Vísir - 08.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 08.02.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 8. febrúar 1963. 11 IIÍJTÍ' borgin í dag Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — IVæturlæknir kl. 18—8, sími 15030 (Meyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema la. ardaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 2.—9 febrúar er f Laugavegs Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20 00 íltvarpið Föstudagur 8. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. 17.40 Framburðarkennsla í esper- anto og spænsku. 18.00 „ Þeir gerðu garðinn fræg- an“: Guðmundur M. Þorláks- son talar um Björn Gunn- laugsson höfund Njólu. 20.00 Erindi: Um almenningshluta- ■ félög (Eyjólfur Konráð Jóns- -<n'ff&P ritstjóri). 20.25 Tónleikar. 20.35 f ljóði, — þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar. 21.00 Tónlelkar. 21.10 Leikh áspistill (Sveinn Einars son fil. kand.). 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að- all“ eftir Þórberg Þórðarson IV. (Höfundur les). 22.10 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.20 Dagskrárlok. Auðvitað veit ég að það er morgunmatur eftir korter — en ég er bara að auka matarlystina. Fimbulvetur í Evrópu Fimbulvetur mikill hefur verið á meginlandi Evrópu undanfarið, en fregnir frá V-Þýzkalandi geta þess sérstaklega, að aldrei hafi verið um rafmagnstruflanir eða skort að Fimdahöld Húsmæðrafélag Reykjavíkur vil minna konur á fundinn 11. þ.m. kí. 8,30 í Breiðfifðingabúí," úþþT. Skemmtiatriði: Jeikþáttur,, unplegb ur, að ógleymdum fegurðarsérfræð ingi frá snyrtistofunni Valhöll. Kon ur notið þetta tækifæri og fjöl- mennið. Flugféfogið bætir við flugmönnum — Við bætum líklega við tveim- ur flugmönnum núna á næstunni, sagði Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugfélags íslands, og það verður í samnæmi við aukningu þá sem verður þegar Færeyjaflugið hefst. Ekki býst ég þó við að nýju flugmennirnir verði látnir fljúga til Færeyja. Einnig mun verða tekin á leigu tveggja hreyfla DC-3 flugvél til þeirra nota, en flugvöllurinn í Fær- eyjum þolir ekki stærri vélar. Þrjátíu og fimm flugmenn eru nú starfandi við flugfélagið, og er flugvélakostur þess 10 vélar. ræða þar í Iandi af völdum veðurs að undanfömu. Raforkuframleiðsla V.-Þýzkalands jókst líka úr 14 millj. kilóvatta í 29 milljónir kw. á tímabilinu 1952-61. Hins vegar hef- ir verið sár skortur á rafmagni í A-Þýzkalandi, svo að stjóm UI- brichts hefir neyðzt til að Ioka bæði verksmiðjum og skólum f stómm stíl vegna skorts á kolum til að knýja raforkuverin.. 5>kóla- fólk og verksmiðjustarfsmenn,,voru siSán’sehdír f kofahámutnar til að vinna kol. í Weimar og öðmm borg um Þýzkalands, neyddust yfirvöld- in jafnvel til að taka upp skömmt- un á neyzluvatni. — Myndin sýnir starfsmenn rafveitna V-Þýzkalands aðgæta, að allt sé í lagi f spennu- breyti. uuuUUUUUUU # f □ ODCI □DDE3DDDDDDDDD □□□□□□□□□□ □□□£33 □□□□DQ □□□□□□□ u v ^ Q □ □ § stjörnuspá = □ W n □ . □ | morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20 Þar eð þreyta mun Ieita á þig apríl: Ýmsir óvæntinr atburðir síðari hluta dagsins þá er þér síðari hluta dagsins geta haft ráðlegt að leita sem mest hvfld þreytandi áhrif á þig og þér ar og taka kvöldstundunum væri því ráðlegast að taka með ró. Lestur góðrar bókar kvöldinu með ró og hlusta á hagstæður. útvarpið. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: Nautið, 21. aprfl til 21. mai: Þátttaka í félagslffinu eða sam- 5 □ □ a □ □ □ □ □ Óvæntir atburðir síðari hluta vera með vinum þínum og kunn dagsins geta sett svip sinn á ingjum er undir hagstæðum á- fábreytni hversdagsleikans. Af- hrifum í dag. Skemmtilegir at- stöður heillavænlegar til burðir munu setja svip sinn á skemmtana í kvöld. kvöldið. Tvíburamir, 22. maí til 21. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. 