Vísir - 24.01.1963, Side 15
V i SIR . Fimmtudagur 24. janúar 1963.
/5
Karólína reyndi að draga and
ann djúpt. Henni fannst hún
vart hafa mátt til að hreyfa
blævænginn, sem hún hélt á,
en gerði það þó í von um ein-
hvern svala. Brátt teygði hún
úr sér. Það var ekki um annað
að ræða en duga eða drepast.
ingur, gildvaxin nokkuð, og um-
vafin ótal baðmullarpilsum, en
léttklæddari hið efra og með
sjal á herðum. Það skein í mjall
hvítar tennur konunnar og varir
hennar voru fjólubláar á lit. Var
hér komin saumakona sú, sem
saumaði fyrir /rúr embættis-
Hún var í þunnum náttkjól og manna og kaupsýslumanna.
með morgunskó á fótum, því að - Frúin verður áreiðanlega
hinir innbornu mega ekki sjá ánægð, sagði hún og hallaði
nakta fætur hennar, en svo er undir flatt, er hún virti 'fyrir
hún líka hrædd við nöðrur. sér tvo kjóla, sem hún hafði
Fyrsta daginn, sem hún var saumað fyrir Karólínu. Og svo
þarna, hafði hún stigið á njiðru. bætti hún við:
Rétt áður hafði hún heyrt hvin ..... Frúin mun bera af öllum.
svipuólar. Það hlaut að hafa ver Veizlu átti að halda hj'á lands-
ið Saya, sem var að drepa höfðingjanum þá um kvöldið og
slöngu í stiganum. Karólína hafði skiljanlega haft
í forsalnum varð Karólína mikinn áhuga fyrir, að kjólarn-
þess vör, að Saya myndi hafa ir, sem hún hafði beðið um fyrir
gengið gegnum forSalinn rétt áð nokkrum vikum, yrðu tilbúnir í
ur, því að súr svitalykt eimdi' tæka tíð, - ella borga ég þá
þar eftir. Saya hafði drepið ekki, — hafði hún sagt. Sauma-
slönguna, en skilið hana eftir í | konan hafði starað á hana for-
stiganum. viða. — Þarna lá ekkert á, eng-
Þegar Karólína kom niður,
1 sökum þess hve 'sólarbirtan var
sterk.
í setustofunni, sem í _vgr
varð hún að kipra saman auguffT1 Jiafðþ; tqjcið ,jil greina hinar
furðúlegú kenjar þessarar
frönsku konu.
Karólína var ánægð með kjól
meira af húsgögnum en rúm var; ana og greiðir fyrir þá án þess
fyrir og auk þess ósmekklega | að þrefa um verðið. Frá því
fyrir komið, beið hennar kona ] hún .kom hafa peningarnir runn
nokkur, auðsjáanlega kynblend-1 ið sem sandur milli fingra henni.
inn var að flýta sér, en hún
Hún á jafnan bágt með að
standast freistinguna, ef hana
langar til þess að kaupa eitt-
hvað, og svo er allt svo hlægi-
lega ódýrt, og henni finnst hún
vera auðug, vegna þess að það
var engin smáupphæð, sem hún
hafði haft með sér. Hún hafði
leigt sér hús mílu vegar frá
Cayenne, því að hún hafði á-
lyktað að hitinn myndi ekki
vera eins kveljandi þar og inni
í bænum, og svo hafði hún gert
sér vonir um, að geta farið í sjó
nakin, en þess naut hún jafnan,
— og án þess hún þyrfti að
óttast, að nokkur væri á gægj-
um. Hún hafði þegar veitt því
athygli, að franska fólkið í Cay-
enne fór aldrei í sjó — blökku-
fólkið var stöðugt að skvampa
þar og var einrátt í fjöíunum.
Nokkru eftir að hún var flutt
í húsið, datt það í hana að fara
í sjó. Hún gekk niður að strönd-
inni, sá engan á ferli, fór úr
hverri spjör i skyndi. Henni
þótti gott, er svalinn lék um
nakinn líkamann, en nærri sam-
stundis urðu alls konar flugur
nærgöngular, svo að hún óð
þegar út í og fannst notalegt, er
saltur sjórinn kældi líkama henn
ar. Þetta minnti hana á bernsku
dagana héima í Brétagne. Furðu
1 fljótt snardýpkaði og nú reyndi
hún, að hér var sjórinn allt öðru
vísi en við Frakklandsstrendur.
Henni fannst allt í einu sem
hún synti í slímkenndum vökva,
og henni fannst það andstyggi-
legt. Hún hafði verið aðvöruð
gegn hákarlahættunni, en ekki
sævargróðrinum við strend-
urnar. Hún varð gripin fáti
af hræðslu o^ lá við drukknun,
en hún gat þó svamlað og staul-
ast á land, veinandi og grátandi.
Hún var ekki orðin þurr, er hún
fann, að einhver horfði á hana.
