Vísir - 22.01.1963, Page 8

Vísir - 22.01.1963, Page 8
8 sa V í S IR . Þriðjudagur 22. janúar 1963. Qtgefandi: Blaðaútgátan VISIR. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnai G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson Frétiastjóri: Þorsteinn 0. Thorarensen. Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3, Áskriftargjald er 55 'crónur á mánuði. I lausasölu 4 kr. eint. — Slmi 11660 (5 llnur). Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Skottstjórinn í Reykja- vík svarar spuraingum Vísis um skottaframtöl Hermann gleymdi Alþingi Beiðni um skattlækkun af þess- um sökum, má annað hvort færa í G-Iið á öftustu síðu framtals- ins, ellegar sækja um í sérstöku bréfi ásamt nauðsynlegum uppl. og vottorðum t. d. frá heimilis- lækni, ef um sjúkdóm er að ræða. Einnig má benda á, að ef ein- stæðir foreldrar eða aðrir ein- staklingar halda heimili og fram- færa þar skylduómaga sína, fá þeir kr. 10.000.00 frádregnar að viðbættum kr. 2.000.00 fyrir hvert barn. Hvað mega sjómenn draga frá? aðrar heimildir frá ýmsum stöð- um um tekjur og eignir, og allar þessar upplýsingar eru bornar saman við framtölin. Engu að síður er þess krafizt, enda nauð- synlegt, að framteljandi útfylli sjálfur alla þá Iiði framtalsins, Vandasamt verk? — Finnst ekki fólki alltof flókið og vandasamt að fylla skýrsluformið út? — Þar er náttúrlega spurt um marga hluti, og vandinn fyr- ir hvern og einn er meðal annars að átta sig á, hvaða atriði eða spurningar varða hann persónu- lega. En fólkið hefir nú orðið langa æfingu £ að telja fram og verður varla annað sagt en að aellur þorri framteljanda reyni að gera sér far um að útfylla fram- talið eins og til er ætlazt. — Hvaða atriði væru það helzt á framtalsblaðinu, sem skattstof- unni finnst valda misskilningi hjá framteljendum, ellegar vert væri að vekja sérstaka athygli á? — Það er auðvitað ekki hægt í fáum orðum að leiðbeina veru- lega um það, hvernig eigi að út- fylla framtalið, en þó mætti drepa á nokkur atriði, sem stund- um eru ekki athuguð nógu ræki- lega. Fyrsti dálkur framtalsins er Þessa dagana er framtal til skatts það mál, sem menn velta mest fyrir sér. Veldur það mörgum heila brotum og erfiðleikum. Ekkert svíður framsóknarmönnum sárar en þegar FÍ!inS^,1”1Ö.r^Uín ^e^ta V6ra minnzt er a brotthlaup Hermanns Jonassonar úr rík- ” J isstjórninni, er hann hafði siglt öllu í strand með dyggi a sgera ,° 1 j16 a Se™ legri hjálp kommúnista 1958. Ey8ir Tíminn heilli sMu aUðVxeld/S* “Ur (blaS,8 a sunnudagmn til þess að afsaka þessa framkomu . „ , . .. TT framsóknar, bá Ioks hún hafði fengi8 völdin. Er þa8 ■ Rc5'kJavlk Ha,ld”! S‘g * * . * , TT fussonar, og beðið hann að vonum, að reynt er að draga fioður yfir atferh Her- * . . , , , ,,, . , . ,,að svara spurnmgum um manns og svema hans, þvi sliks munu emdæmi 1 lýð- , , ® , . «• -i • « i * u «• • o , . ymsa þætti framtalsms. ræðisríki að loforð hafi verið íafn gersamlega svikm „ .**,.* u- - , - -xx. - x * j & & Fer viðtahð her a eftir. ems og þa atti ser stað. Skýring Tímans á hetjuleik Eysteins og Hermanns - Hvenær á að vera búið að er þessi: „Nú veit öll þjóðin að H. J. hafði gert þá , sk‘!_a Franíö™ þéirra, sem ekki samninga við vinnustéttirnar að gera ekki ráðstafanir hafa með höndum atvinnurekst- , ,, , ,, II ur, eiga að vera komin til skatt- i efnahagsmalum an samraðs og samstarfs við þær. J stofunnar fyrir ki. 12 að kveidi Að leggja þær tillögur í efnahagsmálum fyrir Alþingi, . 31 ianúar. Atvinnurekendur sem ASÍ þing hafði ekki aðeins neitað að fallast á J heldur neitað um frest til þess að ræða, hefðu verið MM M M ■■ Mt^MM M M MM, MMM MM M M grómtekin svik á þeim samningum“. Mm? Jm MkBtimBBjWB M Æjjjí Hvað felst á bak við þessi fögru orð Tímans? Æm, hPJfigW M MM ÆM W’Æ ÉjP W M M Æi Hermann telur það aldeilis sjálfsagt að hundsa lög- * MM IH M ■■ W M MM M ■ msF B B Bmffl gjafarsamkundu þjóðarinnar og ganga algjörlega fram hjá henni með tillögur sínar. En það er önnur sam- þurfa þó ekki að skiia fyrr en í kunda, sem hann sýnir meiri virðingu. Það er þing siðasta íagí 28 febrúar — Hverjir teljast atvinnurek- ASI. Það Is^tur hann hafa lokaorðið. endur I þessu sambandi? Um leið og þtagið fellir tillögur hans, hleypur hann g siá5s v“.S,(yHr* úr ráðherrastólnum og skilur skútuna eftir stjórn- spurna má benda á, að t. d. at- lausa. Og hvað felst á bak