Vísir - 02.03.1963, Page 5

Vísir - 02.03.1963, Page 5
V í SIR . Laugardagur 2. marz 1963. 5 Fljótshlíðarspjótið er veg- legast íslenzkra spjóta Sumarið 1960 fannst fomt spjót austur í Fljótshlíð í bakka Þverár niður frá bænum Kot- múla. Gísli Gestsson safnvörður hefur unnið að því að hreinsa spjótið sem var mjög ryðgað og rannsaka stíltegund þess, en fagurlegt munst ur var á fal þess. Ástandið á íssvæðinu, Kattegat, dönsku sundunum og Eystrasalti í erfidleikum — Framhald af bls. 16. ört og allir hennar fylgikvillar, svo segja má að nú séu Danir f svipuðum sporum að þessu leyti og við vorum á árunum eftir strfðið. Kapphlaup hefir verið á undanförnum misserum milii kaupgjalds og verðlags, en kaup er bundið vísitölu framfærslukostnaðar. Hefir stjórn Krags samið til- lögur til Iausnar þessa vanda en óséð er enn hvaða fylgi þær hafa meðal stjórnmálaflokk- anna. Mikið hefir verið rætt um þingrof og nýjar kosningar, en ennþá er ekki vitað hvað verður. Síðustu fréttir herma að Krag ætli að leggja viðreisn artillögur sínar fyrir þingið, þótt ekki sé samstaða allra flokka fengin um þær. — Er ekki alltaf margt ís- lendinga í heimsókn í Kaup- mannahöfn? — Jú, þangað leggja margir leið sína að vanda. En þó er það greinilegt að dregið hefir úr ferðum íslendinga til Hafn- ar síðustu mánuðina og hygg ég að hinir miklu kuldar eigi þar sinn hlut að máli. Gísli hefur nú komizt að þeirri athyglisverðu niðurstöðu, að spjótið úr Fljótshlíðinni sé sennilega smíðað austur á Got- landi og mun það vera frá 10. öld. Er þá einkennileg tilviljun, að í Njálu er skýrt frá því að Gunnar á'Hlíðarenda hafi tekið atgeir sinn af víkfngi miklum í Eyrsýslu í Eystrasalti. Ekkert er hægt að fullyrða hver átt hafi spjótið, sem fannst í Fljótshlíðinni, en það er vafalaust veglegast allra spjóta, sem fundizt hafa á ís- landi og eigandinn hefur borið var mjög slæmt um s.l. helgi eins og það raunar hefir verið svo vik- um skiftir, en nokkuð hefir það þó batnað eftir því, sem á leið vikuna, og fer enn hægt þatnandi. Af þremur Eimskipafélagsskip- um á íssvæðinu fékk blaðið þessar fréttir í morgun: Fjallfoss er í Kaupmannahöfn og er ætlunin, að hann fari þaðan til Gdynia í Póllandi. Ástandið í höfninni þar mun ekki vera slæmt, en ísalög eru enn á Eystrasalti og þungfært. Tungufoss fór ekki til Lysekil, sem er skammt frá Gauta borg, heldur til Gautaborgar, og fer þaðan til Kaupmannahafnar. Lagarfoss mun vera kominn til Kaupmannahafnar frá Kristians- sand í Suður-Noregi, og lestar vörur til Reykjavíkur. Dísafellið var í morgun á leið inn til Gautaborgar, — tafðist vegna þoku. Rangá, sem hafði lent í erfið leikum vegna ísa á Kattegat, gat haldið áfram ferð sinni í gær í áttina til Gautaborgar IÐJA x-B IDM það austur í Fljótshlíð á þeim tímum sem Njála gerist. Gísli Gestsson rekur söguna ar spjótinu í nýjustu Árbók fornleikafélagsins og er mjög skemmtilegt að sjá hvemig tókst með ýtrustu varfæmi að bjarga