Vísir - 08.02.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 8. febrúar 1963.
5
Tvær nýjar bækur eftir
Matthías Jóhannessen
'■Stjóraendur þáttarins Efst á baugi, Tómas Karlsson og Björgvin'*
NGuðmundsson. í
5//
EFST A BAUGI
í 100. SKIPTI
í kvöld verður 100. þátturinn
„Efst á baugi“ í útvarpinu f um-
sjá þeirra blaðamanna Björgvins
Guðmundssonar og Tómasar
Karlssonar. Hafa þeir nú annazt
þennan þátt í meir en tvö ár.
Þátturinn fjallar eins og út-
varpshlustendum er kunnugt um
allt það helzta sem gerist hverju
sinni úti í heimi og hefur hann
ætíð verið hinn fjölbreyttasti,
gefið gott yfirlit yfir helztu at-
burði og þróun heimsstjórnmál-
anna og leyft hlustendum að
fylgjast með því sem kemur
hverju sinni fyrir frægt fólk,
bæði stjómmálamenn, menning-
arfrömuði, milljónamæringa og
filmstjörnur. Með þessari fjöl-
breytni hefur þeim félögum tek-
izt að halda þættinum léttum og
skemmtilegum.
í vetur hafa þeir tekið upp á
þeirri nýjung að fá erienda
fréttamenn frá ýmsum dagblöð-
um tii að flytja stutta þætti um
það, sem þeim finnst athyglis-
verðast í fréttunum hverju sinni
og nú í kvöld munu fjórir rit-
stjórar koma fram í þættinum
og segja álit sitt á viðhorfum
í Evrópu eftir að slitnað hefur
upp úr samningaviðræðum
Breta og Efnahagsbandalagsins.
.V.V/AW.V.W.V.V.W.V.V.W/.W.VV.V.V.W.V.V.V,
Meistaraskóliim
tekiaa til starfa
í gær komu út á forlagi Helga-
íells tvær nýjar bækur eftir Matth
ías Johannessen, og eru þá komn-
ar út eftir hann alls 10 bækur,
frá þv£ að hann hóf rithöfundar-
feril sinn með ljóðabókinni Borg-
in hló árið 1958. Þessar 2 nýju
bækur Matthíasar heita Hugleið-
ingar og viðtöl og ljóðabókin Vor
úr vetri.
Ljóðabókin Vor úr vetri er 61
bls. að stærð og hefur að geyma
26 kvæði, sem öll eru ort i hefð-
bundnum stíl. Hér mun vera um
eins konar framhald að ræða af
síðustu Ijóðabók höfundar Jörð úr
ægi; þó sú bók sé öll í hinu frjálsa
formi. Gunnlaugur Scheving hef-
ur teiknað allmargar myndir í bók-
ina.
Hugleiðingar og viðtöl er allstór
bók, eða 263 bls. Skiptist hún £ 13
kafla, sem heita: Þögn og bylting,
Ein skoðun, Brot úr dagbók, Gegn-
um trektina, Trú og kommúnism-
inn, Og samt snýst hún, List og
móðurmjólk, Pasternak, Talað við
tvö skáld. Oskuhaugar mannlifsins,
Velferðarríkið og siðasti kaflinn
Steinn Steinarr. Víða er komið við
í þessum hugleiðingum og viðtöl-
um, sumt hefur birzt áður, en
80 méllj. —
Framhald af bls. 16.
un við kjör á almennum vinnu-
markaði eru laun í 4. flokki ákveð-
in með hliðsjón af launataxta Dags
brúnar fyrir almenna verkamanna-
vinnu, en í þeim flokki eru t. d.
aðstoðarmenn i vörugeymslum.
Lauii i 9. flokki eru á sama hátt
ákvgðin sem næsti því sem iðnað-
armenn hafa samkv. vikukaups-
samningum á hinum almenna
vinnumarkaði. Erfiðara er um við-
miðun við almennan vinnumarkað,
að því er varðar efri flokkana, þar
eð hliðstæður eru þar fáar fyrir
hendi.
Fjölgun launaflokkanna er við
það miðuð, að unnt sé að taka
meira tillit til menntunar, ábyrgðar
og sérhæfni starfsmanna en nú er
gert. Störf rikisstarfsmanna verða
stöðugt margbreytilegri, stofnanir
stækka, verkaskipting og kröfur
um menntun aukast. Þessari þró-
un fylgir þörf á auknum launamis-
mun.
Launaflokkafjölgunin hefur ó-
hjákvæmilega I för með sér hækk-
un launa hjá hluta starfsmanna og
mismunandi mikla, enda mun sú
skoðun hafa hlotið almenna við-
urkenningu, að launamunur sé nú
minni hjá ríkisstarfsmönnum en
heppilegt geti talizt. Ganga þó til-
lögurnar í þessu efni mun
skemmra en kröfur Kjararáðs.