við „þing ASÍ“? Litill hóp- ur harðsvíraðra kommúnista, sem þar réðu lögum og skila framtöium fyrr en 1 febrúar. lofum. Þeir eru menmrmr sem Hermann let skipa ser ir frestir tii að skiia framtöium? fyrir verkum. Þjóðin skipti hann engu máli. Alþingi — heimiia skattstjóra # # # 30 veita rramtalsfresti, ef sér- var ekkl virt viðllts. staklega stendur á, t. d. ef menn Er hægt að hugsa sér meiri undirlægjuhátt við kommúnista? Er það fulltrúi íslenzkra bænda sem eða önnur óviðráðanieg atvik þannig hagar sér? Enga þingmenn áttu bændur á ASÍ fraa^a iTréttum‘timí! ín þíf þinginu. Það voru ekki hagsmunir þeirra sem þarna sem Þannig cr ástatt um, verða . • -* að láta sækja ura frest til skatt- VOrU látmr raoa. stofunnar cg gera grein fyrir á- Hér hefur Tíminn talað illilega af sér. Sjaldan hefur stæðum. hann opinberað kommúnistainnræti sitt sem þarna. Munu viðbrögð Eysteins í nýrri vinstri stjórn reynast Framtal of seint. , . TT . , .* —- Hvaða afleiðingar hefir það, hraustlegri en Hermanns og hans arið 1958? ef ekki er taiið fram eða það ) ekki gert á réttum tíma? — Ef framtal kemur of seint, er bætt við tekjur og eignir % hluta eða 25% og skattar og út- svör reiknuð samkvæmt því, einnig hækkar aðstöðugjald, ef um það er að ræða. Komi ekkert framtal, eru tekjur og eignir og allir skattar áætlaðir eftir ýmsum reglum, sem eiga að girða fyrir, að gjald- andi geti hagnazt á því að telja ekki fram. — Er það ekki nægilegt, þegar menn telja fram kaupið sitt, að vísa bara til þeirra manna eða fyrirtækja, sem þeir hafa unnið hjá, þar sem skattstofan fær þetta allt upp gefið? — Það er að vísu svo, að skattstofan fær launaskýrslur frá vinnuveitendum og alls konar sem hann varða, ella er framtalið ófullnægjandi. Þegar menn Iáta hjá líða að útfylla sjálfir kaup- upphæðina og treysta eingöngu á uppgjöf atvinnurekendans og launaspjaldskrár skattstofunnar, getur það kostað menn alls konar ónæði eftir á og oft skatthækk- anir. — Hvernig er það með börn og aðra ómaga, sem menn hafa á framfæri sínu, veitir skattstofan frádrátt í skatti vegna þeirra samkvæmt þeim heimildum, sem hún hefir aflað sér, eða þurfa menn sjálfir að gera grein fyrir þessu og sækja um það á fram- talinu? — Á framtalseyðublöðunum, sem send eru út og árituð í skýrsluvélum, eru tilfærð nöfn þeirra barna, sem framteljanda er ætlað að njóta frádráttar fyrir. Séu þessar uppl, ekki réttar, eða hafi bamafjöldi breytzt frá því, sem þar stendur, þarf framtelj- andi að leiðrétta það á framtal- inu. um eignir. 3. tölul., fasteignir, er alloft útfylltur á ófullnægjandi þátt, en allir, sem eiga hús eða íbúð, verða að færa hér inn götu- nafn, nr. og fasteignamatsverð eignarinnar. Sé um sameign að ræða, verður að tilfæra hlutfalls- legan eignarhluta framteljandans. Ýmsir telja ennþá innbú til eignar, en það er ekki lengur skattskylt. Svo. eru ýmsir, sem hættir til að blanda saman eigna liðunum peningar, inneignir og útistandandi skuldir, en þessu þrennu verður að halda algerlega aðskildu. — Er ekki sparifé skattfrjálst? — Þeir, sem ekkert skulda, þurfa hvorki að greiða skatt af innstæðum sínum í bönkum og sparisjóðum né af vöxtum af því fé. Hinir, sem skulda, þurfa ekki að greiða skatt af þeim hluta Er Ulbrichf valmenni? Austri Þjóðviljans verður ókvæða við sökum er- indis, er fréttastjóri Vísis flutti um Ulbricht og ágæti hans nýlega í útvarpið. En ef hann leggur ekki trúnað á orð Þ. Th., ætti hann að spyrja SÍA mennina ítar- legar um verk stjórnarinnar í Pankow. Og ef þeir skyldu svara því einu til að leyniskýrslan hefði þegar verið birt, mætti hann reyna að leita fregna hjá þeim milljónum landa Ulbrichts sem flúið hafa sæluríki hans. Því sannleikann má finna víðar en í Ríkisútvarp- inu, ef vel er leitað. Frádráttur vegna ómaga. — En hvernig er með frádrátt eða lækkun á skatti vegna barna, sem ekki eru hjá framteljanda, en hann-greiðir meðlag með? — Á forsíðu framtalsins er sérstök eyða til útfyllingar um þetta atriði, og er nauðsynlegt að skrifa allar upplýsingar, sem þar er krafizt. — Hvað er að segja um aðra ómaga en börn á framfærslu- aldri? — Hafi framteljandi foreldra eða aðra vandamenn á framfæri sínu, svo sem uppkomin börn, sem haldin eru langvinnum sjúk- dómum, getúr hann farið fram á að fá skattalækkanir þess vegna. Hvað ef bíllinn eyðileggst?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.