Hún leit í kringum sig og sá
andlit blökkumanns, en hann
hvarf í skyndi, er hann sá, að
©PIB
COPfNHAGEN
Sýningarnar eru alltaf a6 verða verri og verri, ég ætla aB reyna
hina skúffuna.
hún hafði orðið hans vör. Flýtti
hún sér í fötin og eftir það á-
ræddi hún ekki að fara í sjó.
Saumakonan var því vön, að
frúrnár slægju henni gullhamra
fyrir saumaskapinn — gullhamr
arnir voru enn mikilvægari en
aurarnir sem hún fékk, og
saumakonan skildi hið fjarræná
tillit Karólínu svo, að hún væri
óánægð. Hún spurði hvort kjól-
amir væru ekki fallegir og vildi
blátt áfram ekki fara fyrr en
hún fékk þá viðurkenningu, sem
hún þóttist hafa til unnið. Karó-
línu skildist brátt hvað klukkan
T
A
R
Z
A
N
■"THERE WIUA- 5E
NO ttOKE 91C0P-
SKSP’" STATEf
„THE VU7U ICINð.
k"THE WHITES
v KAVE LEARNEI7
ALESSON."
ASRUf’TLYv UNEXP’ECTEPLYv
THE K.ING STUMBLE7 ANP
FELL| CRACK.ING HIS
HEA7 AGAINST THE
5I7E Tup
'VOU AfLE AKI 017 FOOlI'
SCREAIAEF JAPA, SHOVING
HIS FATHEK ASIFE IN
ANGER--
„Það munu ekki verða meiri láta sér þetta að kenningu verða“.
blóðsúthellingar", fullyrti VUDU- „Þú er gamall asni“, hrópaði
konungurinn. „Hinir hvítu munu Japa 9g í reiði sinni hratt hann
föður sínum til hliðar. Konungur-
inn féll og í fallinu slóst höfuð
hans við hásætið.
Barnasagar
KALLI
sujg supv
filmu-
fiskurimi
Bizniz, sem var ekki búinn að
jafna sig eftir hláturinn tók pakk-
ann, sem var einu sinni hvalur,
og stakk honum undir hendina.
„Tíuþúsund hákarlar", hrópaði
Kalli fokvondur, „hvers vegna
sögðuð þér okkur ekki frá því
fyrr?, svo að við hefðum losnað
við alla þessa erfiðleika og hætt-
ur?“ „Auglýsing, herra mínir, aug
lýsingu. Nú veit allur heim-
urinn um súperskópfiskinn minn,
allir heyra um hann. Kvikmyndin
sem við ætlum nú að fara að
taka verður stór sigur fyrir okk-
ur. Og ég ítreka þakkir mínar til
ykkar“. Og áður en sjómennirnir
höfðu áttað sig var Ameríkaninn
horfinn.
.Tíuþúsundhákarlar", sagði
Kalli, „já, það sem þessi land-
krabbar gera ekki í auglýsinga-
skyni“. Svo Ijómaði hann allur:
„En þeir borguðu þó fyrir sig“,
sagði hann og tók fram seðla-
veskið, þar sem 50.000 dollararnir
hans voru, vel geymdir.
Endir.
sló., flýtti sér að hæla henni, og
fór þá saumakonan harðánægð.
Því næst kallaði Karólína á Sayu
og skammaði hana fyrir, að hafa
ekki farið burt með slönguhræ-
ið. Saya fór að skæla og Karó-
lína sagði gremjulega:
— Hættu þessu væli og hjálp-
aðu mér að búa mig, en segðu
fyrst ökumanninum, að ég verði
að leggja af stað klukkan sjö.
Og á tilteknum tíma ók hún
af stað. Því nær sem kom bæn-
um því fleiri blökkumenn voru
á ferli. Þetta var líka sá tími.
sem þeir voru á leið til kvöld-
skemmtistaða sinna, sem voru
margir og ólíkir. Karlmenn
gengu með barðastóra hatta á
höfðum, en naktir að beltisstað,
en það fór eftir efnum kvenna
hve mörgum baðmullarpilsum
þær voru í — því fleiri pils því
meiri efni. Innanum voru gleði-
konur, sem klæddar voru flegn-
um, hálfopnum morgunkjólum
og engu öðru.
Ekillinn stökk úr sæti sínu, er
f húsgarð landshöfðingja kom,
til þess að aðstoða hana að
stíga úr vagninum, og varð
henni ekki um sel, er hún sá
svip hans, því að ekkí gat hann
dulið girnd sína.
Landshöfðingjabústaðurinn var
af steini ger, en slík hús þarna á
eynni mátti telja á fingrum sér.
Fyrir framan húsið var flöt ofan
garðbrekku og á flötinni stóðu
blökkumenn og héldu blysum
hátt á loft, Karólína var brátt
umvafin þessari ljósadýrð. De,
Labelle höfuðsmaður bauð hana
velkomna. Hann var klæddur
snjáðum einkennisbúningi. Þau
gengu hlið við hlið inn í mót-
Odýr
vinnuföt
■p
* I M |