Vísir - 08.02.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 08.02.1963, Blaðsíða 12
VISIR . Föstudagur 8. febrúar 1963. 12 ► • • • • • VÉLAHREINGERNINGIN góða. E' Vönduð Hrengerningar. Vanii og vanö virkir menn Sími 20614 Húsavið gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o fl og setjum upp loftnet. Simi 20614 Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður i hverju starfi. — Sími 35797 Þórður og Geir. Húsráðendur. — Látið okkur ' leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B, hakhúsið. Sími 10059. Fánienn fjöskylda óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 14. maí. Helzt nýlega. Uppl. í síma 10239. Tveir bræður óska eftir herbergi, helzt með sérinngangi. Sími 23521. P R I F Simi 35-35-7 Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bila. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613. _______ Húsamálun. Sími 34779. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu. Mjög margt kemur til greina. Vanur akstri. Uppl. í síma 18096. Óska eftir að gæt.. barna á kvöldin. Uppl. í síma 20047. Vön barnagæzlu. Geymið auglýsinguna. Vinna. Ungur reglusamur piltur óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Margt kemur til greina. Hefur bíl- próf. Uppl. i sfma 20941. Kona óskast til að vera hjá eldri konu. Herbergi og annað er með þarf á staðnum. Uppl. í sfma 32783. Brúnt lyklaveski tapaðist fimmtu daginn 7. þ. m. i Miðbænum eða á horni Hverfisgötu og Klappar- stígs. Finnandi vinsamlega skili lyklunum á Lögreglustöðina gegn fundarlaunum. Siðastliðið Iaugardagskvöld tap- aðist brúnt seðlaveski í leigubíl frá Hagatorgi að Miðtúni. Skilvís finn- andi vinsamlega skili þvi á Lög- reglustöðina gegn fundarlaunum. Blá næla. Tapazt hefur lítil blá næla með steinum I Lido á árshá- tíð Félags íslenzkra stórkaup- manna 25. f. mán. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á skrif- stofu félagsins, Tjarnagötu 14. Herbergi óskast til Ieigu sem fyrst. Sfmi 22104. Ung hjón með ársgamalt barn óska eftir íbúð, 1—3 herbergja. I Helzt fljótlega, eða fyrir 1. maí. ; Sími 32498. Bilabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. Sækjum — sendum. Pantið tíma í sfmum 20839 — 20911. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler Setjum upp loftnet Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sfmi 15166. Kúnststopp og fatabreytingar. Fataviðgerðin, Laugaveg 43B. Kenni skólanámsgreinar. Björn O. Björnsson. Simi 19925. Kenni börnum og fullorðnum skrift í einkatímum. Sólveig Hvann berg, Eiríksgötu 15. Sími 11988. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Helzt í Vesturbænum. Uppl. á skrifstofu Landleiða. Sími 20720. Bílskúr óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Uppl. f síma 35482 eftir kl. 6. Herbergi til Ieigu. Góð umgengni áskilin. Uppl. f síma 33169. Kópavogur — Austurbær. 2ja— 3ja herbergja fbúð óskast. Uppl. í sfma 32652 eftir kl. 7. Hjólbarðaverkstæðið MðElnn Opin alla Ji.g trá kl. 8 að morgni ti) kl il að kvöldi Viðgerðir á alls konaj hjólbörðum — Seljum einnig ailai stærðir hjólbarða — Vönduð vinna — Hagstætt verð Gerum við snjókeðjur. og setjum keðjui á bíla. M 1 L L A N Þverholti 5. vd*/ 5ELUR Til sölu: Volkswagen ’62 kr. 100 þús. Volkswagen-Bus ’60 Singer Vauge ’62, Mercedes 219 ’57 og ’55, selst fyrir vel tryggt fasteignabréf Anglia ’61 kr. 90 þús. Fiat 1100 ’60 Ford langferðabíll 26 manna, með Preding dieselvél. Mikið úrval sendibfla með stöðvarplássi. Höf- um kaupendur að bifreiðum fyrir vel tryggð fasteignabréf. TÆKIFÆRISG J AFIR Fegrið heimilin með fallegu málverki. Nú geta allir veitt sér það með hinum sérstöku kjörum hjá okkur. Höfum málverk eftir marga listamenn. Tökum i umboðs- sölu ýmis listaverk. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 1 Sími 17602. Opið frá kl. 1 Snyrtivörur Höfum ávallt fjölbreytt úrvai af snyrtivörum. rjörið svo vel að líta imr. Póstsendum um allt !and. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugaveg 76 Sími 12275. SAMUÐARKORT Slysavamafélags tslar.ds kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveituin um land allt. — I Reykjavfk afgreidd síma 14897 HUSGAGNASKALINN. NjálsgötL. 