5 Frístundum dagsins væri lang des,: hefur góð skilyrði til “ bezt varið heima til lagfæringar að efia hróður þinn og álit út □ á því sem miður hefur farið á á við...f da« m.eð övenjulegu heimilinu og svo væri ágætt snJ°úu afreki. Ráðleggingar □ að bjóða einhverjum heim f þér reyndari manna munu koma □ kvöld. þér vel nú. Krabbinn, 22. júnf til 23 júlf: 22 des' ,tii 20' Deginum væri vel varið til þess ,hnagS“' Vfnf ffir að taka sér fyrir hendur smá £lg að taka t?ér ,smá ferð á ferð til náinna ættingja eða jafn ,h“duri dag. “ vma kunn- vel nágrannanna. Skemmtilegir 1.ngif eða.. einhverra; sem Þú atburðir setja svip sinn á dag- v;g y * 3 kianda §eðl mn' Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Ljómð, 24. júlf til 23. ágúst: febr.; Horfur eru á að deginum Deginum væri vel vanð til að þurfi að verja að einhverju leyti dytta að e.gnum þfnum, sér- til fjármálahugleiðinga og oft E staldega ef þú átt aste.gn því má segja að óð rág ^ dýr § margt hefur far.ð aflaga að und og það held é að ildj eiJ g anfornu og þarfnast viðgeðar. um daginn { dag 6 g Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fiskarnir, 20: febr. tii 20. jíj Þú hefur allar aðstæður til að marz: Þú ættir að leita til maka □ 2 láta ljós þitt skína í dag, þar þíns eða félaga um tillögur á Skip in Hvassafell er í Gdynia, fer það- an 11. þ.m. til írlands. Amarfell fer væntanlega á morg un frá Bremerhaven til Bromb- horoug. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Glouce- ster áleiðis til Reykjavfkur. Dísafell er í Reykjavík. Litlafell er væntanlegt til Reykja víkur á morgun frá Breiðafirði. Helgafell er í Odda í Noregi Hamrafell fór 1. þ.m. frá Reykja vík áleiðis til Aruba. Stapafell fór 6. þ.m. frá Hval- firði áleiðis til Manchester. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Q C Li .. g eð Máninn gengur inn f þitt hvern hátt bezt sé að verja □ merki f dag. Gefðu öðrum til frfstundum dagsins. Þér væri □ kynna frumlegar skoðanir þínar ráðlegast að beygja sig undir n Vogin, 24. sept. til 23. okt: vilja þeirra. □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□£]□□□□□□ .ttiDQQaac ílo éjri •'öri nöuðiod Pakkir fyrir brjóstsykurinn Skömmu fyrir jól skýiði Vfsir frá þvf, að amerískir flugmenn úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli hefðu farið f sérstakan flugleiðang ur til hins einangraða eskimóa- þorps Scoresbysunds á austur- strönd Grænlands og varpað niður stórum bögglum með brjóstsykri, karamellum og öðru sælgæti. Hafði hópur eskimóabarna komið hlaup- andi út úr þorpinu og fagnað þess- ari sendingu. Nú skýrir blað Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, White Falcon, frá þvf, að flugmönnunum *hefði borizt þakkarskeyti fyrir hugulsem ina frá oddvita sveitarfélagsins f Scoresbysundi. Skeytið hljóðar svo: — Þakka ykkur kærlega fyrir hugulsemina að kasta niður gjöfum til barnanna f Scoresbysundi. Þið getið verið vissir um að við kunnum að meta slíkar sendingar. Undirskrift: Elvig Nielsen oddviti. Sjonvárpið 17.00 17.30 18.00 18.15 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.30 Föstudagur 8. febrúar. So This Is Hollywood Password Afrts News Greatest Dramas Lucký Lager Sports Time Current Events Tennessee Ernie Ford Show Talent Scouts American Heritage Music On Ice Northern Lights Playhouse „In Old Sacramento Final Edition News Félasrslíf Óháði söfnuðurinn: Munið þorra- fagnaðinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut n.k. laugardagskvöld kl. 7. Góð skemmtiatriði. m a. skemmtir Ómar Ragnarsson dansað á eftir Aðgöngumiðar sa*k- ist fyrir föstudagskvöld í Verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. Heitið er á safnaðarfólk að fjöi- menna og taka með sér gesti. Gamli maðurinn: .Stöðva lyft una? Hvað um hinn manninn?“ Kenton: „Hann hefur got’ þessu, Ieyfið honum að barna. Þú ert of seinn á þér, ég kal stöðva lyftuna". Gamli tnaðurinn: „Nei, nei, alls ekki. Snertið alls ekki á vélunun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.