spjótinu, en allt að 1 sentimeters ryðhrúður var ut- an á þvf öllu. Var ryðið ákaf- Iega hart og varð að losa það frá með meitlum, borum þjöl- um og jafnvel með járnsög, síð- an var spjótið þvegið vandlega með eimuðu vatni, fágað og fyllt upp í bresti með kítti úr celluloselakki. Seinast var lakk að yfir falinn. Eftir alla þessa miklu aðgerð sem Gísli framkvæmdi kemur svo allt hið fagurlega munstur á falnum fram. Spjótið er sem fyrr segir sænskt að uppruna frá Gotlandi og eru líkust þvf tvö spjót sem hafa fundizt á Skáni og á Got- landi. Bólusettir — Framh. at ols. t inn að láta af störfum hér í Reykja vík og taka við lögregluþjónsstörf- um í Vestmannaeyjum. Erfitt virðist að fylla upp í þessi i skörð, því að síðast þegar lögreglu- stjórinn í Reykjavík auglýsti laus- ar lögregluþjónastöður bárust að- eins 4 umsóknir og fæstar þeirra munu hafa fullnægt settum skil- yrðum. Þyrlun — Framhald bls. 1. Áður en bilun þessi varð, hafði þyrilvængjan farið í enn eina af hjálparferðum sínum. Sótti hún konu eina, Guðlaugu Guðlaugsdóttur vestur í Saur- bæ í Dalasýslu, en hún mun hafa fengið hjartaáfall og var að nokkru lömuð. Eiginmaður hennar fyldi henni í þyrilvængj unni til Reykjavíkur. Sýnir ■ önnur myndin er sjúklingurinn ! er fluttur úr þyrilvængjunni | þegar vélin hafði lent í Reykja- j vík. Vísir náði tali af flugstjóran- um á þyrilvængjunni Lt. Bri- an. Hann sagði að flugið vestur í Dali hefði gengið vel, skyggni hefði verið gott utan f fjalla- skörðunum sem flogið var um. Hann skýrði frá því að vélin hefði bilað skyndilega fyrir i sunnan Hafnarfjörð, hefði stykki úr blöndungnum brotn- að. Þá var þyrilvængjan í um 300 metra hæð. Þegar þyrilvængjur bila, hrapa þær ekki beint niður heldur svífa á hinni stóru skrúfu í hringi. Virtist mönn- um, sem að komu, að það hefði farið vel, að þyrilvængjan skyldi ekki lenda á neinum af þeim ljósa- og rafmagnsstaur- um, sem eru þarna skammt frá, en Brien liðsforingi taldi að engin hætta hefði verið á því, þeir flugmennirnir hefðu æf- ingu f að nauðlenda og forðast að lenda á staurum. Það væri fyrsta lögmálið. begar slfkar bilanir kæmu fvrir. að varast að rekast á og valda skemmd- um á hlutum eða meiðslum á I fólki. KOSNINGASKRIFSTOFA B-listans er í Skátaheimiðinu Kosningaskrifstofa B-listans er í Skátaheimil- inu við Snorrabraut. Iðjufélagar stöndum einhuga um stjórn okkar, og hrindum árás sundrungaraflanna, íjölmennurn til starfa í kosningaskrifstofuna. Símar kosningaskrifstofu B-listans eru 1-79-40, 1-79-41 og 1-79-42. — Munið kosningaskrifstof- una í Skátaheimilinu. fímai islenzk skip eru á ísasvæðinu t ——- — SJÓPRÓF í BJÖRGUNARMÁLI í gær hófst sjópróf í Vest- mannaeyjum í björgunarmáli þýzka togarans Trave frá Kiel og bjóst Freymóður Þorsteins- son, settur bæjarfógeti, við þvf að réttarhöldunum Iyki í kvöld og þá fyrst verða gerðar björg- unarkröfur. Eins og Vísir skýrði frá í fyrra dag tók togarinn niðri í ofvirði aðfaranótt