Samninganefnd ríkisins hefur á-
ætlað, að meðallaunahækkun skv.
tillögunum sé 15 — 16% og út-
gjaldaaukning ríkissjóðs af þessum
sökum nemi um 80 millj. króna á
ári.
Hér fara á eftir nokkur dæmi
um þær launabreytingar, sem til-
lögumar hafa í för með sér.
Talsímakonur við innanlands-
þjónustu eru skv. núgildandi Iauna
lögum í 13. flokki, hækka í 12.
flokk og komast i hámark þess
flokks eftir 6 ára starf. Byrjunar-
Iaunin eru kr. 4048 á mán. og há-
markslaun kr. 5517 eftir 6 ára
starf.
Samkvæmt tillögum verða tal-
símakonur við innanlandsþjónustu
í tveim flokkum 4, og 6. Bvriunar-
laun í 4. flokki eru kr. 5000 á
mán., eða 24% hærri en núver-
andi byrjunarlaun. Laun eftir 3 ár
verða kr. 5500 eða sem næst jöfn
núverandi hámarkslaunum. Laun
eftir 10 ára starf verða kr. 5750
Matthías Johannessen.
meiri hluti bókarinnar er þó nýr
af nálinni. Hún er tileinkuð Valtý
Stefánssyni, ritstjóra.
Báðar eru bækurar tilorðnar á
síðustu tveimur árum.
eða 4% hærri en núverandi há-
marslaun.
Þær talsímakonur, sem fara i
6. floklr, fá í byrjunarlaun kr. 5500
á mánuði, sem er 36% hærra en
núverandi byrjunarlaun. Eftir 3ja
ára starf komast Iaunin upp í kr.
6000, sem er 9% hærra en núver-
andi hámarkslaun, og eftir 10 ára
starf verða launin kr. 6300 á mán-
uði eðí T4% háerri en núverandi
hámarkslaun.
Lögregluþjónar. Þeir eru nú i
10. launaflokki með byrjunarlaun
kr. 4876 á mán. og hækka £ kr.
6351 eftir 4ra ára starf. Skv. til-
lögunum eru lögregluþjónar í 9.
flokki með byrjunarlaun kr. 6250
eða 28% hærri en núverandi byrj-
unarlaun. Eftir þrjú ár eru launin
komin upp í kr. 6800, sem er 7%
hærra en núverandi hámarkslaun,
og eftir 10 ár verða launin kr.
7150 eða 13% hærri en núverandi
hámarkslaun.
Hjúkrunarkonur eru nú í 11.
launaflokki, flytjast í 10. flokk og
komast £ hámark þess flokks eftir
6 ára starf. Byrjunarlaun eru kr.
4406 á mánuði, en hámarkslaun
kr. 6351.
Skv. tillögunum eru hjúkrunar-
konur I 11. Iaunaflokki, með byrj-
unariaun kr. 6800 á mán. eða 54%
hærri en núverandi byrjunarlaun.
Laun eftir 3 ár verða kr. 7400 eða
17% hærri en núverandi hámarks-
laun og eftir 10 ár kr. 7750, sem
er 22% hærra en núverandi há-
markslaun.
Barnakennarar eru nú í 9. launa-
flokki með byrjunarlaun kr. 4876
& mán. og hámarkslaun kr. 6783
eftir 4ra ára starf. Skv. tillögun'um
eru bamakennarar í 12. flokki með
byrjunarlaun kr. 7100 á mán., sem
er 46% hærra en núverandi byrj-
unarlaun. Laun eftir 3 ár eru kr.
7700 eða 13% hærri en núverandi
hámarkslaun, og eftir 10 ára starf
eru launin kr. 8100 eða 19% hærri
en núverandi hámarkslaun skv.
Iaunalögum.
Löglærðir fulltrúar hjá sýslu-
mönnum og bæjarfógetum eru í
7. launaflokki með byrjunarlaun
kr. 5858 á mán. og hámarkriaun
kr. 7770 eftir 4ra ára starf Skv
tillögunum verða beir í 18. launa-
flokki neð bvrmnarlaun kr O^OO,
sem er 60% hækkun, kr. 10200
eftir 3 ár eða 31% hærra en nú-
verandi hámarkslaun og kr. 10700
eftir 10 ára starf, sem er 38%
hækkun frá únverandi hámarks-
launum.
Náttúrufræðingar hjá Atvinnu-
deild Háskólans o. fl. stofnunum
eru nú í 6. launaflokki með kr.
8263 í mánaðarlaun. Skv. tillögun-
um verða þeir í 19. launaflokki
með byrjunarlaun kr. 9950, kr.
10850 eftir 3 ár og kr. 11400 eftir
10 ár. Hækkunin er 20%, 31%
og 38% eftir því hvort miðað er
við byrjunarlaun, laun eftir 3 ár
eða eftir 10 ár.
Prófessorar eru nú í 4. launa-
flokki með 9743 kr. I mánaðarlaun.
