Vísir - 02.03.1963, Síða 1

Vísir - 02.03.1963, Síða 1
LÖGREGLUMENN BÓLUSETTIR Mikil aðsókn var af hálfu lög- tals 23 menn í götulögregluna í reglumanna til bóiusetningar i Reykjavík af því starfsiiði, sem Heilsuverndarstöðinni í fyrradag. heimilt er að hafa. Tveir gamal- Meðal annars voru þá allir rann- kunnir lögreglumenn eru I þann veg sóknarlögreglumenn borgarinnar Framh. i bls. 5. bólusettir og auk þess fjölmargir . götulögreglumenn. DÆMDIR í 7-12 MÁNADA FANCELS1 Nýlega hefur Þórður Björnsson sakadómari dæmt fjóra menn til fangelsisvistar, frá 7 og allt að 12 mánuðum hvorn um sig, en einn þeirra þó skilorðsbundið, þar eð hann hefur ekki sætt refsidómi áður. Þeir urðu m. a uppvisir að stuldi á ávísunum, samtals að upp hæð rúmlega 170 þús. kr., auk ann i ars þjófnaðar o. fl. Dómar þeir sem Þórður saka- ciómari Björnsson kvað upp yfir framangreindum mönnum fara hér á eftir: 1. Máli ákæruvaldsins gegn : Gísla Guðnasyni, Kambsvegi 23 og ! Einari Guðbjartssyni Ingibjörns- syni, Efstasundi 6, báðum hér í i borg. Sannað var með játr.ingu | þeirra og öðrum gögnum að að- faranótt 4. apríl s. 1. tóku þeir að ófrjálsu bifreiðarlykil og peninga- veski frá sofandi manni á heimili sínu hér í borginni. Þeir tóku sið- an bifreiðina, sem lykillinn var að, og óku henni spölkorn en þá stöðv aðist vél hennar og komu þeir henni ekki aftur í gang. Ökumað- ur var ákærði Gísli og var hann undir áhrifum áfengis við akstur- inn og hafði eigi ökuleyfi. í pen- ingaveskinu reyndust vera um kr. 2.500,00 í reiðufé og 17 tékkar samtals að fjárhæð rúmlega kr. 100.700,00. Ákærðu eyddu reiðu- Framh á bls 7 Markviss kiarabarátta Eðju-stjórnar Viðtal við Guðjón Sv. Sigurðsson formunn Iðju — Mér er óhætt að full- visst að því að bæta kjör yrða að stjórn Iðju hefur Iðjufólks, jafnframt því á síðasta ári og síðan sem stjórnin býr nú fé- lýðræðissinnar tóku við lagið undir mikið starf stjórn Iðju unnið mark- og baráttu fyrir einu mesta hagsmunamáli sínu, skipulagningu á- kvæðisvinnunnar, segir Guðjón Sv. Sigurðsson, efinmar Tfíiii félags iðnverkafólks í Reykjavík, í stuttu við- tali við Vísi, í tilefni af því að nú um helgina er gengið til stjórnarkosn- inga í félaginu. Mættust yfirmenn lögregiunnar til þess að lögregluþjónarnir létu bólusetja sig, ekki sízt með tilliti til mannfæðar og vandræða af veik- inni kynni að stafa ef margir lög- reglumenn veiktust samtímis. Það vildi og til snemma í þessari viku, að meir en þriðjungur Iögreglu- manna á einni vaktinni veiktist sam tímis úr inflúenzu. Að öðru leyti hafa lítil brögð verið að veikinda- forföllum innan lögreglunnar, en yfirmenn hennar þó að gefnu til- efni mælzt til þess að menn létu bólusetja sig og borgar embættið bólusetninguna. Það er ekki heldur sízt vegna mannfæðar, einkum innan götulög- reglunnar, sem yfirmenn Iögregl- unnar telja sig ekki mega verða fyrir meiriháttar veikindaforföllum hjá starfsliði sínu. Að því er Vísir hefur fregnað mun nú vanta sam- Þyrlan bilaði í300m hæð og nauðlenti við Hafnarfjörð í gær nauðlenti þyrilvængja frá bandaríska varnarliðinu á Hvaleyrarholti skammt fyrir sunnan Hafnarfjörð. Hafði hreyfill vélarinnar allt í einu bilað. Lendingin tókst vel og gerðu flugmennirnir við bilun- ina á um það bil einni klukku- stund. Lending flugvélarinnar þama vakti mikla athygli ungl- inga úr Ifafnarfirði, sem streymdu .«* til að skoða vél- ina, sent *)<ts«mgum finnst hið mesta furðuverk. Myndina hér fyrir ofan tók Ijósmyndari Vísis IM af þyrilvængjunni þar sem hún hafði lent á túni. Framh. á bls. 5. Guðjón Sv. Sigurðsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.