanlega samn-
inga við atvinnurekendur.
Framkvæmdanefnd Vinnuveit-
endasambands íslands heldur
fund í dag um sama mál, en eins
og kunnugt er hefir ekki verið
gert neitt samkomulag í Rvík
svipað og gert var á Akureyri.
Sameiginlegur fundur Dags-
brúnar og Vinnuveitendasam-
bandsins hafði ekki verið boð-
aður í morgun. Síðasti funduri
beggja aðila var haldinn s.l. f
fimmtudag.
I rT'’'7/f^y^.úUJIX ....Kll