Vísir - 08.02.1963, Side 13

Vísir - 08.02.1963, Side 13
V í SIR . Föstudagur 8. febrúar 1963. 13 í—ífe. aturaoS°- Svefnstólar — Svefnbekkir Vegghúsgögn — Sindrastólnr Lítíð á hið vandaða svefnherbergissett, með fallega snyrtiborðinu. Athugið: KRhúsgögn er húsgagnaverzlun Vesturbæjar Kvikmyndir — Framh. af bls. 4 múruð inn í grafhvelfingu ættarinn ar. Að ráði dr. Leon, er livelfingin rofin etil þess að sannfæraNicolas. En þ'ar finna þau óhugnanlega af- skræmt lík konu sem hafði dáið í ofsahræðslu. Verður Nicolas hálf- brjálaður og er nú sannfærður um að Elisabeth hafi verið kviksett. Sömu nótt heyrir Nicolas rödd Eilsabeth kalla á sig og reikar hann af stað í hálfgerðri Ieiðslu, eftir dimmum leynigöngum. Þegar hann kemur að grafhvelfingunni, teygj- ast blóðugar hendur Elisabeth upp úr kistunni og hún rís upp og eltir hann. Þegar kemur inn í pyntingar herbergið sturlast Nicolas og fellur í mók. í því kemur dr. Leon, og leysist þá gátan. Elisabeth var alls ekki dáin heldur höfðu þau tekið sig saman, hún og læknirinn, að drepa Nicolas og ná í peninga hans. Elisabeth byrjar að hrósa sigri, en þá rís Nicolas hlæjandi á fætur og ræðst á þau. Hann er orð- iinn brjálaður og heldur að hann sé Sebastian hinn grimmi. Endar Dr. Leon í pittinum, en Elisabeth, keflar hann og lokar inni í þröngu járnbúri. Því næst ræðst Nicolas á Francis, rotar hann og bindur hann undir pendulinn. Þegar svo Francis vaknar sér hann hið hár- beitta blað pendulsins sveiflast og lækka. Katherine kemur á vettvang, á- samt þjóni sínum Maximillian, og ræðst Nicolas þegar á þau. Maxi- millian sigrar í viðureigninni, og lætur Nicolas líf sitt í pittinum við hlið Dr. Leons. Þau þrjú hraða sér nú burt úr kjallaranum. Á efsta þrepinu snýr Caterine sér við ag segin 1 þetta herbergi kemur eng- inn framar. Rödd hennar berst inn £ járnbúrið til Elisabeth sem horf- ir í ofboðslegri skelfingu á hurð- ina lokast á eftir þeim. Myndin er feikispennandi, og situr áhorfandinn stífur allan tfm- ann. Leikur er ágætur og þá sér- staklega leikur Vincent Price, sem er ókrýndur konungur hryllingsleik ara. Sviðsetning hefur tekizt vel og eru margar mjög góðar senur í myndinni. Segulhljómur svokallað- ur er notaður I sambandi við músfk og er hún I sama dúr og efnið. Fasteignir tíl sölu 3ja herb. fbúðir við Skipasund — Sólheima — Holtagerði — Úthlíð — Langholtsveg — Víðimel — Suðurlandsbraut — Digranesveg — Goðheima — Blönduhlíð — Nýbýlaveg — Öldugötu — Hringbraut Sölutími sunnudaga 7 e.h. alla daga nema frá kl. 10 f.h. til UTSALA ÚTSALA UTSALA Utsalan Snorrabraut 38 Selur smávegis gallaðar vörur með 40--60% afslætti. Herrasokkar — Kvenleistar - Bamasokkar — Ungbamanærfatnaður - Herrabolir — Drengjabolir Herraskyrtur — Herrabindi — Vattfóðraðar telpuúlpur, st. 6-14 — Telpusíðbuxur — Kvenundirfatn- aður — Kvenpeysur, lítil númer. Notið tækifærið og gerið góð kaup. yöRUHÚSIÐ Snorrabraut 38 ÚTSALÁ- ÚTSALA - ÚTSALA Skóútsalan Snorrabraut 38 Selur alls konar skófatnað með miklum afslætti. Herraskór frá kr. 200.00 — Kvenkuldaskór frá kr. 200.00. - Kvengötuskór frá kr. 150.00. Kveninniskór frá kr. 45.00. — Barnainniskór frá kr. 25.00. Alls konar gúmmískófatnaður á stórlækkuðu verði.- Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. SKÓSALAN SnorrabraUt 38 Happdrætti Kiskóia íslands Á MÁNUDAG VERÐUR DREGIÐ í 2. FLOKKI. 1.000 vinningar að fjárhæð 1.840.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. iiáskóia íslands 1 á 1 á 20 á 86 á 890 á 200.000 kr. 100.000 - 10.000 - 5.000 - 1.000 - Aukavinnigar: 2 á 10.000 kr. 1.000 200.000 kr. 100.000 - 200.000 - 430.000 - 890.000 - 20.000 kr. 1.840.000 kr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.