Skv. tillögunum eru þeir i 23.
launaflokki með kr. 12850 í mán-
aðarlaun. Hækkunin er 32%. Eftir
10 ár verða launin kr. 13500 á
mán., sem er 39% hækkun.
Ráðuneytisstjórar, biskup, Iand-
læknir o. fl. eru nú i 3. launa-
flokki með kr. 10545 á mánuði í
laun. Þeir verða £ 25. launaflokki
með mánaðarlaun kr. 14000, og er
það 33% hækkun. Eftir 10 ára
starf verða launin 14700 eða 39%
hærri en núverandi laun.
Endurbætur —
Framhald af bls. 16.
leysa með einhverjum hætu, þar
sem núverandi flugfloti þeirra,
5 Cloudmastervélar muni ekki
geta annað eftirspurninni. Þessi
aukning stafar m. a. af þeirri
auglýsingu, sem félagið hefur
hlotið vegna deilnanna við SAS.
Engin ákvörðun hefur enn verið
tekin um það, hvernig þetta mál
verði leyst, hvort keypt verði
ný flugvél eða tekin á leigu.
Þá er skýrt frá því i annarri
frétt, að Bjöm Pálsson flugmað-
ur sé búinn að festa kaup á
nýrri 15 farþega flugvél, sem á
að fljúga til ýmissa staða, sem
ekki hafa fullkomna flugvelli.
Enn fremur er vitað, að flug-
félagið Flugsýn hefur þegar
keypt eina flugvél í Bandaríkj-
unum og hefur hug á að fá sér
aðra, auk þess sem einkaflug-
menn munu vera að hugsa um
flugvélakaup.
Síldarverksm. —
Framhald af bls. 1.
mönnum og sýnir það eitt út
af fyrir sig hver hugur er í
mönnum. í ráði er að reisa nýj-
ar síldarverksmiðjur í ár á
tveimur stöðum austanlands,
á Borgarfirði og Breiðdalsvík,
og fullgera og endurbæta ýmsar
verksmiðjur, sem fyrir eru.
Miklar endurbætur verða
gerðar á Síldarverksmiðjum rík-
isins á Siglufirði og munu af-
köst þeirra aukast við það ,en
sumar þessara verksmiðja eru
orðnar gamlar og þarfnast end-
urnýjunar. Einnig verða gerðar
ýmsar endurbætur á verksmiðj-
unni Rauðku á Siglufirði.
Þá verða gerðar endurbætur
á verksmiðjunni á Raufarhöfn
svo og verksmiðjurnar á Bakka-
firði og Seyðisfirði fullgerðar,
en þær voru reistar i fyrra og
vannst þá ekki tími til að ljúka
öllum frágangi. Loks er þess að
geta, að Aðalsteinn Jónsson á
Eskifirði ætlar að stækka síld-
arverksmiðju sína og endurbæta
og fleira er í deiglunni í þessum
málum.
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 17 Simi 13354
Meistaraskólinn hóf starfsemi
sína fyrir nokkrum dögum í Iðn-
skólanum. í fyrra átti að reka
skólann, en tókst ekki vegna lé-
legrar aðsóknar.
í þetta sinn eru 50 nemendur,
trésmiðir og múrarar, sem hyggjast
sækja um leyfi til borgaryfirvald-
anna til að fá að standa fyrir bygg-
ingarstarfsemi í Reykjavik. Kennsl
Þótt enn sé hríðarveður í
Skotlandi og allir vegir tepptir
milli Skotlands og Englands lít-
ur út fyrir, að vetrarveðráttan
sé nú að syngja sitt síðasta vers
að sinni í álfunni. I gær fór að
hlána vestan til á Englandi og
búizt við að hlákubeltið muni
færast vfir mikinn hluta lands-
ins í dag Menn éttast nú vatna-
vexti og verðir eru t. d. rii" all-
ar ár í Devon op viðár.
Á meginlandinu allt austur i
Rússland er hláka og syðst í
Ukrainu orðið svo hlýtt, að
an í skólanum miðast við þetta.
Kennarar eru um 15—20 talsins.
Þór Sandholt, skólastjóri Iðn-
skólans, upphafsmaður að Meist-
araskólanum sagði Vísi í morgun
að Meistaraskólinn væri visir að
fullkomnari skóla fyrir þá, sem
vildu stunda framhaídsnám í iðn-
greinum sínum.
menn eru teknir að iðka sjóböð.
Nyrzt á meginlandinu eru þó
enn kuldar og í gærkvöldi og
nótt fór eitt mesta hríðarveður
í mörg ár yfir Skotland og
hríðaði þar enn, er síðast frétt-
ist. Þúsundir einka- og vörubíla
eru á kafi- i fönn, járnbrautar-
lestir hafa stöðvazt, eða eru
langt á eftir áætlun, og í ein-
migruðum bæjum og flugstöðv-
um hafa farbegar svo hundruð-
um skiptir tafizt dægrum sam-
an.
Hláka úti í áHu