112 kaupii og selur notuð aús- gögn .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 Í00C Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1. Sími 19315. Til sölu Tormende segulbands- tæki. Uppl í síma 10533 eftir kl. 7. —________ ____________________ Mjöll þvottavél, 2 Rafha þvotta- pottar, stór og lítill, til sölu og sýnis Rauðalæk 24, vesturenda. Sími 32828. Pedegree barnavagn til sölu. Sími 15419. FELAGSLIF Þróttur — knattspyrnumenn. Æf ing hjá 3. fl. í knattspyrnu kl. 8,30 í Austurbæjarskólanum. Þjálfari. Þróttur — handknattleiksmenn. Æfing hjá 3. fl. í handknattleik fellur niður í kvöld. Þjáifari. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolfu. Fl’j' og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAROLlNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma i Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. TTL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. - Skólavörðustig 28. — Sfml 10414 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Saumavél, handsnúin, helzt Hus- quarna, óskast til kaups. Sími 34986. Kommóða til sölu. Sími 238Ó5. Tvöfaldur stálvaskur í vaskahús til sölu. Sími 13305. Mjög góðir varahlutir f Plymoth ‘42 og ’47. Upplýsingar í síma 22828 og 10749 frá kl. 16.00 til 20.00. Mjög góð harmonika til sölu. Uppl, í síma 51029. Til sölu notuð Necchi saumavél í borði með mótor. Sími 37176. Skíðaferðir um helgina. Laugar- daginn kl. 6 e. h. Sunnudaginn ld. 10 f. h. og 1 e. h. Vegna jarðar- farar Þorkels Þorkelssonar fellur fyrirhuguð skíðakeppni n. k. Iaug- ardag niður og aðeins ein ferð far- in kl. 6, eins og áður er nefnt. Á laugardaginn kl. 12,45 mun bíll frá j Guðmundi Jónassyni fara frá B. S. R. með skíðafólk, sem óskar eftir að vera viðstatt jarðarförina. __________Skíðaráð Reykjavíkur. Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal um heigina. Nógur snjór. Dráttarbraut, upplýst brekka og skíðakennsla fyrir alla. Ódýrt fæði á staðnum. Stjórnin. Skipaútgerðin M.s. Esja fer vestur um land í hringferð 8. þ. m. Vörumóttaka í dag til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Að^lfundur Aðalfundur verður haldinn i Kristnisboðsfélagi kvcnna Reykjavík, fimmtudaginn 14. febrúar 1963 á venjulegum stað og tíma. Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Til sölu, allt sem nýtt: Kenwood hrærivél ásamt fylgihlutum, lítil rafmagns kaffikanna, 2 danskir tækifæriskjólar, svissnesk alullar- kápa og tveeddragt (nr. 44) og skíðasleði. Sími 32063.__________ Rautt drengjareiðhjól tapaðist fyrir 3 vikum fyrir utan Öldugötu- skólann. Vinsamlegast skilist á Nýlendugötu 15A eða hringja í síma 22751. — ' -------■■ -. — ■ ■= f Hoover þvottavél, lítil, ennfrem- ur borðstofuborð (ljóst eikarborð) J og 4 stólar tii sölu á Austurbrún 2, íbúð 96. Sími 37909._________ Segulbandstæki óskast. Uppl. í síma 17648. H. M. V. ferðaplötuspilari til sölu ásamt 20 nýlegum plötum. • UppL í síma 33473. _____ Barnavagnasalan. Höfum opnað verzlun að nýju að Barónsstíg 12. Tökum sem áður barnavagna, kerr- ur, burðarrúm, leikgrindur, kerru- poka o. fl. í umboðssölu. Tökum einnig að okkur að sauma yfir barnavagna. Sendum í póstkröfu um land allt. Barnavagnasalan, Bar ; ónsstíg 12. Sími 20390. Til sölu tvær nýjar hollenskar kápur, meðalstærð. Verð kr. 2000. Til sýnis næstu kvöld að Klepps- vegi 6, 6. hæð til hægri. Saumavél. Lítið notuð saumavé) í tösku til sölu. Uppl. í síma 50214. Vil kaupa vel með farnar barna- kojur. Sfmi 34933. Vörulyfta til sölu. Uppl. í sfmum 13724 og 11915. STARFSSTÚLKA Starfsstúlku vantar 3—4 klukkutíma daglega á veitingastofuna Vestur- höfn. Uppl. f símá 19437. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Dugleg afgreiðslustúlka óskast strax f Kjörbúð. — Sfmi 38475. FATAMÓTTAKAN er flutt úr Kirkjustræti 2 í Aðalstræti 16 Sími 13032. Efnalaug Vesturbæjar h.f. _____ ATVINNUREKENDUR Bilstjóri óskar eftir framtíðaratvinnu nú þegar, er vanur allskonar akstri. Upplýsingar í síma 18497 eftir kl. 7 f kvöld. ÖKUKENNSLA ökukennsla t nýjan Volkswagen. Sfn-.ar 24034 og 20465. >' f r u y* / < u'*\ Ó V \ / ♦' ' • f f 1 : ; *'4' nr l i f I ’ \ , / / /»• v a / , /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.