miðvikudags á sigl- ingu milli Bjamareyjar og Ell- iðaeyjar að því talið er á grunni, sem nefnist Dreki, en á þessum grunni brýtur í stórsjó. Það kom þegar leki að honum, stýrið bil- aði og skipið varð stjórnlaust. Lóðsinn frá Vestmannaeyjum [ og björgunarskútan Albert komu til hjálpar. Þeim tókst að ná togaranum út, þrátt fyrir hina verstu aðstöðu vegna of- viðrisins, og voru þau að velkj- ast með hann á milli sín um nóttina og komust ekki inn á Vestmannaeyjahöfn fyrr en morguninn efti. y w u< £r 3 r /. ’ fji: £ a ■ikíí'í "í4 , L 1. -M 'L' A m 0 E J ~Ö .1 w ö p w m '& 1 m «8 M ■í fe R 1 S Í6IB P p ítihi ':: ■' KÚii L íi*íV». Ur V/t Sí 0 T 1 »* a L L A i D A Wf tCT-r A 'U N A A T T A N ES ÍAe* R A R T 5251 fíiíiit w R fiit*i A N A Miu S A T K ?7rry i:' AJu. -JLÍÍ3 *■ V s A T T A F U N D U L 7777 u.\. F L T U g| 1 T £ nrf' A P 1 N N T A £ S •i l'í nrrti 1 R PeíWit k.,i r 1 m A LJ.it M5VU- A K G A R 55*7? ?.**>t* 52 M ö A N A St;9'4 ■ÁGf Hl L |g jft T A TTT N R kúFT- .ÍLLli. 0 R A M N A S'>1 S fíf.j-! blu Æ R L f L A Ttla A r T Á rijfui ?rtt. **3 * a T L T T i/r.t G E l T / N A I53s SÍCL u N N u M ■Mtíl jigr, G R Ý A K N A mi- SL; G R £ N 1 bi-U 57Jj: N A G A 7lMt- «t i>r- R HvT Hftii i Hníf K tSJL M 0 R Ð / N m f i Ð A S T im A a T A N A KtTf. M U S A Zlln, JZu U R T A Ptr<i ifj- Ct R A L ‘o\ Ú$l R E / M M L K R A U R T í Ð 21/4 U EjF fýiU £ N & E G L Wt M ö T A í Á N A. F 7y A N E L f A Li 5/tr- M A T U'*. vlur N N VSTR Ö T T — / R\ N R riu' ss K £ 1 A fff| N L E R Ö N Ö T A D u n ■V|í, N f Ð •r.íur UM U A F A N u M Ti7i7 rfUR M A D U R 1 N N L n ffckj- iKt' P Oih 'Mji TíFT t.i tirit H H teÁ/ fs| 7hr- & fbrr s úín Kíí/*- iu* £ ~ö R L A K L H ö £ N. A U R A T ffl&r 0 L 1 R A A L FiIT & U s T & i 'j.ip/i. s T /E F A N M K Ý 5 Tim m M £ J R G> L A S T pé iisrtUj A £ K Suii K A LL M A L F A ■teuf T U N A, Ð R / W‘ s % L 1 N f* G A M M U R » K Æ £ S T 'A M. R 1 Y |1 HOj- i.'ft £ A K O R F 1 Í«t4 ■ar 'T' f f á ú m % t>r«! ku« A N A 77 L I J W: u r V 'lá m m ; \ |§ TRml f*ux ITMXI 1V- iir L w 1 T A L 1 i A ' w L y V fi ÚM A s A N Æ L A R :i . ú {■kTi & J.ft.H L*r F /' F A N VZT *r«ot L U T ‘k . ík.fit. TilXtr l f Uur. : Á 1 iö3 H 'A R E K lit- 1 ím 77 G G A Hff'lí} i (■■ £ Ö T Á R fíiT r.t.'tí A R T A L 1 fÍÉ M Ó R / Ð A R prrtt •R«9« F L 0 T frítt- V** N Ö R K 1 tjú'.l uái G1 R U T u R fífP f etL Ö R s Klilu H A G \L J Ifl• it L A G l fi H $ s 1 r«i« .li £L A Æ Ð <é 0 /lu^ 1» ! U R l V Ytnl T iTí s A R A S T 1 F Sf**/ M ö R L klt, K iiiit Uc>l ö Já K viA li'.) tjt: IL £ U P U N A F R 0 A s T i »>. A. h A N N tiífu r S 1 Æ JL 1 E L Xlg- iftit O m [72 m L/J n\ N s T U N A N rossgátulausnir Hér birtast Iausnir á krossgátum úr blaðinu 9. og 16. febrúar. í gær var dregið úr ráðningunum, sem borizt höfðu, og hljóta 500 króna verðlaun Jóhanna Bjarnasen, Faxastíg 1 Vestmannaeyjum og Ragna Erlendsdóttir B-götu 4 Þorlákshöfn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.